24.4.2009 | 11:05
Grimmd og miskunnarleysi
Gerist það nokkurn tíma að her viðurkenni að hann hafi framið stríðsglæpi?
Fimm hermenn gerðu þessa skýrslu. Þeir verja árás sem gerð var á saklausa fjölskyldu þar sem 21 maður úr henni létu lífið. Þeir verja árásina með kjafti og klóm. Æ, þetta voru bara eðlileg mistök.
Eftir skýrslugerðina hafa þeir eflaust farið heim í faðm sinna fjölskyldna.
Þeir hafa ekki eitt augnablik leitt hugann að þeim harmi og sorg, skelfingu og dauða, sem her þeirra hefur valdið.
Herir eru andstyggilegar stofnanir. Þar er litið á grimmd og miskunnarleysi sem dyggð.
Ísraelsher: Engir stríðglæpir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Uppáhalds þjóðin hans gudda, getur hún gert eitthvað rangt... ?
DoctorE (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 11:22
Hvað segirðu þá um her sem hefði brotið á bak aftur þá glæpamenn sem frömdu fjöldamorðin í Rwanda?
Kofi Annan var sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna á þessum slóðum þegar þetta gerðist. Hann fékk tilboð frá einkaher um að stöðva þessa glæpamenn þegar fjöldamorðin voru augljóslega í uppsiglingu. Hann sagði nei takk, án þess að bera það undir sína yfirboðara.
Ef Kofi Annan hefði tekið tilboðinu hugsa ég að þessar 800 þúsundir Rwandabúa sem hefðu haldið lífinu hefðu ekki kallað þennan her andstyggilegan.
Stríð eru andstyggileg. En stundum réttlætanleg.
Finnur Hrafn Jónsson, 24.4.2009 kl. 23:22
Þetta er alveg rétt athugað hjá þér að stríð geta kannski stundum verið óhjákvæmileg. En herir sem stofnanir eru andstyggilegar; heragi, herdómstólar og allt það. Ekki veit ég hvaða einkaher þú ert að tala um en hræddur er ég um að margt geti farið út böndunum þegar málaliðar eru annars vegar. Ég veit heldur ekki um bakgrunn þessa sem þú segir þar um en finnst ályktun þín nokkuð afdráttarlaus að það hefði bjargað málunum út af fyrir sig.
Sigurður Þór Guðjónsson, 25.4.2009 kl. 13:36
Ég held að aðgerðaleysi Sameinuðu þjóðanna í Rwanda verði að teljast svartur blettur á sögu þeirra. Einnig Clintons Bandaríkjaforseta sem vissi fullvel hvað var að gerast.
Hins vegar er aldrei hægt að vera viss um niðurstöðuna þegar lagt er upp í hernaðaraðgerðir. Líklegt verður þó að teljast að hægt hefði verið að forða miklu af mannfallinu ef Sameinuðu þjóðirnar hefðu gripið til aðgerða.
Við Íslendingar megum þó gæta okkur á því að vera ekki of yfirlýsingaglaðir þegar öryggismál og hernaður er annars vegar. Mér finnst að við eigum að sitja hjá þegar Sameinuðu þjóðirnar taka ákvörðun um hernaðaríhlutun eða ekki. Þar sem við höfum ekki her sjálfir eigum við að láta það í hendur þeirra ríkja Sameinuðu þjóðanna sem hafa her og eiga á hættu að missa menn um að taka slíkar ákvarðanir.
Finnur Hrafn Jónsson, 25.4.2009 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.