Öfugsnúinn október

Ţetta hefur veriđ einkennilegur október. Ađ međaltali kólnar enginn mánuđur ársins eins mikiđ frá fyrsta til síđasta dags sem október, um 2,9 stig í Reykjavík. En svo var ekki núna. Fyrsti ţriđjungur mánađarins var mjög kaldur. Međalhiti fyrstu 12  dagana í Reykjavík var 2,7 stig. En eftir ţađ var hlýtt og međalhiti ţeirra daga sem eftir var mánađarins var 6,4 stig. Međalhiti alls mánađarins ćtlar ađ ná upp i 5,1 stig sem er yfir međaltalinu á hlýindatímabilinu 1931-1960.

Í morgun var alauđ jörđ alls stađar á veđurstöđvum landsins. Fyrstu tíu dagana eđa svo var hins vegar alhvítt alveg frá Ísafjarđardjúpi í vestri til norđausturlands í austri og suma daga líka á vesturlandi, austfjörđum og suđausturlandi. Í höfuđstađnum var alhvítt einn dag.

Á landsvísu virđist međalhitinn vera lítiđ eitt undir međallaginu 1931-1960 víđast hvar nema á suđur og suđvesturlandi ţar sem hann virđist rétt skríđa yfir ţađ. Aftur á móti er líka hlýrra á flestum stöđum en međaltaliđ 1961-1990. Ef ţađ sem eftir er ársins verđur í svipuđum stíl og ţađ sem af er mun áriđ ekki skera sig úr hvađ önnur ár ţessarar aldar varđar um hlýindi nema síđur sé.

Úrkoma sýnist hafa veriđ ansi mikil á suđausturlandi í ţessum mánuđi  en í minna lagi annars stađar. Hvergi ţó nein stórtíđindi.   

En hvađ hitann snertir má segja ađ ţessi októbermánuđur hafi veriđ öfugsnúinn í alveg bókstaflegri merkingu.

Og tíđarandinn er líka ekkert smárćđis öfugsnúinn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, ţetta er magnađ. Ertu nokkuđ međ tiltćkan samanburđ viđ ađra októbermánuđi, ţar sem veđráttan hefur hagađ sér međ ámóta hćtti?

Ellismellur (IP-tala skráđ) 31.10.2009 kl. 21:35

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Í fyrra byrjađi október líka međ kuldum og snjóum en svo hlýnađi en kalt var samt seint í mánuđinum sem var miklu kaldari í heild en ţessi. Lengra nenni ég ekki ađ leita í bili.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 31.10.2009 kl. 21:58

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ţađ mćtti kannski kalla ţetta öfuguggahátt í hitafar, en kannski ekki svo óđelilegt. 5,1 stig er nokkuđ góđ frammistađa og allt annađ en í fyrra ţegar međalhitinn var bara 2,8 stig alveg eins og í nóvembermánuđinum ţar á eftir. Annars er ćtlunin hjá ađ fara í smá hitatölfćđi í nćstu fćrslu, ţó ađ ţú sért ţegar kominn međ „the hot story“.

Emil Hannes Valgeirsson, 31.10.2009 kl. 22:54

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég kunni nú ekki viđ ađ kalla ţetta öfuggahátt ţó mér dytti ţađ í hug ţví mađur veđur ađ vera stilltur og prúđur á bloggi!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 1.11.2009 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband