Óheilnæmir vetrardagar

Nú er svo komið að stilltustu og fegurstu vetrardagarnir í Reykjavík eru orðnir svo mengaðir að mönnum með viðkvæm lungu er  ráðlagt frá að vera úti. 

Þetta er auðvitað  öfugþróun. Og sýnir hvað mikil bílaumferð er óheilbrigð.

Fagrir vetrardagar eru sem sé ekkert fallegir lengur, bara eitraðir.

Áður en hitaveitan tók til starfa og bærinn var kynntur með kolum var oft eitraður mökkur yfir bænum dögum saman á stilltum vetrardögum. Sá ófögnuður hvarf með hitaveitunni. 

En nú er það bílinn sem vandræðum veldur og mun líklega gera það áfram um ókomin ár.


mbl.is Helstu götur rykbundnar í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband