9.4.2009 | 11:09
Hvers konar ábyrgð ríkir í þessum flokki?
Geir Haarde segist einn bera ábyrgð á báðum risastyrkjunum. Hann er horfinn úr pólitík og þvælist því ekki fyrir í kosningunum. Nú er hins vegar komið í ljós að Guðlaugur Þór Þórðarson hafði forgöngu um að fá þessa styrki haustið 2006 og hann er enn virkur á vegum flokksins í kosningunum. Samkvæmt allri lágmarks rökfræði varðandi orsakasamband ábyrgðar í verkum manna í lífinu hýtur hann (og auðvitað hugsanlega einhverjir fleiri með honum) að bera ábyrgð á málinu. Ekki Geir Haarde nema þá að hluta til. Að halda öðru fram er ekki bara rökleysa heldur blaut tuska framan í fullvita þjóð.
En ætla menn samt að halda því fram fyrir allra augum að núverandi flokksmenn beri enga ábyrgð á styrkjunum vegna þess að útlaginn Geir Haarde hafi tekið hana á sig?
Hvers konar ábyrgðarkennd ríkir í þessum flokki?
Og er heimska orðin aðalsmerki Sjálfstæðisflokksins?
Hvað er að gerast með Sjálfstsæðisflokkinn og hvað er að gerast með þjóðina ef annað eins verður borið á borð fyrir hana og hún kyngir því ?
Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:19 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Það sem er að gerast er að gríman er fallinn. Nú hlítur Guðlaugur að segja af sér. Er nokkuð annað í stöðunni?
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 11:29
Góður! kveðja. Baldur
Baldur Kristjánsson, 9.4.2009 kl. 11:30
Hún kyngir því ekki!
Lára Hanna Einarsdóttir, 9.4.2009 kl. 12:09
"Ef ég hef gert eitthvað rangt, þykir mér það leiðinlegt"!
Jóhann Tómasson (IP-tala skráð) 9.4.2009 kl. 12:33
"Ef það SANNAST að ég HEF eitthvað gert af mér, þá er RÉTT að ég biðjist afsökunar"... en bara ef það SANNAST.
Eygló, 9.4.2009 kl. 12:56
Já, þeir sem voru þarna voru ekkert þarna og vita ekki neitt.
EE elle (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.