4.9.2008 | 13:18
Bćturnar til Breiđavíkurdrengjanna
Drengirnir í Breiđavík eru slegnir yfir ţeim bótum sem ríkisstjórnin ćtlar ađ skenkja ţeim. Ţeir tala um ađ í annađ sinn sé ríkisvaldiđ ađ smána ţá. Sérstaklega eru ţeir sárir yfir ţví marghliđa mati sem ţeir ţurfa ađ sćta hjá einhverjum sérfrćđingum um ţađ hvađ mikiđ ţeir hafi skađast í vistinni og hve mikiđ beri ađ veita ţeim í sanngirnisbćtur.
Breiđvíkurdrengirnir spyrja líka hvađ verđi međ ţá drengi sem hafa getađ fótađ sig vel í lífinu en ţađ er sem betur fer til. Ţeir fá ţá engin skađastig og ţar af leiđandi engar bćtur.
Sú hugmynd sem komiđ hefur fram hjá Breiđavíkursamtökunum ađ reikna ćtti drengjunum vinnulaun miđađ viđ ţann tíma sem ţeir voru í nauđungarvinnunni finnst mér snjöll og sanngjörn.
Alţingi á nú eftir ađ fjalla um frumvarp ríkisstjórnarinar. En ekki á ég von á ađ ţađ breyti miklu. Ćtli gerist ekki ţađ versta og lágkúrulegasta ađ ţetta verđi flokkspólitískt bitbein sem drepur í raun og veru öll mál. Ţá varđur máliđ međ lágum bótum bara keyrt áfram međ ţingmeirihluta stjórnarinnar gegn stjórnarandstöđunni. Ţađ er annars dćmigert ađ lítiđ er fjallađ um ţetta mál í samanburđi viđ hefbundna vinnudeilu ljósmćđra gegn ríkinu. Ţar spara ţekktir menn og konur ekki stóru orđin međ stuđning viđ ljósmćđur. Styđur einhver ţeirra Breiđavíkurdrengina? Ekki fer ţađ ađ minnsta kosti hátt.
Ţađ sárasta í ţessu dćmi er ţađ ađ búast má viđ ađ ýmsir Breiđavíkjurdrengir séu mjög brotnir menn og ţiggi ţví einhverjar smánarlegar bćtur án ţess ađ mögla ţó hinir sterkari einstaklingar mótmćli.
En ekkki gerir ţađ málstađ ríkisstjórnarinnar betri.
Ţarna sjáum viđ hvernig lífiđ getur stundum tekiđ á sig einkennilegar myndir og hvađ manngildi getur oft veriđ annađ en yfirborđiđ sýnir.
Ég ber ekki saman manndóm og manngildi Breiđavíkurdrengjanna sem margir hafa sigrast á ótrúlegum ţrengingum og mannleysishátt og vesaldóm ráđherranna í ríkisstjórninni. Ráđherrarnir eru ţess ekki verđir ađ binda skóţveng aumasta Breiđavbíkurstráksins.
Ţó ţeir hafi stuđning valdsins og formsins og sterkra stjórnmálaflokka og fái um sig lofgerđarrrollur ţegar ţeir verđa sestir í helgan stein eđa hrökkva uppaf og jafnvel heilagramannasögućvisögur í lifanda lífi ţá getur mađur gubbađ yfir ţví hvađ ţeir eru miklir aumingjar.
Nú er fallegur dagur, bjartur og skír. En svona fréttir gera mann ţunglyndan og dapran.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 17:19 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Og nú er veriđ ađ skamma Breiđuvíkursamtökin fyrir ađ HLAUPA međ drögin í fjölmiđla ţegar ţađ er ennţá bara vinnuskjal ráđuneytisins.
Jájá.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.9.2008 kl. 14:25
Hvađ ćtlast menn til? Ađ ţeir ţegji ţar til búiđ er ađ festa allt máliđ? Er ekki einmitt ráđ ađ láta í sér heyra međan hćgt er ađ breyta einhverju?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 4.9.2008 kl. 14:37
Nákvćmlega Sigurđur, ţeir áttu ađ ţegja, hneigja og taka á móti ţví sem ađ ţeim var rétt. "The Icelandic way".
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.9.2008 kl. 15:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.