3.12.2008 | 18:25
Auðlindin
Nú ætla ég að líta upp úr veðurskræðunum til að vera neikvæður. Hvernig dettur Ríkisútvarpinu í hug að setja þennan mjög svo sérhæfða þátt Auðlindina,sem fjallar um atvinnumál, á dagskrá klukkan 19:15? Þessir þættir eru afar sérhæfðir og höfða áreiðanlega ekki til fólks í stórum stíl. Áðan var til dæmis fjallað um þaravinnslu.
Menn verða svo að bíða eftir Speglinum til klukkan hálf átta en þar er fjallað um efni sem höfðar til miklu fleiri.
Er ekki hægt að finna annan og hentugri tíma í dagskránni fyrir þessa atvinnumálaumfjöllun sem Auðlindin er? Ég held að þetta sé leiðinlegasta efni sem ég heyri í útvarpinu.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
sem fjasað frá mínu hjarta. reyndar er Auðlindin orðin örlítið almennari atvinnumálaþáttur en í upphafi, þegar hann fjallaði aðeins um ufsa og ýsur.
mér þykir þetta stórt skref til baka, að hafa ekki nema korters aðalfréttatíma og svo einhvern þátt sem fáir hafa áhuga á og slítur milli örfréttatímans og fréttaskýringaþáttarins Spegilsins, sem er oft ansi góður.
Brjánn Guðjónsson, 3.12.2008 kl. 18:40
Það er líka búið að flytja helstið úr fréttunum fram fyrir spegilinn-það er einsog hreinlega sé verið að gera í því að hindra hlustun á einn besta þátt rúv: spegillinn.
María Kristjánsdóttir, 3.12.2008 kl. 18:52
18:15!
Sigurbjorn Sveinsson (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 20:34
Ég hef ekki álit á efninu en bendi bara á að tímasetning þín Sigurður er ekki rétt. Auðlindin hefst klukkutíma fyrr en þú segir eða kl. 18:15. Spegillinn byrjar kl. 18:30. Ekki svo sem að þetta skipti máli. Þú fyrirgefur það var ekki illa meint að gera þessa athugasemd.......
Drífa Kristjánsdóttir, 3.12.2008 kl. 22:10
Ég er oft búinn að lesa þessa tímasetningu þegar ég var að vita um athugasemdir og sá aldrei neitt athugavert við hana. Ekki er ég nú alveg í sambandi! Það gerir veðrið!
Sigurður Þór Guðjónsson, 3.12.2008 kl. 22:28
Væntanlega er fullt af fólki sem hefur misst vinnuna og er á leiðinni að missa vinnuna ósammála um að þáttur um atvinnumál sé á góðum tíma. Mér finnst gott að endurreisa þennan þátt, kemur í stað fjass um fjármálamarkað (gott að losna við þær Nasdaq og álíka upptalningar)
Reyndar er samt Spegillinn enn mikilvægari og það má ekki skyggja á hann.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 3.12.2008 kl. 22:31
Fyrir mér er þetta ekki svona mikið mál... hlusta á heila klabbið... Fréttir, Auðlindina og Spegilinn. Auðlindin á í mínum huga fullan rétt á sér á þeim tíma sem hún er, þar sem hún segir okkur yfirleitt fréttir af einhverju uppbyggilegu sem er að gerast í atvinnulífinu.
Innilega sammála Hildigunni með það að nú er mál að linni fréttum af Vísitölum og öðrum eins ófögnuði sem voru sem guðsorð fyrir suma þar til fyrir stuttu.
Magnús Þór Friðriksson, 4.12.2008 kl. 00:44
Bölvuð arfavitleysa Siggi. Þaratínsla er bráðnauðsynleg iðja. Kreppa og útrásarsamúræar neyddu t.d. japönsku þjóðina til að leita til sjávar og safna þangi og þara og jafnvel sæbjúgum. Fljótlega þegar hrísgrjónin fóru aftur að gróa, fundu þeir upp Súshi, sem er mikil auðlind og gott fóður fyrir vel fjáða og jafnvel illa stönduga eins og mig.
Mér þykir leitt að hafa misst af þættinum. Þátturinn um berjatínurnar var bestur.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.12.2008 kl. 01:40
Ég er bara svo hræddur við fjörulallana.
Sigurður Þór Guðjónsson, 4.12.2008 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.