Hvað er mannlegt líf?

Það er skylda lækna að bjarga mannslífum. En hvað er þá mannlegt líf?

Er það ekki að vera karakter, jafnvel þó takmarkaður væri vegna veikinda eða bæklunar, sem er í einhvers konar tengslum við umheiminn? Manneskja sem er í dái og getur ekki einu sinni andað án öndunarvélar er ekki lengur neinn karakter, manneskja, aðeins vélræn líkamsstarfsemi án vitundar.

Hver er eiginlega meiningin að halda slíkum líkama gangandi í 28 ár?

Mér finnst að við þannig aðstæður sé tæknin, það að hægt er yfirleitt að halda slíkum skrokki gangandi, farinn að snúast í rauninni gegn lífinu.


mbl.is Martha von Bülow látin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi

Þarna er ég sammála þér

Helgi , 7.12.2008 kl. 15:29

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Sammála.

Lára Hanna Einarsdóttir, 7.12.2008 kl. 15:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband