11.5.2009 | 12:46
Rigningarsumarið mikla 2009
Jæja, þá er það byrjað. Rigningarsumarið mikla árið 2009. Ekki hefur komið almennilegt rigningarsumar á suðurlandi síðan 1984.
En nú er það að byrja.
Annars má ég hundur heita. Og mikið vildi ég þá hundur heita. Í kreppu er ég ekki í stuði til að fá rigningarsumar.
Ég held bara samt að svo verði.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Óheppileg tímasetning til að koma með svona spá, því Veðurstofan segir að frá og með morgundeginum verði þurrt og hlýtt um allt land í a.m.k. viku, eða svo lang sem þeir treysta sér til að spá. Sjá; http://andvari.vedur.is/vedrid/vedursparit.html?
Ég vona að þessi rigningarspá þin gangi ekki eftir. Ég man óþurrkasumarið 1984 og vil ekki fá slíka tíð aftur, takk fyrir!
Davíð Pálsson (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 13:23
En einhvern tíma kemur nú slíkt sumar. Það er alveg á hreinu.
Sigurður Þór Guðjónsson, 11.5.2009 kl. 13:33
Það segir ekki mikið um sumarið þótt gott veður verði í maí.
Breska veðurstofan er frekar á því að það verði blautt hér á landi næstu þrjá mánuði en þurrt í Evrópu. Sem er öfugt við síðustu tvö sumur.
http://www.metoffice.gov.uk/weather/world/seasonal/index.html
Emil Hannes Valgeirsson, 11.5.2009 kl. 14:33
Æ, megirðu þá hundur heita - ef það þýðir sólríkt sumar...
Ég nenni ekki rigningarsumri í kreppunni frekar en þú.
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.5.2009 kl. 14:52
Ef veðrið í dag er sýnishorn af því sem verður í sumar þá er ég kátur. Kveðja frá Akureyri
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 16:36
Veðrið á eftir að batna mikið fyrir norðan og um allt land eins og Davíð benti á. Oftast eru rigningasumur mest í einum landshluta en þó koma fyrir úrkomusumur um allt land.
Sigurður Þór Guðjónsson, 11.5.2009 kl. 16:48
Láttu ekki svona. Það verður ekkert rigningarsumar 2009. Þú skalt strax fara að huga að nafninu. Snati, Kolur, Sámur(frændi)?
Sigurður Sveinsson, 12.5.2009 kl. 06:45
Engi skyldi vætunni bölva.
Sigurbjörn Sveinsson, 12.5.2009 kl. 10:49
Kötlu vantar leikfélaga...
Lára Hanna Einarsdóttir, 12.5.2009 kl. 12:58
Ég er nú ekki enn þá orðinn hundur. En þegar þar að kemur ætla ég að verða grimmur hundur og enginn kjölturakki.
Sigurður Þór Guðjónsson, 12.5.2009 kl. 13:08
Mali litli og Lappi.
EE elle (IP-tala skráð) 12.5.2009 kl. 13:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.