13.12.2008 | 13:11
Fordómar gegn föngum
Í ţessari frétt finnst mér koma fram sömu fordómar fangelsismálastjórans Páls Winkels gegn föngum og oft koma fram gegn útlendingum. Einhverjir útlendingar komast í kast viđ lögin og ţá eru ţćr ávirđingar fluttir yfir á alla ţá ţjóđ sem hann tilheyrir. Litháar eru ekkert nema glćpamenn segja menn til dćmis ef einhverjir Litháar fremja glćpi. Svo segir í fréttinni:
''Eins og frćgt er orđiđ sendi refsifangi á Litla-Hrauni tilkynningu um andlát samfanga síns í Morgunblađiđ í gegnum netiđ nú fyrr í vikunni. Ţetta brot fanganna gćti leitt til endurskođunar á tölvunotkun refsifanga, en vonast er til ađ leysa megi máliđ međ ţví ađ útiloka bakdyrainngang ađ netinu međ hjálp tćkninnar, án ţess ađ svipta alla fanga réttinum ađ tölvunotkun.
En ef ţetta gengur ekki eftir, ţá ţurfum viđ ađ skođa ţann möguleika ađ takmarka hreinlega tölvuađgengi fanga yfirhöfuđ, ef ţeir halda áfram ađ misnota ţennan aukabúnađ, segir Páll.''
Hér alhćfir Páll Winkel fangelsamálastjóri um alla fanga međ ţví ađ segja án ađgreiningar ađ ţeir séu ađ misnota netiđ. Hann segir ekki ef ţeir kynnu ađ halda áfram heldur ef ţeir halda áfram eins og ţađ sé regla. Má ekki setja stjórann í einangrun hjá fjölmiđlum fyrir ţessi orđ?
Ţađ sem ýmsir bloggarar hafa skrifađ um ţetta mál er hrollvekjandi ađ lesa fyrir ţá harđýđgi sem ţar kemur fram.
Ţó standa ţessir bloggarar líklega mörgum föngum í engu framar ţó ţeir hafi ekki komist í kast viđ lögin. Ýmislegt getur stuđlađ ađ ţví ađ menn fremji afbrot. Ţađ er síđur en svo ađ allir sem ţađ gera séu vondir og ómerkilegir. Ég hef kynnst ţó nokkuđ mörgum sem setiđ hafa inni en náđ sér síđar á strik og orđiđ fyrirmyndarfólk.
Lokađ fyrir netađgang fanga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
án ţess ég hafi lagalegu ţekkingu á fangelsisreglum ţá tel ég ađ takmörk séu á samskiptum fanga viđ umheiminn. einhverjar heimsóknar- og símatímareglur. hinsvegar veit ég ekki hvot til eru reglur um netnotkun. kannski reglurnar séu úreltar.
sé ţađ hinsvegar tilfelliđ ađ fangar, sem gjarnan hafa sínar eigin tölvur, megi ekki nettengjast verđa menn ađ leita leiđa til ađ framfylgja reglunum.
svokallađir netpungar gera mönnum kleift ađ nettengjast ţráđlaust. ţeir nota svokallađa 3G tćkni. lítiđ mál er ađ setja upp búnađ sem truflar öll fjarskipti á ţví tíđnisviđi og gerir ţannig ţráđlausa netnotkun illmögulega.
ef hinsvegar einhverjir mega tengjast neti, má útvega ţeim nettengingu sem ekki er ţráđlaus. ţannig má loka á ţráđlaus netsambönd en leyfa netsambönd sem ekki eru ţráđlaus.
ég ćtti kannsi ađ senda fangelsisstofnun tilbođ um ráđgjöf. ég tćki ekki nema einhverja svimandi fjárhćđ fyrir. ţađ er líka tískan, ađ rukka sem mest fyrir sem minnst.
Brjánn Guđjónsson, 13.12.2008 kl. 15:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.