24.1.2009 | 12:51
Óeirđir og mótmćli
Eftir skrifum manna á bloggi og í blöđum og málflutningi í öđrum miđlum virđast flestir vera sammála um eftirfarandi:
Ađ mótmćlin njóti yfirgnćfandi stuđnings ţjóđarinnar. Ţađ kemur líka fram í skođanakönnun.
Ađ ofbeldisgjörđirnar hafi veriđ drykkjulćti lítils hóps manna sem ekki tengjast hinum raunverulegu mótmćlum.
Ađ ofbeldi beri ađ forđast.
En hvernig stendur ţá á ţeirri tilhneigingu ađ furđu margir, sem efast ţó jafnvel ekki um ţessi fyrrtöldu atriđi, spyrđa samt ótćpilega saman á einhvern hátt hin almennu mótmćli og lćti óeirđaseggjanna? Ţađ kemur jafnvel fram í sumum leiđaraskrifum.
Fyrst og fremst gera ţađ ţó ýmsir bloggarar og nokkrir miklir öfgahćgrimenn sem virđast standa í ţeirri trú ađ mótmćlin séu fyrst og fremst verk vinstrimanna. Ţađ er ekki rétt. Andstađan viđ núverandi valdhafa og verk ţeirra er sem betur fer víđtćkari en ţađ.
Hvernig sem menn líta á málin eru samt líklega fleirum en mér órótt innanbrjósts. Ţađ ríkir hálfgert stjórnleysi, ekki ađeins í stjórn landsins, heldur líka innan stjórnmálaflokkana. Viđ blasa gríđarlega erfiđ úrlausnarefni í stjórn landsins. Og framundan er harđvítug valdabarátta.
Ţetta er ekki gćfuleg stađa. Hún er samt stađreynd. Og ţađ er vonlaust ađ núverandi stjórn haldi áfram ţegar hún nýtur nćstum ţví einskins stuđnings.
En hvađ tekur eiginlega viđ? Ţađ verđur ađ stokka upp í öllum stjórnmálaflokkum. Fólk er búiđ ađ fá ógeđ á öllu ţessu gamla ţreytta liđi, líka forsvarsmönnum Vinstri grćnna.
Ađ Steingrímur J. fari ađ stjórna landinu. Kemur ekki til mála! Ríki verđur ekki stjórnađ međ gaspri!
Nýja menn á öllum vígstöđvum!
En ţá blasir líka viđ ađ landinu verđur á endanum stjórnađ af fólki međ litla reynslu. Ţađ er kannski allt í lagi ţví ţeir reynsluboltar sem ráđiđ hafa sigldu hvort eđ er öllu í strand. Reynsla ţeirra var ekki leidd af visku og umhyggju fyrir almannahag heldur eiginhagsmunum.
Annars er eins og innviđir ţjóđfélagsins séu ađ hrynja. Ţađ er sannarlega óhugnanlegt.
Viđ ţćr kringumstćđur er hćtt viđ ţví ađ ýmis óheillaöfl munu reyna ađ ná völdum og áhrifum. Eins og gerđist sums stađar í löndum Austur-Evrópu ţegar ţjóđfélagskerfiđ hrundi.
Nú er Íslandiđ orđiđ Austur-Evrópuland.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:08 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ţađ er eđlileg krafa ađ unga fólkiđ taki viđ stjórninni. Ţađ er jú fólkiđ sem mun ţurfa ađ endurgreiđa lánin.
Arnţór (IP-tala skráđ) 24.1.2009 kl. 13:12
Já, ţađ er eđlileg krafa.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.1.2009 kl. 13:15
Góđur pistill Sigurđur.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.1.2009 kl. 15:42
Neinei, ekki góđur pistill. Frábćr pistill! Takk.
Lára Hanna Einarsdóttir, 24.1.2009 kl. 21:50
Já, kannski ćtti unga fólkiđ ađ fá ađ spreyta sig á ţví ađ stjórna landinu nćst. Okkar kynslóđ hefur ekki gert neitt annađ en ađ klúđra málunum undanfariđ.
Malína (IP-tala skráđ) 25.1.2009 kl. 00:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.