Byltingin er ekki hafin!

Jæja. Byltingin er þá ekki ekki hafin.

Mótmælendur lúffuðu. 

En koma dagar koma ráð!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Eru mótmælendur ekki á leið heim til Davíðs núna??

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.12.2008 kl. 17:45

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Byltingin er farin á hausinn!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.12.2008 kl. 18:12

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Byltingin er ekki farin á hausinn....bíðið bara og sjáið hvað gerist eftir áramótin þegar kreppan skellur á með öllum sínum þunga og fólk finnur fyrir raunverulegum skorti. Ég á eftir að sjá það með eigin augum að fólkið muni ekki rísa upp gegn þessari rosalegu spillingu og því arðráni sem hér á sér stað.  Hvernig fólk lætur bjóða sér svona ömurlegheit og það líka fyrir börnin sín???

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.12.2008 kl. 18:23

4 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Pósthundur: Vertu ekki að gjamma svona alltaf á mig ef þú meinar ekki neitt með því!

Sigurður Þór Guðjónsson, 1.12.2008 kl. 19:11

5 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Það er bara verst ef kuldaboli étur okkur alla mótmælendur! Mér er enn kalt.

María Kristjánsdóttir, 1.12.2008 kl. 19:39

6 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Sem veðurspesjalisti byltingarinnar segi ég að dagar útimótmæla séu liðnir. Það þýðir ekki fyrir hvaða málstað sem er að ætlast til að menn standi í þessu um hávetur. Annars konar mótmæli en útinopur eru árangursríkari.

Sigurður Þór Guðjónsson, 2.12.2008 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband