Bretar

Mér dettur ekki í hug að vera illa við Breta.

Stjórnvöld ríkja eru ekki þjóðirnar. 

Breska ríkisstjórnin er varla verri en sú íslenska ef út í það er farið.

Stjórnmálasamskipti ríkja eru alltaf eigingjörn og ómerkileg. Þar er aldrei vinátta, bara hagsmunir.

Ég harðneita að setja samasemmerki á milli ríkisstjórna og þeirra þjóða sem þær stjórna.

Bretar eru ágætir. Íslendingar líka.

Allar þjóðir eru það. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Goes without saying.

Samt ágætt að minna á það.

Egill (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 14:16

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Sammála Sigurður, svo megum við ekki gleyma hverjir áttu upphafið að þessum ósköpum. Við sjálf eða öllu heldur bankastjórar Landsbankans með dyggum stuðningi stjórnvalda.

Finnur Bárðarson, 8.5.2009 kl. 15:34

3 identicon

Sömu vitleysingarnir í báðum löndum.. .og allir kenna hvor öðrum um... það voru vondir útlendingar sem orsökuðu þetta allt saman... ekki benda á mig... saklaus algerlega

DoctorE (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband