24.8.2008 | 14:02
Einfalt samhengi
Fátt er í rauninni jafn ógeðfellt eins og múgæsing heillar þjóðar. Hún birtist ekki alltaf í saklausum kappleikjum heldur oft í stríði og blóðsúthellingum. Múgsál er stór hákskalegt fyrirbrigði.
Gott að Íslendingar fá sjaldan tilefni til að vera "einhuga þjóð".
Frábært að þessum vandræða ólympíuleikum er lokið. Sumir sem eru í íþróttavímu spyrja hvað stjórnarfyrirkomulagið í Kína komi ólympíuleikunum við. Þetta hafi verið glæsilegustu ólympíuleikar sögunnar - sem auðvitað mátti segja sér fyrir.
Ólympíuleikarnir koma stjórnarfyrirkomulaginu í Kína við á þann hátt að þeir skilja eftir sig hörmungarslóð fyrir málfrelsi og mannréttindi í landinu og margir voru beittir ofbeldi í undirbúningi leikanna.
Þeir voru beinlínis notaðir til að herða tökin á þjóðinni sem er sú fjölmennasta í heiminum. Ástandið er verra en ef engir leikar hefðu verið.
Það er samhengið.
Er nokkuð erfitt að skilja það?
Hugsar nokkur Íslendingur annars til kvennanna tveggja á áttræðisaldri sem dæmdar voru í árs þrælkunarvinnu fyrir það eitt að sækja um leyfi til að mótmæla.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 17:21 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Það er afskaplega lítið erfitt að skilja þetta.
Ég er reyndar á því að við hefðum átt að sitja heima og það þrátt fyrir skemmtilegan handbolta sem ég hef reyndar oftast horft á í endursýningu.
Núna hefur hlaupið á snærið hjá kínverskum glæpamönnum (stjórnendum), fleiri þúsund öryggismyndavélar sem settar voru upp í nafni leikanna verða ekki teknar niður og hafa nú nýjan tilgang.
Getið hvern.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.8.2008 kl. 14:23
Er semsagt ekki í lagi að gleðjast með góðu gengi handboltaliðsins, án þess að það sé talin stórhættuleg múgæsing æææ , á maður altaf að labba með hausinn niður á bringu svo ekki sé hætta á að maður sjái neitt gleðilegt í kringum sig. Ég fyrir mitt leiti hef ekki skemmt mér svona vel í mörg ár ,hvað sem öðru líður. Vona að ykkur batni lika
Dísa
dísa (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 14:44
Þetta gengur ekki upp sem þú ert að segja Dísa. En alveg dæmigert að svona komi. Það sést hér að múgæsingin vegna kappleiksins sé saklaus - en til séu verri hliðar á hennni- og þú veist ekki nema við höfum líka glaðst. En hér glittir reyndar í hinar minna saklausar hliðar múgæsingar: allir eiga að hugsa eins og það er eitthvað að þeim sem gera það ekki og þeim þarf að "batna". Ég hef þá svo sannarlega lög að mæla í þessari færslu um það að múgæsing er varasamt fyrirbrigði. Og svo er það "samhengið" Dísa! En um það má kannski ekki tala.
Sigurður Þór Guðjónsson, 24.8.2008 kl. 14:54
Eg minnist ekki á að "allir eigi að hugsa eins" ,það skrifast áþig minn kæri, en það sem ég á við er, að það hlýtur að vera í lagi að gleðjast með fleirum, ekki bara´í einrúmi, án þess að orðið múgæsing sé notað. Og ´með "að batna" átti ég nú bara við að skapið batnaði, mér fannst full mikið svartnætti í þessu bloggi, hvernig sem á því stendur, eru það góðu stundirnar sem standa uppúr, a.m.k. hjá mér.
Hafðu það gott í dag sem aðra daga
Dísa
dísa (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 15:07
Eru konurnar orðnar erfiðar við þig, Sigurður?
Malína (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 15:18
Þú segir ekki beinum orðum Dísa að allir eigi að hugsa eins en eigi að síður hefurðu horn í síðu þeirra sem ekki taka að þínu álti þátt í "múgæsingunni" (kannski óþarflega ljótt orð) og talar ótvírætt til þeirra lítilsvirðingarorðum. Ekki kannast ég við "svartnætti" í þessu bloggi en "svartnætti" sýnist vera mjögt neikvætt orð. Þvert á móti gerum við Mali hér oft að gamni okkar. Er það kannski svartnætti að gleyma ekki mannréttindabrotum í Kína?. Ef þú kemur hér svo aftur Dísa til að tala um svartnlætti eða mér mætti bata einhver krankleiki (ekki þarf manni að batna það sem er í fínu lagi) vildi ég gjarna að þú gerðir það undir fullu nafni svo ég og aðrir vitum hver er að tala.
Sigurður Þór Guðjónsson, 24.8.2008 kl. 16:19
Samband þjóðarinnar og landsliðsins er eins og milli kúgaðrar fjölskyldu og alka. Líkingin er skemmtilega skýr; á heimili alkans verða allir að vera rosalega jákvæðir þegar hann er edrú. Eins er það með landsliðið, það verða allir að vera rosalega jákvæðir þegar vel gengur.
Í báðum tilvikum verður alltaf allt brjálað ef einhver leyfir sér að gagnrýna þegar "allt er í góðu". Þjóðin er stórfjölskylda að drepast úr meðvirkni. Og þegar menn eins og Sigurður segja skoðun sína þá er byrjað að sussa á hann. Og mig sjálfsagt líka. Skiptir ekki öllu.
Tóti (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.