3.5.2009 | 19:59
Spurningunni um forgang ekki svarað
Í fréttaauka sjónvarpsins var fjallað um svínaflensuna. Þar kom fram að til eru lyf fyrir einungis þriðjung þjóðarinnar.
Hins vegar var þeirri spurningu ekki svarað hverjir fengju lyfin ef sóttin yrði mjög skæð. Það liggur í augum uppi að ekki gætu þá allir fengið þau sem myndu veikjast.
Spurt var um forgang í þættinum. En það komu engin svör frá þeim embættismönnum sem spurðir voru. Aðeins sagt að mest áhersla yrði lögð á það að halda samfélaginu gangandi.
Þetta er ekkert svar.
En ætli valdastéttin muni ekki hugsa fyrst og fremst um sjálfa sig.
Alþýðan má drepast.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ég er að pæla í hvort svínaflensuveira og fuglaflensuveira geti ekki stökkbreyst í ofurflensuveiru. Myndi svo breiðast út.Hálf veröldin verða veik á sama tíma. Hvað þá?
Sigurður Þór Guðjónsson, 3.5.2009 kl. 20:17
Hvað verður svo um veirur? Deyja þær út? Afhverju er spænskuveikisveran ekki enn að?
Sigurður Þór Guðjónsson, 3.5.2009 kl. 20:28
Sæll Sigurður.
Ég var að bíða eftir þessu eins og þú. Og allt getur gerst með þróun þessarar veiru og enginn veit neitt með vissu. Og óvissa er öllum óholl.
Mér finnst eðlilegt við svona aðstæður að þá sé það allar heilbrigðisstofnanir og löggæslan og stjórnsýslan hafi forgang en hvað svo ?
Varla fara þeir að splæsa lyfi á mig, kominn á seinni árin og aðeins byrði á þjóðfélaginu. Svona gæti margur hugsað !
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 20:30
Sá ekki þáttinn en þetta er margrætt. Til lyfjaskmmtar handa þriðjungi þjóðarinnar.
1. Skoðanir eru nokkuð skiptar um fyrirbyggjandi lyfjagjöf. Gæti þurft að endurskoða.
2. Allir sem veikjast fái meðferð.
2. Heilbrigðisstarfsmenn og lykilstarfsmenn fyrir öryggi þjóðarina.
Ég tel að Jóhanna og Steingrímur ættu að hafa nokkurn forgang fram fyrir okkur Nimbus án þess að það teljist síngirni af þeirra hálfu. Það er til nóg af lyfjum ef þessum reglum er fylgt.
Sigurbjörn Sveinsson, 3.5.2009 kl. 21:12
En ef veikjast meira en einn þriðji hluti þjóðarinnar. En hvað með ofurveiruhugmynd mína? Er hún möguleiki?
Sigurður Þór Guðjónsson, 3.5.2009 kl. 21:19
Þú spurðir hvað hefur orðið um skæðu inflúensurnar, hvort þær deyi út. Sóttvarnarlæknir sagði mér í vetur að þær þær inflúensur sem árlega berast til Íslands eru flestar leyfar af stofni spænsku veikinnar. Við erum bara fyrir löngu búinn að byggja upp mótefni gegn flensunni og því er hún fæstum okkar hættuleg. Þetta þynnist út með tímanum.
Svínaflesnan er hins vegar veira af nýjum stofni, sem mannfólkið hefur ekki byggt upp mótefni fyrir. Því er hún svo hættuleg.
Baldur Guðmundsson (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 21:59
Svo er það spurning hvort svínaflensuvírusinn geti stökkbreyst í tölvuvírus?
Ágúst H Bjarnason, 3.5.2009 kl. 22:05
En getur tölvuvírusinn ekki stökkbreyst í einu feikna stökki í mannavírus!
Sigurður Þór Guðjónsson, 3.5.2009 kl. 22:08
tölvuvírusar fara oft illa með fólk
Hólmfríður Pétursdóttir, 3.5.2009 kl. 22:20
Það er ólíklegt að þurrð verði í lyfjum ef rétt er með farið og læknar fylgja fyrirmælum og upplýstri samvisku sinni.
Veirurnar brenna út í þýðinu, sem þær leggjast á og rotaera í. Dalamenn slupu við Spönsku veikina á sínum tima. Þeir settu varðmenn á fjallvegi, sem kölluðu til þeirra sem nálguðust að hverfa frá. Þetta lánaðist ótrúlega vel og þegar sýslan var opnuð var veikin gengin hjá.
Það tekur talsverðan tíma að greina hjúpgerð veirunnar nákvæmlega og geri ég ráð fyrir að hún liggi ekki fyrir í smáatriðum enn. Í bóluefni frá liðnu hausti var mótefnavaki fyrir H1N1 afbrigði inflúensu frá 2007. Þeirri spurningu hefur ekki verið svarað hvort og þá að hve miklu leyti sá mótefnavaki getur hafa veitt vörn við þeirri veiru, sem nú er á ferðinni. Það er ekki fráleitt að ætla það en spurningin er á kenningarstigi í augnablikinu.
Það er margt, sem bendir til þess, að þessi veira muni breiðast um heiminn á næstu mánuðum eða misserum en það er líka margt, sem bendir til þess, að varla verði hægt að kalla hana drepsótt.
Sigurbjörn Sveinsson, 3.5.2009 kl. 22:26
". . geti stökkbreyst í tölvuvírus".
EE elle
. (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 22:27
"...En hvað með ofurveiruhugmynd mína? Er hún möguleiki?"
Fyrst þurfum við að skilgreina ofurveiru. Er það veira sem leggst einkum á ofurmenni eins og Nimbusinn, ofurkvendi eins og mig eða mega ofurkisur eins og hann Mala?
Úr þessu þarf að fá skorið...
Malína (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 01:03
EE elle
. (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 09:35
Vísindamenn vöruðu við þessum vírus fyrir 5 árum,-svona geta veirur þróast og orðið skæðar:http://www.news.com.au/perthnow/story/0,21598,25427019-5017320,00.html
EE ellehasEML = false;
. (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.