Örlagaþrungin ákvörðun

Ég hef tekið þá þungbæru en óhjákvæmilegu ákvörðun að halda áfram að blogga um veðrið hér á Moggablogginu eins og ekkert hafi í skorist.

Enda hefur heldur ekkert í skorist.

Með þrumum og eldingum mun ég ótrauður halda áfram að blogga um þau hret og illviðri sem yfir oss kunna að dynja. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Gaman að vita það. Les oft bloggið þitt. Það hafa svo margir farið útaf mogga blogginu með dramadrottninga tilþrifum að það hálfa væri nóg. Eins og mér sé ekki sama ef einhver Jón Jónsson hættir að blogga hér. Nei þeir tilkynna það hátíðlega. Mér er sama gott að vera laus við suma allavega.  

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 1.11.2009 kl. 02:03

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Jóhanna Magnúsdóttir, 1.11.2009 kl. 03:15

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  FÍNT!

Helga Kristjánsdóttir, 1.11.2009 kl. 04:27

4 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Hólmfríður Pétursdóttir, 1.11.2009 kl. 04:50

5 Smámynd: Yngvi Högnason

Það er undarlegt hve oft ég er sammála þér, Sigurður, upp á síðkastið.

Yngvi Högnason, 1.11.2009 kl. 12:27

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Þú átt alla samúð mína skilda.

Jón Steinar Ragnarsson, 1.11.2009 kl. 13:03

7 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þakka þetta /Halli gamli er mikill veðuráhugamaður/kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 1.11.2009 kl. 14:44

8 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Yngvi, skyldar sálir ná alltaf saman að lokum!

Sigurður Þór Guðjónsson, 1.11.2009 kl. 15:00

9 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

gott mál

Brjánn Guðjónsson, 1.11.2009 kl. 15:28

10 identicon

Segir Mali mjá við þessu eða hvæsir hann ;)

DoctorE (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 17:24

11 identicon

Mogginn er viðurstyggð en bloggið þitt er gott fyrirtak!

Áskell Örn Kárason (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 17:34

12 identicon

Þú ert meistari, Sigurður Þór, hvort heldur er hér í bloggheimi eða á fésbókinni eða annars staðar. Bæti við varðandi „annars staðar“: Þegar ég las margra áratuga gamla sögu með stóreinkennilegu nafni á liðnu vori rakst ég á prentvillur eins og ég geri alltaf þegar ég les hana. Hvernig væri nú að gefa hana út á nýjan leik? Að mínu viti - sem reyndar er ekki mikið - er þessi saga meðal tímamótaverka og öndvegisverka í íslenskum bókmenntum. Ég hygg að hún hljóti að vera nokkuð fáséð núna.

Hlynur Þór Magnússon (IP-tala skráð) 1.11.2009 kl. 17:53

13 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ég hef oft gamað að þér nafni.

Sigurður Þórðarson, 1.11.2009 kl. 21:17

14 Smámynd: Bjarni Kjartansson

hafðu það sem ljúfast hér á Mogga.

Ekki leið þér illa á Mocca

vinarkveðjur

mibbó

Bjarni Kjartansson, 1.11.2009 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband