7.12.2008 | 18:19
Áhrifamáttur ''skrílsláta''
Búiđ er ađ handtaka lögreglumanninn sem skaut 15 ára dreng í Aţenu til bana. Eitthvađ hafa menn ţá taliđ athugavert viđ ţađ.
Ég hef ţá veriđ einum of svartsýnn hvađ viđbrögđin varđar í ţessari fćrslu.
Eftir er ţó ađ sjá hver eftirleikurinn verđur.
En skyldu nokkrir hafa veriđ handteknir ef ekki hefđu orđiđ nein ''skrílslćti'' í kjölfar banaskotsins?
Lögreglumenn handteknir í Aţenu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Sennilega ekki Sigurđur og ţađ sýnir auđvitađ mátt fólksins sem ofbíđur. Viđ förum friđsamlega hingađ til alla vega en engin sýnileg viđbrögđ. Hef reynt ađ googla Flauelsbyltinguna 1989 en finn sáralítiđ um hana.
Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 18:28
Hnuss, merkilegt hvađ fólk er spekúlant.
hallur (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 19:18
Sigurđur, ég myndi nú kalla eftirleikinn meira en skrílslćti, ţar sem átök eiga sér stađ um allt land. Götubardagar og spellvirki í Aţenu og fleiri borgum í Grikklandi.
Innanríkisráđherrann (hverju sem hann sinnir nú? - undarlegur titill, en svona er ţetta ţýtt) hefur bođist til ađ segja af sér, hvađ forsćtisráđherrann ekki ţáđi.
Fréttir um ţetta voru mjög snubbóttar bćđi á RÚV og Stöđ 2, ég sá fréttir af ţessu á SkyNews, ţar sem sýndar voru myndir af brunnum bílum og húsum og lögreglu sem hörfađi undan ćstum múg (múgur er ekki endilega neikvćtt orđ) sem henti í ţá grjóti (múrbrotum, sýndist mér).
Hver eftirleikurinn verđur fyrir dómstólum er erfitt ađ spá um, ég ćtla mér ekki ţá dul, enda ţekki ég lítiđ til á Grikklandi, ţó ég hafi unađ mér vel í Chania á Krít síđast liđiđ haust, en ţar hefur einnig komiđ til mótmćla, samkvćmt fréttum.
Já, Grikkir eru víst mun blóđheitari en Íslendingar, sem blóđiđ rennur varla í. Enginn hefur, sem betur, fer veriđ drepinn hér, ennţá ađ minnsta kosti og verđur vonandi ekki. Og vonandi mun fólk ekki heldur svelta eđa sturlast í stórum stíl ţegar kemur fram yfir áramót og kreppan skellur á okkur af fullum ţunga.
Guđi sé lof fyrir jólin sem gefa okkur svolítiđ andrými mitt í öllu ţessu, vonandi nýtir fólk sér ţau til ađ slaka á og safna kröftum fyrir ţađ sem framundan er.
Eini kosturinn sem ég sé viđ ástandiđ er ađ sennilega (vonandi) verđur ekki slíkum firnum af flugeldum og öđrum friđarspillum skotiđ upp og sprengt í kringum áramót og veriđ hefur undanfarin áramót, sem var orđiđ ađ hreinni klikkun, ţegar sprengt var látlaust um daga jafnt sem nćtur í marga daga samfellt. Ţađ er ađ minnsta kosti hćgt ađ leyfa sér ađ vona ađ svolítil vitglóra vakni hjá ţeim sem fyrir ţessu hafa stađiđ, ţá er ég ekki ađ tala um björgunarsveitirnar.
Greta Björg Úlfsdóttir, 8.12.2008 kl. 00:29
Fyrir rúmum ţremur áratugum var herforingjastjórn hrakin frá völdum í Grikklandi. Einnig í Portúgal ţađ sama ár, svökölluđ Nellikku-bylting og 1975 féll general Franco. Og er fólk nokkuđ búiđ ađ gleyma ţeim hörmungum, er riđu yfir gömlu Júgóslavíu í lok síđustu aldar?
Munum viđ segja barnabörnum okkar međ stolti frá Sóleyjar-byltingunni á Íslandi veturinn 2008-9?
Ásgeir Kristinn Lárusson, 8.12.2008 kl. 11:14
Fréttir herma ađ lögreglumađurinn sem skaut hafi reynt ađ gera lítiđ úr mannorđi drengsins međ ţví ađ halda ţví fram ađ hann hafi veriđ vandrćđaunglingur. Ţađ hefur veriđ boriđ til baka af ţeim sem til ţekkja.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 13.12.2008 kl. 18:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.