Bloggað og blaðrað

Vésteinn Lúðvíksson rithöfundur skrifar grein í Kistuna um blogg.  Af henni mættu víst margir lærdóm draga. Ekki síst sá er hér bloggar. Hvað ætli Vésteinn mundi kalla hans blogg? Viskublogg? Dellublogg? Sérviskublogg? Bloggelíblogg?

Það er ekki gott að segja. 

En spurningin er: Afhverju í ósköpunum fer Vésteinn ekki sjálfur að blogga? 

Það yrði nú aldeilis fjör.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband