22.1.2009 | 12:39
Geir Jón er reiður
Í hádegisfréttum RUV var Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn í ham og var reiður.
Hann neitaði, þvert ofan í vitnisburð margra sjónarvotta, að lögreglan hefði nokkru sinni beitt mótmælendur ofbeldi. (Blaðamannafélagið segir t.d. að svo virðist sem lögreglan hafi vísvitandi beint piparúða að blaðaljósmyndara).
Hann sagði beinum orðum að þjóðin væri að ráðast gegn lögreglunni og hún yrði því að verja sig.
Geir Jón var ofsafullur í röddinni og öllum málflutningi.
Þetta veit á illt.
Lögreglan virðist líta á þjóðina sem óvin sinn.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Það eru vonbrigði að guðsmaðurinn skuli segja ósatt um framgöngu lögreglunnar.
Theódór Norðkvist (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 12:57
Kannski er þetta nú og vonandi augnablikshiti í honum en það sló mig sérstaklega að hann sagði hreinlega að að þjóðin væri að ráðast á lögregluna, ekki sumir mótmælendur, heldur þjóðin. Vona að sú hugmynd sé ekki ríkjandi innan lögreglunnar.
Sigurður Þór Guðjónsson, 22.1.2009 kl. 12:59
Hvað fær þig Sigurður Þór til að ljúga að sjálfum þér. Ef þú ert staddur einhverstaðar á almenningi og lögreglan biður þig að fara þá áttu að fara annað er lögbrot, ef þú neitar að fara þá ert þú orðin ofbeldismaðurinn ekki lögreglan, þetta á einnig við þegar leyfi er fyrir fundinum. Hinns vegar má lögregla kannski ekki reka þig alla leið upp í Breiðholt af Austurvelli og það var hún ekki að gera heldur að hafa garðinn og götuna fyrir framan fyrir sig og það er ekki að fara offari.
Varðandi myndatökumennina sem urðu fyrir piparúða þá myndi ég reka ef ég væri ritstjóri því þeir ná engum myndum sem nothæfar eru sem fréttamyndir í troðningnum fyrir framan lögregluna og að blaðamannafélagið hafi verið að kvarta sýnir bara hvað við eigum lélega blaðamenn.
Sigurður þú skuldar Geir Jóni og lögreglunni afsökun.
Einar Þór Strand, 22.1.2009 kl. 18:03
Til hamingju með að vera kominn á forsíðuna aftur. Veit ekki hvenær ég fæ uppreisn æru fyrir að vera annarar skoðunnar en ritstjórn bloggsins. Kannski er ég bara bannfærður til eilífðar eins og Lúter.
Það er lúxus hjá þeim þarna að geta ráðið örlögum manna með þumlinum einum eins og Rómarkeisararnir. Mikið held ég að Árni Matt og co finni til sín, þótt fáum þyki mikið til þeirra koma.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.1.2009 kl. 18:25
Einar Þór Strand: Ég er að herma orð Geir Jóns í útvarpinu upp á hann. Þarf ég að biðjast afsökunar á því? Þú ætti fremur að biðja mig afsökunar á þessum útúrsnúningi. Hann neitaði að lögreglan hafi beitt ofbeldi þó margir segi að svo hafi verið (ég nefndi sjónarvotta og Blaðamannafélagið, ég fullyrti ekki sjálfur að lögreglan hafi framið ofbeldi heldur að aðrir hafi sagt það, en þessu öllu neitar Geir Jón, eitthvert vægi hljóta þó sjónarvottarnir að hafa). Hann sagði líka að þjóðin væri að ráðast gegn lögreglunni. Á ég að biðjast afsökunar á því að segja frá því sem hver maður gat heyrt? Áður en þú ferð að krefjast afsökunarbeiðni frá mér ættirðu að lesa betur það sem þarna stendur.
Sigurður Þór Guðjónsson, 22.1.2009 kl. 18:26
Það er heldur ekki dónalegt að hafa svo geistlegan skipunarþunga og Einar Þór. Kannski hann hafi svipaðar ranghugmyndir um vald sitt og mikilvægi í cosmísku samhengi og Árni Matt. Hvað veit ég. En það virkar þannig.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.1.2009 kl. 18:28
Ég hef þekkt Árna Matt árum saman og veit að hann er óvenjulega vænn maður.
Sigurður Þór Guðjónsson, 22.1.2009 kl. 18:30
Líklega eruð þið nú ekki það óvanir að hlusta á fréttaflutning fjölmiðla, að þið gerið ykkur ekki grein fyrir að viðmælendur eru valdir eftir því hvað fréttamenn vilja að komi fram. Sanneikur og raunveruleiki í slíku tilfelli er hreint aukaatriði.
Hvernig ljúga á með myndatökum, lærði ég á ljósmynda- og myndbandamámskeiðum. Þeir sem þekkja til slíkra trixa, sjá vel hvernig þau eru framkvæmd. Ég hef ekki enn séð SANNAR myndatökur af atburðum átakanna, því iðulega er frumþáttur atburðanna utan myndsviðs, vegna þess að slíkt hentar myndefninu betur.
Ég mundi því ráðleggja fólki að vera ekki of stóryrt vega frétta eða myndbirtinga af þeim átökum sem verið hafa, því það er langur vegur frá að þar sé sannleikann að finna.
Guðbjörn Jónsson, 22.1.2009 kl. 18:42
núnú, bara kominn aftur í vínarbrauðsklubbinn, Sigurður.
til lukku með það
Brjánn Guðjónsson, 22.1.2009 kl. 18:48
Ég er búinn að vera þarna undanfarið og einnig skoða haug mynda og myndbanda af atburðum. Ég verð að segja að hegðun ákveðins hóps mótmælenda slær mig meira en nokkurntímann aðgerðir lögreglunnar.
Þórður Ingi (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 19:19
Þvælan í þér, Sigurður, – Geir Jón var þvert á móti mjög sanngjarn og sannferðugur í þessu viðtali og einarður eins og bezt mátti vænta af honum eftir þessar árásir á lögregluna. Hlustið á þetta viðtal við hann sjálf, HÉR, til að sannfærast.
Jón Valur Jensson, 22.1.2009 kl. 20:12
Þú ættir að tala sem minnst um þvælu Jón Valur Jensson. Ég þakka nú bara guði fyrir að komast á mínu bloggi aldrei með tærnar þar sem þú ert með hælana í þeim efnum.
Sigurður Þór Guðjónsson, 22.1.2009 kl. 20:23
En mér fannst nú nokkuð gott að mótmælendur skyldu þurfa að slá skjaldborg um lögregluna til að verja þá fyrir ólátabelgjum.
María Kristjánsdóttir, 22.1.2009 kl. 23:42
Fín greinin þín María í Mbl í dag '' Að standa saman''. Takið eftir því og takið vel eftir því að nú er her manns að reyna að spyrða saman ólátabelgina og mótmlælendur á þann hátt að setja samasemmerki þar á milli.
Sigurður Þór Guðjónsson, 23.1.2009 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.