23.1.2007 | 14:38
Mikilvæg yfirlýsing
Í dag Þreytti ég próf um lífslíkur mínar sem ég fann á einhverri bloggsíðunni. Ég á víst að verða áttræður. Ekki deginum eldri.
Fjárinnn! Ég nenni ekkert að verða svona hundgamall. Mér finnst ég svo sem alveg hafa lifað nógu lengi. Enda er ég búinn að lifa mitt fegursta og allt það ljótasta er eftir. Og ljótt verður það. Það veit sá sem allt veit.
Ekkert óttast ég meira en verða Alzheimersjúklingur með risastóra bleyju á framtíðar elliheimilinu Sprund. En það er huggun tilvonandi harmi gegn að ég hef gert samning við eina unga og spræka vinkonu mína sem er stór í sniðum og afrend að afli og kvenkostum öllum að kæfa mig með kodda eins og hvern annan eymingja þegar ég veit ekki lengur hvað ég heiti og held kannski að hún sé ástargyðjan Venus.
Og hér með lýsi ég því yfir meðan ég hef enn ofurlítið vit og tækifæri til að ef ég skyldi svo einhvern tíma detta dauður niður vil ég alls ekki að hjartanu verði aftur kippt í gang með feiknastuði jafnvel þó raftólið sé alveg við hendina. Eg get bara ekki hugsað mér að lifa sem heilaskaðaður hálviti það sem eftir væri.
Það er ekkert mál að deyja. Maður veit ekki einu sinni af því. En það er heilmikið mál og óttalegt vesen að vera alltaf að lifa.
?
Meginflokkur: Ég | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2008 kl. 19:56 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Aldur er afstæður. Ef þú trúir því að verða gamall þá verður þú gamall - og með risastóra bleyju .
Sigríður Laufey Einarsdóttir, 21.12.2006 kl. 10:53
Gamansemi er líka oft afstæð! En Alzheimer er það reyndar ekki og fer ekki í manngreiningarálit. Ég hef kynnst honum. Og ég held að ótti við verða honum að bráð blundi nú í mörgum.
Sigurður Þór Guðjónsson, 21.12.2006 kl. 11:50
Mikið afskaplega er ég nú sammála þér. Ég skil t.d. ekkert í því að búið sé að lengja lífaldurinn svona ofsalega mikið. Mér fyndist eðlilegra að deyja uppúr þrítugu eins og einusinni var. Eftir það fer maður að hrörna og það er ekkert gaman að horfa upp á það. Ég sjálf er aldeilis búin að lifa allt of lengi og nenni eiginlega ekki að finna upp á einhverju fleira til að dunda mér við fram til áttræðs, það er allt of langt þangaðtil. Þetta er ægileg vinna. En ég veit ekki hvort það er eitthvað meira vesen að vera með Alzheimers en ekki. Ég hef t.d. ægilega gaman af Alzheimernum hennar ömmu; hún fer í allskonar ferðalög og hittir fullt af fólki, fer á böll m.a.s., allt í rúminu sínu og alveg ókeypis. Held að maður eigi bara að leyfa fólki að vera aðeins meira ruglað, svona almennt. Ef það fengist í gegn yrðu ekki svo mikil viðbrigði að verða elliær. Að gera þarfir sínar í bleyju hafa nú allir gert einhverntímann og ekki orðið meint af. Og hef ég þá lokið máli mínu. Í bili.
gerður (IP-tala skráð) 24.12.2006 kl. 02:19
Það var eitthvað tæknilegt fokk í gangi þegar ég var að reyna að birta þessa athugasemd, og staðfesti hér með að þetta var fröken asnahöfuð sem skrifaði ofangreint (svo öðrum verði ekki kennt um).
gerður rósa gunnarsdóttir, 24.12.2006 kl. 02:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.