7.12.2008 | 12:54
Barnsmorđ lögreglu í Aţenu
Eins og sést af ţessari frétt ber vitnum ekki sama um atburđarásina sem leiddi til dauđa drengsins. Ţađ er ţví ekki hćgt ađ taka skýringar lögreglunnar gildar einar og sér eins og sumir gera ţó óhikađ sem gert hafa athugasemdir viđ síđur sem hafa bloggađ um ţessa frétt. Fyrsta viđbragđ manna af ţví tagi eru allt ađ ţví ósjálfráđ viđbrögđ ađ verja lögregluna ef eitthvađ kemur upp á. Ţađ er hins vegar óumdeilt ađ 16 ára drengur var skotinn til bana.
Á Íslandi er ţađ venjan ađ skýringar lögreglu á atburđum eru teknar góđar og gildar af fjölmiđlum án nokkurra spurninga.
Takiđ svo eftir ţví hvernig fyrirsögnin í ţessari frétt segir líka sögu: ''Óöld í Aţenu'' en ekki til dćmis ''Barnsmorđ lögreglu í Aţenu''. Fréttir fjölmiđla eru aldrei hlutlausar. Ţćr lýsa alltaf ákveđinni hugmyndafrćđi, viđhorfi til umheimsins.
Auđvelt er ađ skilja ađ ''óöld'' brjótist út ţegar 16 ára barn er drepiđ af lögreglu.
Mér finnst líklegt ađ lögreglan muni verja athćfiđ fullum fetum og án minnstu iđrunar. Ekki mun hún lýsa yfir harmi sínum eđa samúđ í garđ ađstandenda drengsins. Stjórnvöld munu standa međ lögreglunni og fordćma ''skrílinn''.
Lögregla og stjórnvöld eru söm viđ sig í öllum löndum.
Óöld í Aţenu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:27 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Í útvarpsfréttum kl. 16 var sagt sđ kastađ hafi veriđ steinum ađ lögreglunni. Er slíkt nćgjanlegt tilefni fyrir ađ skjóta?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.12.2008 kl. 16:28
Ţetta er nokkuđ merkilegt, nú hefur mbl ("kyndill sannleikanns") sagt rétt frá, loksins, en frá upphafi var öll fréttamennska mbl miđuđ viđ ađ bjaga sannleikann yfir í ađ "skríllinn" hafi átt sökina, međan jafnvel reuters (sem er ekki mikiđ merkilegri sannleikskyndill en mbl) gaf augljóslega í skyn ađ lögreglan vćri sek um ađ hella bensíni á eldinn.
Í Grikklandi hundskađist ţó ráđherra til ađ vilja segja af sér, axla ábyrgđ á ţessu, ţó erfitt sé ađ sjá ađ hann sé persónulega ábyrgur. Viđ búum viđ hrćđilegt siđleysi hér á íslandi, og ţađ mengar fréttamiđla og stjórnmál, og jafnvel fólkiđ sem bloggar.
molta, 7.12.2008 kl. 18:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.