Ólánsama Fagurhólsmýri

Það á ekki af veðurstöðinni á Fagurhólsmýri að ganga, einni af níu elstu veðurstöðvum landsins og einni af þeim sem ég hef notað til að finna  hlýjustu og köldustu mánuði sem komið hafa á Íslandi síðan mælingar hófust.

Í vor var hún lögð niður sem mönnuð veðurathugunarstöð en við tók sjálfvirk stöð

Í vetur var sú stöð flutt af jörðinni Fagurhólsmýri að flugvellinum.

Eftir 20. janúar hefur ekkert heyrst frá henni.

Það er greinilega kreppa á hinni ólánsömu Fagurhólsmýri!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband