21.9.2009 | 13:19
Ójafnrćđi um ábyrgđarmenn á bloggi
Moggabloggiđ meinar mönnum ađ blogga um fréttir nema fullt nafn ábyrgđarmanns sá skráđ fyrir blogginu og birtist á síđunni fyrir allra augum. Sömuleiđis birtast bloggsíđur ekki á forsíđu bloggsins eđa öđrum síđum nema nafn ábyrgđarmanns komi fram. Ekki nćgir dulnefni.
En ég hef tekiđ eftir ţví ađ ef félag eđa samtök er međ blogg án ţess ađ nokkurt nafn ábyrgđarmanns birtist, ađeins nafn félagsins sem ţá er talinn ábyrrgđarmađur, ţá birtist ţađ á síđum Moggabloggsins rétt eins og fullt nafn einhvers ábyrgđarmanns fylgi blogginu.
Ţetta finnst mér ranglátt gagnvart ţeim einstaklingum sem blogga undir dulnefni og verđa annars flokks bloggarar fyrir vikiđ.
Ţegar ábyrgđarmađur bloggs er félag en hvergi birtist nafn neins einstaklings eđa einstaklinga ţar á bak viđ er ţađ ekkert annađ en dulnefni. Félög blogga nefnilega ekki. Á bak viđ ţau eru alltaf einstaklingar.
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
mbl eru ađ afskrifa sig meira og meira á hverjum degi.
mbl er partur af gamla íslandi, styđur ţađ sem rústađi íslandi, styđur viđ hjátrú og kukl, blađiđ verđur ađ breytast eđa deyja, svo einfalt er ţađ.
Meira ađ segja JVJ er farin ađ blogga nafnlaust á bloggi kristilegs hallelúja stjórnmálaflokks, sem virđist hafa ritskođun, höft og ímyndađa fjöldamorđingjann í geimnum sem sitt helsta baráttumál.
Núna ţegar ísland er í rúst, ţá fara hrćgammarnir á stjá, sitja yfir hrćinu í ţeirri vona ađ fá bestu bitana.
DoctorE (IP-tala skráđ) 21.9.2009 kl. 13:35
Ţetta eru "stjórnmálasamtök" (međ ţrem međlimum), sem hefur á stefnuskránni ađ berjast gegn fóstureyingum og biblíukennslu í skólum (helst leikskólum líka og jafnvel á fćđingarheimilum hugsa ég)
Undirstöđur stjórmálanna titra viđ ţessa innkomu.
Annars er ég sammála ţér Siggi. Sérstaklega hef ég í huga Varmársamtökin, sem virđast nćrast á ţví ađ sverta persónu eins mann hér á blogginu og leggja í einelti. Fátt uppbyggilegt er heldur á ţví bloggy annađ en smáborgaralegt nagg og níđ.
Fleir slík blogg eru á forsíđu, sem ég kćri mig ekki um ađ nefna.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.9.2009 kl. 14:06
Ég er alveg sammála ţér Sigurđur, enda er ábyrgđarmađur skráđur hjá flestum félagasamtökum sem ég er í og hafa bloggsíđu.
Axel Ţór Kolbeinsson, 21.9.2009 kl. 16:37
Ég spái ţví ađ nćsta skref hjá Moggabloggsguđunum verđi ađ útrýma öllum ESB-sinnum héđan af Moggablogginu.
Sem nafnleysingi ertu hálfgerđur glćpon - en sértu ESB-sinni ertu landráđamanneskja og stórhćttuleg ţjóđarhag.
Hvađ skyldum viđ vera kölluđ sem erum hvort tveggja - nafnlausar gungur + ESB-sinnar?
Kama Sutra, 21.9.2009 kl. 17:38
Sammála Sigurđur.
Félög virđast líka oft eiga greiđan ađgang ađ forsíđu Moggabloggsins.
Ţetta eru alls ekki einskisverđ mál eins og sumir virđast álíta.
Vinsćldir Moggabloggsins eru talsverđar og ekki ađgengilegt fyrir andstćđinga ţess ađ fara bara eitthvert annađ.
Sćmundur Bjarnason, 21.9.2009 kl. 19:45
Mér finnst ţetta snúast um ađ allir sitji viđ sama borđ, ađ sumir einstaklingar geti ekki faliđ sig undir nafni félags en hafi samt full réttindi en ađrir sem blogga ekki undir nafni missi ţau.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.9.2009 kl. 19:57
Ćtli ţiđ endiđ ekki á wordpress eins og ég, mbl er ađgerlega ađ ganga frá sjálfu sér :)
Ćtli mbl setji félaga JVJ ekki upp sem súpeređalbloggara, hann er jú helsti hatursmađur ESB :)
Uhhh kannski verđur krossD og Jesúflokkurinn nćsta ríkisstjórn íslands... ţá er eins gott ađ fara ađ hypja sig, reyndar eru núverandi stjórnvöld ađ hrekja fólk úr landi međ bođskap um ofurskattahćkkanir á gjaldţrota íslendinga...
úje...
DoctorE (IP-tala skráđ) 21.9.2009 kl. 21:47
Ţeir verđa góđir saman - JVJ ađaljésúmoggabloggari og D. bin Laden sem senn sest í ritstjórastól Moggans...
Kama Sutra, 21.9.2009 kl. 22:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.