Tímaspursmál

Nýlega las ég viđtal viđ lögreglumann sem sagđi ađ ţađ vćri tímaspursmál hvenćr lögreglumađur léti lífiđ viđ störf sín. Hann skýrđi ekki orđ sín frekar. 

En lögreglumenn eru alltaf ađ klifa á ţessu. Og ţetta er svo sem ekkert út í hött. Lögreglustarfiđ er eđli síns vegna hćttulegt. Svo hćttulegt ađ eftir ţví sem tímar líđa verđur mjög líklegt ađ einhver lögreglumađur láti lífiđ viđ störf sín.

Ţađ er bara einfaldur líkindareikningur. Alveg eins og ţađ er líka tímaspursmál  hvenćr slökkviliđsmađur lćtur lífiđ viđ störf sín.

Lögreglumenn nota ţetta hins vegar miskunnarlaust til ađ afla stéttinni samúđar í ţjóđfélaginu en fyrst og fremst sem vopn í kjarabaráttu sinni.

Annađ vofir líka yfir ađ miklum líkindum.

Ţađ er tímaspursmál hvenćr lögreglan verđur í störfum sínum einhverjum borgara ađ bana.

Og ţegar ţađ gerist mun lögreglan og stjórnvöld- og fjöldi bloggara -verja ţađ athćfi međ öllum hugsanlegum ráđum.

Ţađ verđur jafnvel líka notađ til ađ afla lögreglunni samúđar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţetta ekki eitt öruggasta starfiđ á íslandi í dag.. Svo er ágćtt ađ nefna ađ Geir Jón hefur sagt opinberlega, í fullum skrúđa og alles, ađ trúbođar séu vćnlegri til árangurs en lögreglumenn...
Ţannig ađ ţađ er líklega best ađ virkja Hallgrímskirkjuturn sem útsýnisstađ fyrir trúbođa... ţeir renna sér svo niđur súlu ţegar eitthver synd er í gangi, stökkva upp í krosslaga bíl sem spilar passíusálma á leiđ til hins synduga...
Ţar verđur hinum synduga sagt ađ Sússi vilji helst ekki pynta hann.. ţađ eina sem ţurfi ađ gera er ađ játa trú á hann BANG enginn synd eđa glćpur, allir saklausir og í góđum fíling... lögreglan komin í önnur og hćttuminni störf...

DoctorE (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 12:58

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mikil og djúp er viska ţín Sigurđur. Ţađ er öfundsvert hversu nett ţú kemst oft ađ kjarna málsins.

Jón Steinar Ragnarsson, 4.9.2009 kl. 04:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband