7.5.2009 | 19:11
Talibanar
Talibanar eru einhver mesta ógn okkar tíma.
Ekki bara þessir múslimsku réttnefndu talibanar.
Ekki síður óeiginlegu talibanarnir, kristnir öfgamenn í vestrænum samfélögum.
Hugsið ykkur ef þeir réðu hér öllu.
Þá væri ekkert blogg nema trúarblogg.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
já segðu. aldeilis rétt. það þarf ekki langt áhorf á Omega til að sjá það.
sveiattan
Brjánn Guðjónsson, 7.5.2009 kl. 19:19
Þessir ofsatrúarmenn haga sér eins og þeir gera að mestu vegna þess að þeir eru svo óöruggir með sjálfa sig... hræddir við breytingar, að geta ekki höndlað þær. geta ekki staðið undir væntingum í þróuðum tæknisamfélögum.
Kóran og biblía er akkúrat það sem þetta lið getur falið sig ábakvið...
Skref
1 Gera konur að eign karla
2 Takmarka menntun.. og þá sérstaklega það sem kemur illa við trúarritin... einnig passa að konur nái ekki að mennta sig og fatta að þær eigi rétt á jafnrétti.
3 Reglurnar eru óbreytanlegar.. guddi sagði það... submit or burn
4 Við erum ómerkileg, lífið okkar hér og nú er bara biðstofa að betri stað.
5 Gera hvað sem er til að fyrirbyggja að guðinn og bækurnar hans séu gagnrýnd... fara fram á lög sem vernda almáttugasta gaur í alheiminum... hann getur ekki varið sig sjálfur
DoctorE (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 19:21
Hryllingur í Swat, Pakistan:
http://www.nytimes.com/2009/01/25/world/asia/25swat.html?emc=eta1
EE elle
. (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 19:57
Submit or burn kemur það enn. Leitaði aftur í fleiri en einni enskri þýðingu allrar Biblíunnar.
Þrjóskan ríður ekki við einteyming. Fann ekkert. finndu þér nýjan frasa sem stenst.
Hólmfríður Pétursdóttir, 7.5.2009 kl. 22:03
Submit or burn.
eina leiðin til að brenna ekki er að leggjast undir Sússa, játa að hann sé masterinn yfir öllu.
DoctorE (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 22:26
Er þetta nú ekki aðeins ofmælt? Í svipinn man ég ekki eftir neinum vopnuðum kristnum öfgamanni hér á Íslandi eða í nágrenninu. Sumir er of bókstafstrúaðir fyrir minn smekk en ég óttast þá ekki.
Tilhugsunin um að Talebanar komist yfir kjarnorkuvopn finnst mér hins vegar ekki góð.
Finnur Hrafn Jónsson, 7.5.2009 kl. 22:27
Hér hafa kristnir öfgamenn enginn völd. Ef þeir hefðu þau myndu þeir sýna klærnar. Birtingarmynd sama hugarfars fer líka eftir ytri aðstæðum. Þess er ekki að vænta að svipað hugarfari birtist á nákvæmlega sama hátt á Íslandi þar sem vopna hafa ekki verið notuð í margar aldir og í ríkjum þar sem blóðug átök eru algeng.
Sigurður Þór Guðjónsson, 7.5.2009 kl. 22:36
Komandi aðstæður á íslandi eru tilvaldar fyrir öfganötta að grassera í.
Hversu örvæntingarfullt sem fólk er þá á það að forðast það að leita í trúarhópa... .þeir eru að selja pólitískan skilning sinn á einhverju hjátrúarkjaftæði.. .......
Það er ekki nokkur munur á að fara að trúa á Sússa, Mumma eða whatever.. og að segjast trúa á He-Man og Masters of the universe.. að Skeletor sé að reyna að koma með anti-He-Man til að rústa öllu fyrir okkur.
Munurinn á þessu er að fólk er þjálfað í að horfa á suma farout geðveika hluti sem eitthvað spes virðingarvert dæmi....en enginn munur er per se á He-Man og Sússa.
Takið biblíu og skiptið nafni Sússa út með He-Man.. Satan sem Skeletor... himnaríki er plánetan Eternia.
Comon krakkar vakna :)
DoctorE (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 23:46
Það eru mörg ævintýraminni í He-Man en lítið úr Biblíunni. Ævintýrin og Biblían segja frá baráttu góðs og ills.
Gaman væri að ræða himnaríki seinna.
Hólmfríður Pétursdóttir, 7.5.2009 kl. 23:52
Ef "trúleysistalibanar" hefðu hér völd yrði ekki bara spilað bingó á föstudaginn langa heldur líka á jólunum!
Matthías Ásgeirsson, 8.5.2009 kl. 08:29
Hey ekki gleyma Tali-könum.. þeir eru kexruglaðir líka ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 18:19
Eru Íslendingar skárri?
Jón Þór (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 21:40
Eru Tali-íslendingar skárri en Kanar?
Jón Þór (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.