Ţurr júlímánuđur

Í morgun voru 4,7 mm í úrkomumćlinum í Reykjavík. Síđustu fjóra daga hafa falliđ 5,9 mm. Alls hafa falliđ 11,5 mm í mánuđinum. Ţurrasti júlí í Reykjavík síđan Veđurstofan tók til starfa 1920 var áriđ 1958 en ţá mćldust 13,2 mm. Lítilli úrkomu er spáđ ţađ sem eftir er mánađarins svo vel má vera ađ viđ fáum ţurrkamet í júlí síđustu áratugi.

Fyrir daga Veđurstofunnar hefur ţó mćlst minni úrkoma í ţessum mánuđi en 1958. Áriđ 1888 mćldust 8,1 mm  og 8,2  áriđ eftir.

Jón Thorsteinsson landlćknir gerđi úrkomumćlingar í Reykjavík frá 1829 til 1853. Ţćr eru ţrátt fyrir allt taldar međ ólíkindum trúverđugar samanboriđ viđ nútímamćlingar. En kannski eru ţćr reyndar minnst trúverđugar ţegar úrkoma var mjög lítil. Hvađ um ţađ, í júlí 1829 og 1838 mćldi Jón  ađeins 3 mm en 14 mm 1835.

Ekki var mćld úrkoma í Reykjavík frá ţví seinni hluta árs 1907 og alveg ţar til Veđurstofan tók til starfa. Hins vegar var mćlt á Vífilsstöđum 1911-1919. Úrkoma er ţar yfirleitt nokkru meiri en í Reykjavík og ţessar athuganir voru víst ekki í hćsta gćđaflokki. En í júlí 1915 mćldist úrkoman á Vífilsstöđum 11,6 mm.    

Til samanburđar má nefna ađ mesta úrkoma í Reykjavík í júlí var mćld 129,0 mm áriđ 1885, 127  mm 1831, 117,6 mm 1926, 117 mm 1847 og 113,3 mm í júlí 1984. Muna margir eflaust eftir síđasta mánuđinum.

Lítilli úrkomu er spáđ í Reykjavík nćstu daga svo vel má vera ađ viđ sitjum uppi međ ţurrkamet síđustu áratuga. Sama gildir um vesturland og jafnvel fleiri landssvćđi.

Lengi vel stóđ međalhitinn núna í Reykjavík í mettölu. Síđasta daginn fyrir kuldakastiđ, ţ. 22.,  var hann 13,5 stig en hlýjasti allur júlí sem mćlst hefur var 13,0 áriđ 1991. Nú stendur međalhitinn í 12,8 stigum og eftir veđurspám er líklegt ađ hann endi í 12,6-12,7 stigum.

Nćst hlýjustu júlímánuđir í Reykjavík eftir 1991 eru  12,8 stig 2007, 12,7 áriđ 1936 og 12,6 áriđ 1939. Ţetta er frá 1866. 

Sólskinsstundirnar nú í júlí eru ţegar komnar vel yfir međallag en eru ekki í neinum metaflokki. 

Já, helvítis kuldakastiđ! Vel á minnst. Kuldinn í háloftunum, í svonefndum 500 hPa fleti í kringum 5 km hćđ, sem talinn er góđur mćlikvarđi á hita loftmassa, hefur frá 1949 veriđ álíka kaldur eđa kaldari í ađeins örfá skipti og var í kuldakastinu. Kuldinn í 850 hPa fletinum í um 1300 m hćđ hefur hins vegar ađeins einu sinni veriđ kaldari. Hann var nú kl. 12 ţ. 24. -4,6 stig yfir Keflavík en á sama tíma ţ. 23. í júlí 1963 var hann -5,0. Ýmsir dagar nćrri ţessari dagsetningu 1963 voru međal ţeirra köldustu einnig í 500 hPa fletinum. Ábending um ţetta kom frá Trausta Jónssyni á veđurbloggi Einars Sveinbjörnssonar um daginn.  

Viđ jörđ 1963 kom mesta kuldakast síđustu áratuga, sá 23. hafđi lćgsta međalhita sem mćlst heftur á júlídegi í Reykjavík, 5,8 stig og ţ. 25. mćldist minnsti júlíhiti sem mćlst hefur ţar í júlí 1,4 stig og júlíkuldamet voru víđa sett á öđrum veđurstöđvum. 

Í kuldakastinu sem var ađ líđa var talsvert mildara viđ jörđ en 1963, ekki síst var međalhitinn og hámarkshiti dagsins hćrri. 

Ţá vaknar auđvitađ sú spurning hjá veđuráhugamönnum hvernig á ţessu stendur ţrátt fyrir svipađan hita í háloftunum. Hvađ annađ spilađi inn í en háloftakuldinn? 

Mikiđ vćri gaman ef vefur Veđurstofunnar héldi úti eins konar föstu frćđslubloggi um ađ minnsta kosti ţađ óvenjulegasta sem  gerist í veđrinu á hverjum tíma. (Annađ dćmi um óvenjulegan  veđuratburđ nýlega var ţrumuveđriđ mikla á suđurlandi ţ. 18). Á vefnum hjá ţeim eru birtir ýmsir fróđleiksţćttir um hitt og ţetta en ţađ er ekki alveg ţađ sama.

Ekki kom mćlanleg úrkoma í ţeim júlí sem nú er ađ líđa í 15 daga samfleytt en sama gerđist 1998, 1967 og 1938 og 1960 14 daga en 1958 13 daga. Ţađ er ţó kannski ekki svona  algjör  ţurrkatímabil sem mestu skiptir fyrir gróđur jarđar heldur ţađ hver úrkoman hefur veriđ  í einhvern  tíma áđur en alveg úrkomulausa tímabiliđ hefst. Hún var hverfandi í ţessum júlí  í Reykjavík áđur en algjöri ţurrkurinn hófst og lremur lítil í júní en sömu sögu er  alls ekki hćgt ađ segja um nćstu mánuđi ţar á undan. 

Satt ađ segja undrast ég tal manna um ţurrk núna og óskaplega ţrá  ţeirra eftir rigningu. Viđ kvörtum ekki svo lítiđ alla jafna um ''rok og rigningu'' og sólarleysi. Í ţau fáu skipti sem sól og sjaldgćf hlýindi taka völdin í örfáar vikur fara margir ađ kvarta um ţurrk og heimta rigningu alveg óđir.

Ýmislegt í ţessum júlí minnir mig á júlí 1958 sem ég man vel eftir sem barn og var mikill ćvintýramánuđur. Báđir mánuđir hófust međ miklum hlýindum ţar sem var sérlega hlýtt ađ nćturţeli, ţeir voru báđir mjög ţurrviđrasamir, báđir međ góđum sólarköflum, báđir hlýir og báđir međ fjögurra daga kuldakasti seint í mánuđinum. Meira ađ segja loftţrýstingurinn er svipađur.

En eitt er ólíkt. Áriđ  1958 var Elvis upp á sitt besta og stanslaust rokk og ról ríkti í veröldinni sem var hress og glöđ. Nú er enginn Elvis og dimmt og dapurt yfir heiminum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband