Drykkjuskapur Alingi

Myndband af Sigmundi Erni Rnarssyni rustl alingi hefur vaki upp r grunsemdir a hann hafi veri lvaur.

Vsi is. er haft eftir vitnum a hann hafi hellt sig vni kvldverarboi MP banka fyrr etta sama kvld og hann hlt runa. Sjlfur vertekur hann fyrir a hafa drukki fengi. Vsir segist hafa rtt vi fjlmarga ingmenn sem voru ingsalnum og enginn kannaist vi a Sigmundur hafi veri drukkinn.

Kvldfrttir Rkistvarpsins grkvldi og Mbl. is dag sgu fr v a Ragnheiur Rkharsdttir tli a ra framkomu Sigmundar fundi forstisnefndar morgun.

Sigmundur Ernir hefur gefi snar skringar: ''Upp r klukkan tu og fram til hlftlf var kominn mikill galsi ingsalinn og orafar manna eftir v," segir hann. Me essum orum snum jtar ingmaurinn a umrurnar hafi a minnsta eitthva veri ruvsi en venjulega. a er v ekki t htt, ekki sst ljsi myndbandsins, a mnnum detti hug a eitthva hafi veri athugavert vi ingmanninn.

Vitni segja a hann hafi neytt fengis. Hann segist ekki hafa gert a. Annar hvor vitnisbururinn er sannur. a er alvarlegt ef venjulegir borgarar bera ljgvitni gegn rum borgara . En a er enn alvarlegra ef ingmaur segir satt og reyndar einnig a a hann s drukkinn rustl alingi.

a verur frlegt a sj hva kemur t r fundi forstisnefndar.

a er olandi ef ingmaur er undir hrifum fengis umrum alingi. Slkt ekki a koma fyrir. Um a eiga allir ingmenn a vera sammla og fordma slkt athfi og tti ar engu mli a skipta hver hlut .

Mevirkni jarinnar fengismlum er hins vegar mikil. Mevirkni manna stjrnmlaflokkum me hverjum rum er ekki minni. Skyldi Ragnheiur hafa teki etta ml upp ef Sjlfstismaur hefi tt hlut? Nei, tli a.

Eigi a sur er gott a hn hafi teki upp mli og a a veita henni stuning v. Menn eiga a gleyma stjrnmlunum um stund og einbeita sr a umgengnishtti jarinnar vi fengi.

a a komast heiarlega til botns essu mli. a ekki a lta a bara detta upp fyrir.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Kannski fullmiki a segja a hann hafi veri drukkinn; hefur hann ekki frekar veri "kenndur". ?

(n essa g ekki til astna).

Mr. Jn Scout Commander (IP-tala skr) 26.8.2009 kl. 13:28

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a er sama a vera ''kenndur'' og vera drukkinn.

Sigurur r Gujnsson, 26.8.2009 kl. 13:37

3 identicon

Vera menn drukknir af 3-4 lttvnsglsum?

g skilgreyni drukkinn mann annig; a hann hafi enga stjrn astum.

a var n varla svo essu tilviki.

(n ess a g tli a fara a halda uppi vrnum fyrir manninn)

Mr. Jn Scout Commander (IP-tala skr) 26.8.2009 kl. 15:29

4 identicon

Kannski var hann bara svona bllaus, annig a lttvnir fr alveg me hann ... :)

DoctorE (IP-tala skr) 26.8.2009 kl. 15:47

5 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

a er aeins virulegra a vera kenndur heldur en drukkinn.

Emil Hannes Valgeirsson, 26.8.2009 kl. 17:13

6 Smmynd: Sigurbjrn Sveinsson

Drukkinn ea kenndur. Gildir einu. Hann var ekki elilegu standi og tilsvrin og vibrg nnur en til mtti tlast. etta skiptir minna mli en a, a alingismaurinn laug a jinni eins og bert er ori. Hann reyndi a bjarga sr r essum pytti me merkilegri afneitun.

a veit ekki gott. Er mlatilbnaurinn sama marki brenndur v, sem meira mli skiptir? S spyr sem ekki veit.

sgeir heitinn sgari, fyrrum ingforseti, sagi mr margar sgur af kennderi ingmanna allt fr rinu 1949. g minnist ess ekki a hann hafi sagt hafa reynt a skrkva sig t r vandrunum.

Sigurbjrn Sveinsson, 26.8.2009 kl. 17:31

7 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Drykkjuskapur ingmanna ingi hefur reyndar lengi veri vel ekktur. g b eftir vibrgum forstisnefndar sem mr finnst miklu skipta. Mn afstaa er einfld: Menn eiga ekki a ka svona mlum eins og mr snist menn reyndar vera a gera t um allt neti. a tti a vera s einfalda regla a ingmaur sem stgi undir hrifum fengis rustl alingis vki af ingi. Einfld regla er gilti fyrir alla. Anna er mevirkni og fengisdaur.

Sigurur r Gujnsson, 26.8.2009 kl. 17:37

8 Smmynd: Eygl

Heyri samtal heita pottinum: "eir (Al.m.) mttu allir vera ', a gti ekki versna".

En svona n grns, m etta ekki last. Hann hefur viurkennt a hafa drukki fengi.

Eygl, 26.8.2009 kl. 18:31

9 identicon

a hfir ekki a mta kenndur opinbert embtti og vera ar me hfur verkefni.

ElleE (IP-tala skr) 26.8.2009 kl. 18:51

10 Smmynd: Vilhjlmur rn Vilhjlmsson

Sigmundur var haugafullur, vel kenndur og drukkinn eins og svn og n lgur hann eins oghann mgur. Hann tlar a leysa vandann landinu einni allsherjar vmu.

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson, 26.8.2009 kl. 20:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband