21.12.2008 | 12:41
Verða sjúklingar sendir heim?
Nú er alþingi búið að samþykkja heimild til að rukka innritunargjald af sjúklingum sem leggjast inn á sjúkrahús. Ekki er að efa að til þessarar heimildar mun verða gripið.
Þá vaknar spurningin: Hvað gerist ef menn neita að greiða gjaldið? Verða sjúklingarnir þá sendir heim án læknishjálpar? Kannski að koma í hjartaþræðingu eða uppskurð vegna heilaæxlis. Hvaða skoðun hafa yfirlæknar deilda á þessu? Er það ekki skylda þeirra að veita öllum þjónustu? Geta þeir ekki sett sig upp á móti þessu? Ekki hefur þó heyrst frá þeim eitt einasta orð. Þarna er þó verið að stíga skref í heilbrigðismálum sem á sér ekkert fordæmi og engum hefði svo mikið sem dottið í hug þar til nú. Og þetta var samþykkt af löggjafarsamkundinn án nokkurrar umræðu að heitið geti.
Ríkisstjórnin, þessi sama og ber ábyrgð á kaldakolinu, er á fullu að velta byrðunum yfir á þá sem verst eiga með að bera þær, sjúklinga, gamalt fólk og öryrkja, en hlífa þeim sem breiðust hafa bökin eins og Þórólfur Matthíasson hagfræðingur var að benda á í Morgunblaðinu í fyrradag. Auðvitað bjóst engin við öðru af þessari ömurlegustu ríkisstjórn í sögu landsins.
Hvað þarf til að koma þessu glæpagengi frá? Getum við ekki lært ýmislegt af Grikkjum í því sambandi?
Ef allir yfirlæknar sjúkrahúsa sendu frá sér mótmælayfirlýsingu af þessu tilefni myndi það hugsanlega hnekkja þessum siðlausu álögum. Að læknarnir þegi þunnu hljóði sýnir að þeir meta meira fylgispekt við stjórnvöld en hag sjúklinga sinna.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Saell.Tetta er vist gert i U.S.A. er mer sagt.
Anna , 21.12.2008 kl. 13:07
Því hefur verið fleygt að heilbrigðismálaráðuneytið hafi gefið út skipun um að allir þegi! Og hvað með landlækni? Hvar er hann?
Við verðum að lesa rækilega byltingarsögur um jólin.
María Kristjánsdóttir, 21.12.2008 kl. 13:24
Ég er búinn að sjarma fyrir því að fá Kommúnistaávarpið í jólagjöf. Það ætla ég að lesa á aðfangadagskvöld og drekka kakó og borða smákökur og vera eins og saklausa litla jólabarnið inni mér.
Sigurður Þór Guðjónsson, 21.12.2008 kl. 13:29
Það er sko alveg öruggt að læknarnir hafa fengið kartölfu í kj.......... og segja ekki neitt. Hvernig væri að "rannsóknarblaðamennirnir" færu nú á stúfana og spyrðu lækna og hjúkrunarfólk hvernig þetta gjald á að innheimtast. Áður en þú leggst í rúmið eða þegar þú ert búin að skríða saman. Og hvernig leysist mál með útlendinga sem borga ekkert í sínu heimalandi þegar þeir koma hingað? ESB-lögin segja að hver hefur sín réttindi að heiman. Eiga þá útlendingar að fá fría þjónustu en við hér heima eigum að borga.
J.a. (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 19:07
Hefur okkar góða ríkisstjórn t.a.m. sá hægri ekki alltaf verið hliðhollur BNA. Þegar þeir ríku eru búnir að eyða sínu og hafa ekki bolmagn til að gefa sína tíund, þá er sótt í vasa þeirra sem minna mega sín. Sagan endurtekur sig í gegnum aldirnar og byltingin í Rússlandi virðist engu hafa þar um breytt.
Ólöf de Bont, 21.12.2008 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.