Hitametið fauk

Jú, jú, dagsmetið í hita á kvikasilfursmæli fauk í dag. Á Sauðanesvita mældist 14,2 stig og hefur ekki mælst hærri hiti 19. desember á landinu síðan 1933 að minnsta kosti. En næstu dagsetningar hefur þó mælst 15 stiga hiti stöku sinnum áður. Það getur sem sagt orðið svo hlýtt á þessum árstíma. En það getur ýmislegt skeð enn í þessum bransa á næstu klukkustundum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband