28.12.2008 | 12:37
Frábært veður
Veðrið síðustu tvo daga hefur verið aldeilis frábært. Vindur hefur verið fremur hægur, úrkoma lítil og afar hlýtt. Í Reykjavík hefur hitinn verið 7-8 stig og stundum meira samfellt í meira en sólarhring. Víðast hvar er snjólaust á landinu og aðeins á Grímsstöðum á Fjöllum er alhvít jörð. Allir vegir eru greiðfærir.
Hitinn í þessari hrinu hefur komist í 13 stig á Sauðanesvita, skammt frá Siglufirði og yfir tíu stig á allmörgum stöðum á Vestfjörðum, miðbiki Norðurlands og á Austfjörum.
Ástæðurnar fyrir þessari veðurblíðu er hægt að lesa hér. Þetta gerist alloft og stundum verður svona veðurlag þrálátt, getur jafnvel varað vikum og mánuðum saman.
Við skulum vona að svo verði núna.
Þetta veðurlag finnst mér óska jóðaveður. Ólýsanlega miklu þægilegra en kuldi og mikill snjór sem margir vilja víst hafa á jólunum. Munurinn núna og síðustu vikuna fyrir jól er ótrúlegur.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Þetta sama veðurlag hefur valdið því að ekki hefur verið hægt að fljúga til Ísafjarðar frá því fyrir jól. Ætli flugfarþegum þangað eða þaðan þyki þetta óska jólaveður?
Björgvin R. Leifsson, 28.12.2008 kl. 14:35
Það var ekki sama veðurlag og ég er að lýsa sem hindraði flug til Ísafjarðar FYRIR jólin heldur er nú annars konar veðurlag sem kom ekki fyrr en EFTIR jólin. Nú er flugveður um allt land og mér er hulin gáta hvers vegna flugi er aflýst í dag til Ísafjarðar. Við Djúpið er ekki hvasst, um 8 m/s við Ísafjörð rétt áðan, sums staðar lítilsháttar rigning og ágætt skyggni á Bolungarvík, yfir 70 km. Þetta hlýtur að vera eitthvað mjög staðbundið. Það er reyndar þannig að veðurlag sem í heildina er talið gott, t.d. bjartvirði alls staðar að sumarlagi, getur komið með t.d. þoku á stöku stað. Það hlýtur að vera talið gott vetrarveður almennt um landið þegar snjólaust er að kalla, vegir greiðfærir, vindur yfirleitt hægur og úrkoma lítil og hlýtt. En mér finnst forvitnilegt hvað það er sem hindrar flug til Ísafjarðar.
Sigurður Þór Guðjónsson, 28.12.2008 kl. 16:09
Eftir því sem mér skilst á farþega er þetta vegna sviptivinda við flugvöllinn við Skutulsfjörð. Mér er þetta líka ráðgáta þar sem meðalvindhraðinn þarna er lágur eins og þú bendir á. Mér þætti gaman að vita hvort þetta veðurlag hefur þessi staðbundnu áhrif þarna og hvers vegna eins og ég hef spurt að á síðu Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings.
Björgvin R. Leifsson, 28.12.2008 kl. 18:02
Mér datt einmitt þetta í hug því vindkviður eru þarna allmiklar í dag og aðflug að vellinum er vægast sagt þröngt eins og allir vita.
Sigurður Þór Guðjónsson, 28.12.2008 kl. 18:15
sammála þér með þetta veður. ekki bévítans frost og snjór.
ég kýs sólina á sumrin og rigninguna á veturna.
Brjánn Guðjónsson, 28.12.2008 kl. 18:59
Ég vil hvít jól.....en svo vil ég svona veður fram í apríl Takk
Hólmdís Hjartardóttir, 28.12.2008 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.