1.9.2008 | 19:41
Hreinn viðbjóður
Mér hefur alltaf fundist þessi busavíglslusiður vera í sjálfu sér niðurlægjandi og ofbeldisfull athöfn. Yngri krakkarnir eru nefnilega teknir með valdi meirihlutans. Ekki gengur að vilja ekki láta busavígja sig.
Ég hef andstygg á slíkri tegund af meirihlutaræði. Þegar aflsmunur er látinn ráða. Ekki síst vegna þess að þeir sem vilja undan víkjast eru ekki aðeins kallaðir aumingjar heldur er litið á þá sem aumingja.
Sumir unglingar eru mjög viðkvæmir, einrænir og feimnir og þola ekki svona grófleika.
Jú, þeir eru þá bara "aumingjar" með öllu því sem fylgir slíkri stimplun en hún er einmitt tillitslausasta tegund af ónærgætni og ruddaskap sem þekkist.
Ég er á móti meirihlutaofbeldi, tillitsleysi og ónærgætni í mannlegum samskiptum. Þegar valtað er yfir einstaklinga með einhvers konar valdi og ofbeldi án þess að skeyta um einstaklinginn sjálfan.
Mest er ég hissa á að menn hafi ekki lagt af þessar viðbjóðslegu busavígslur fyrir löngu.
Þær eru hreinlega birtingarform harðneskju og ofbeldisdýrkunar undir yfirskini einhvers konar leiks og viðurkenningar.
Varað við busavígslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Veistu það Sigurður minn, ég er þér algerlega sammála. Tolleringin var í lagi fannst mér en í dag er þetta eins og þú lýsir, birtingarform harðneskju og ofbeldisdýrkunar, undir fölsku yfirskini. Kv.
Bergur Thorberg, 1.9.2008 kl. 20:00
Sammála þér þú hinn mikili vitringur.. Með beztu kveðju.
Bumba, 1.9.2008 kl. 22:16
Mér finnst það fáránlegt að þetta viðgangist. Ég yrði brjáluð ef það ætti að tollera mig, ég er afar lofthrædd og treysti ekki öðrum, hvað þá ókunnugum til að grípa mig
Framhaldsskólar fá skömm í hattinn fyrir þetta.
alva (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 23:31
Sko til nokkrir vælarar komnir á stjá! Ofbeldi bla bla bla
óli (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 00:13
Óli, mér finnst að ætti nú bara að dýfa þér í tjöru og velta þér upp úr fiðri fyrir þetta bla bla hugarfar þitt!
Sigurður Þór Guðjónsson, 2.9.2008 kl. 00:31
Mér sýnist Óli vera að fiska eftir rækilegri busavígslu.
Malína (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 02:50
mér finnst allt í lagi að tjarga og fiðra en er sammála ykkur um allt hitt!
halkatla, 2.9.2008 kl. 16:46
Tjörgum og fiðrum! Fiðrum og tjörgum!
Sigurður Þór Guðjónsson, 2.9.2008 kl. 18:44
Í MH í gamla daga var þetta örlítið að færast í út í öfgar, en ekkert í líkingu við það sem ég sá í fréttum úr Kópavogi. Maður lét bara hlutina ganga yfir sig. Mótþrói var besta leiðin til að vera tuktaður enn frekar.
Í MH, var skyri slett á okkur og stórar stelpur kysstu stráka með varalit (það gat var skemmtilegt ef stelpan var sæt og ég var heppinn) áður en við vorum beygð í Öskjuhlíðinni. Svo tóku einhverjir upp á því að setja busa í dilkapoka og hífa þá upp í flaggstöng. Sá sem þar var fremstur í flokki var af þýskum ættum, og hann sýndi mikinn sadistahátt eins og ættmenn hans í Sachsenhausen, og víðar. Nú er hann víst frelsaður. Guð er búinn að setja hann í grisju og hífa hann upp!
Ég tók aldrei þátt i svona athöfnum þegar ég síðar hafði tækifæri til þess. Ég ar of upptekinn í latínustílum og fékk ekki kikk út úr að kyssa busastelpur.
Ég man eftir athöfn, þegar ég var á öðru ári. Menn voru settir í líkkistu og bornir um skólann. Sá leikur var mikið áfall fyrir einn busa, dreng sem ekki var eins og við flest og aumingja drengurinn leið mikið vegna þess að hann var settur í kistuna, hrópað, já gólaði af hræðslu. Þá sá ég fyrst hve fáir unglingar hafa þróaða samkennd. Í stað þess að hjálpa, hló múgurinn. Ég, ásamt nokkrum öðrum, mest stúlkum, reyndum að koma drengnum til hjálpar, en ákveðnar týpur héldu áfram að reyna að kvala drenginn og þótti greinilega mjög skemmtilegt hve illa þetta fór með hann.
Sadistar í Menntaskóla verða alltaf sadistar, illmenni og stjórnmálamenn og berja konurnar sínar. Ég man sérstaklega eftir einum, hann er þjóðkirkjuprestur í dag. Djöfull myndi mig langa til að sparka ærlega í rassinn á honum og flengja hann og jafnvel slá hann með svipu og blautu handklæði. Enginn verður óbarinn biskup.
Amen
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.9.2008 kl. 19:18
Það er einmitt þetta líkkistudæmi sem segir það sem ég er að meina. Ég skil ekki hvað er sniðugt í því að meiða fólk eða gera eitthvað við það með valdi meirihlutans, eins opg þú segir: þeir sem sýna mótþróia verða verst úti. Ég samþymkki aldrei svona hugsunarhátt.
Sigurður Þór Guðjónsson, 2.9.2008 kl. 19:45
"Sadistar í Menntaskóla verða alltaf sadistar......"
Ég held ekki að þetta sé rétt. Ég held að oftar sé svona lagað gert meira í hugsunarleysi og barnaskap heldur en af hreinni illgirni og sadistahætti - þótt auðvitað séu til undantekningar. Það verður að reyna að hafa vit fyrir unga fólkinu/börnunum og leiða þeim fyrir sjónir hættuna sem getur stafað af svona hegðun. Sem er einmitt hlutverk okkar fullorðna fólksins og er verið að reyna þarna í M.K.
Malína (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.