Međaltal mesta hita á Íslandi í september frá 1949 er nákvćmlega tuttugu stig. Mesti hiti sem mćlst hefur í mánuđinum er 26,0 stig á Dalatanga, austast á landinu, ţ. 12. áriđ 1949. Ţá var víđa 22-23 stigi hiti á norđausturlandi. Á hádegi var hitinn 19,0 stig á Dalatanga en ađeins 14,4 kl. 15 svo hitinn staldrađi ekki lengi viđ, en 26 stigin voru lesin á hámarksmćli kl. 18 og hafa líklega komiđ einhvern tíma um hádegisbiliđ ţví um morguninn var ekkert sérstaklega hlýtt. Á hádegi ţennan dag var víđa 20 stiga hiti á norđausturlandi eins og sjá má hér ađ neđan á korti. Ţennan dag var suđvestan hvassviđri eđa stormur um allt vestanvert landiđ en sól norđaustantil.
Á Dalatanga mćldust 25,8 stig ţ. 14. áriđ 1988. Sama dag mćldust 24,5 stig á Neskaupsstađ, og 23,5 á Kollaleiru í Reyđarfirđi en 25,0 á Seyđisfirđi. Mesti hitinn var á Dalatanga ađeins stutta stund einhvern tíma eftir hádegi og fram ađ kl. 15 en aftur hlýnađi međ kvöldinu og kl. 21 var hitinn 23,3 stig. Á Seyđisfirđi var hins vegar mikill hiti allan daginn, 20 stig kl. 9, 25 stig kl. 15 og 21 stig kl. 21. Ţađ var suđvestanstrekkingur um allt land. Rigndi mjög mikiđ á suđur-og vesturlandi en á norđur-og austurlandi var yfir 20 stiga hiti á mörgum stöđum. Međalhitinn á Akureyri ţennan sólarhring var 16,8 stig en hámarkiđ ţó ekki meira en 20,4 í allnokkru sólskini. Mestu hlýindin voru austar.
Á Vopnafirđi mćldust 25,3 stig ţ. 1 áriđ 1981. Ţá var suđvestanátt međ rigningu á suđur-og vesturlandi, en bjart á austurlandi. Ţetta eru einmitt ţćr ađstćđur sem helst má búast viđ methita á landinu í september og ţá alltaf á austurlandi.
Áriđ 1939 mćldust 24,6 stig á Sandi í Ađaldal ţ. 1. en ţá voru ekki gerđar mćlingar á hitavćnustu stöđunum í september á austurlandi.
Tuttugu stiga hiti mćlist stundum í september á suđurlandi og vesturlandi en miklu sjaldnar en á norđurlandi. Á Vestfjörđum og í Húnavatnssýslum hefur aldrei mćlst 20 stiga hiti í september en í öđrum landshlutum hefur ţađ gerst.
Í Reykjavík og á Víđistöđum viđ Hafnarfjörđ náđi hitinn tuttugu stigum 3. september 1939. Mikil hitabylgja kom í september 1971 á suđur- og suđvesturlandi sem gćtti ekki svo mjög annars stađar og ţ. 11. mćldist hitinn á Mógilsá viđ Kollafjörđ 21,9 stig sem er mesti septemberhiti sem mćlst hefur á Reykjavíkursvćđinu, en sama dag mćldust 21,1 stig á Hólmi viđ Rauđhóla. Í Reykjavík fór hitinn ţó ekki nema í 18,2 stig. Mesti hiti sem mćlst hefur á suđurlandsundirlendi mćldist ţennan dag, 21,8 stig og var ţađ á Ţingvöllum, en víđa var á ţessu svćđi 20-21 stigs hiti. Á Hćli í Hreppum var hitinn 20,5 stig kl. 15 og enn 20,0 stig kl. 18 en fyrri talan var hámark dagsins. Ţetta má telja mestu septemberhitabylgju á suđur-og suđvesturlandi, ásamt ţeirri sem kom 2002, og sterkari ţar en bylgjan í september 1939 sem var hins vegar sú mesta sem komiđ hefur á vesturlandi međ t.d. 22,7 stigum á Hvanneyri.
Í september 1968 mćldist hitinn á Ţingvöllum 20,2 stig ţ. 10.
Áriđ 2002 voru miklir hitar á landinu frá 10.-15. september og komst hitinn alla dagana einhvers stađar í 20 stig ef sjálfvirkar stöđvar eru taldar međ. Er ţetta einhver mesta hitabylgja sem komiđ hefur á landinu í september. Ţann 13. fór hitinn fyrir norđan víđa vel yfir 20 stig en einnig í 21 stig á sjálfvirku stöđvunum á Skrauthólum á Kjalarnesi og í Hvammi undir Eyjafjöllum og 20 á Steinum í sömu sveit, Gullfossi og Ţingvöllum. Daginn eftir fór hitinn á fjórum mönnuđum stöđvum á suđurlandi í 20 stig eđa meira og var ţađ met í september á ţeim öllum, 21,0 stig Jađri í Biskupstungum, 20,7 á Hćli og Hjarđarlandi og 20,2 á Hellu.
Í september 2003 fór hitinn á Írafossi ţ. 16. í 20,5 stig, reyndar í suđaustan illviđri.
Ţá eru upptalin öll ţau tilvik sem hitinn hefur náđ 20 stigum eđa meira á suđur-og suđvesturlandi í september.
Hér fyrir neđan má sjá Íslandskort frá hádegi hlýju dagana 1949, 1981, 1988 og 2002 og auk ţess háloftakort frá ţví í kringum 1400 m hćđ og 5 km hćđ og á ţeim síđarnefndu sést líka ţrýstifar viđ sjávarmál.
Flokkur: Veđurfar | 27.9.2008 | 18:49 (breytt 30.10.2008 kl. 13:28) | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Kv. B
Baldur Kristjánsson, 27.9.2008 kl. 23:17
Hefurđu stillt mánuđunum upp hliđ viđ hliđ, ţ.e. ţessum metmánuđum í rigningu, hita, kulda o.s.frv. og athugađ hvort ţú sért mynstur?
Er ţetta kannski heimskuleg spurning?
Lára Hanna Einarsdóttir, 28.9.2008 kl. 01:04
Ţađ er alltaf heilmikiđ mynstur. Ţađ einfaldasta er bara ţađ ađ hlýir mánuđir eru sunnanáttamánuđir međ oft mikilli rigningu á suđurlandi en kaldir mánuđir eru norđanáttamánuđir međ sól á suđurlandi en rigningu fyrir norđan. Ţađ sést jafnvel smávegis mynstur í textanum ađ ţessu leyti.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 28.9.2008 kl. 01:29
Eruđ ţér hćttir ađ blogga, herra Nimbus?
Malína (IP-tala skráđ) 30.9.2008 kl. 00:30