28.11.2009 | 21:25
Komið upp um Doctor E
Leyniþjónusta Allra veðra von, njósnastofnunin Cumulonimbus basso tuba, hefur komist að því hver er hinn ógurlegi bloggari Doctor E eða Doksi eins og hann er kallaður af innmúruðum og innvígðum.
Hér er meira að segja mynd af gaurnum við bloggiðju sína.
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Doksa hefur aldrei tekist að sjúkdómsgreina mig.
Offari, 28.11.2009 kl. 21:40
Það hlaut að vera að hann væri grár köttur.
Manni fannst hann alltaf vera eins og einhver slíkur. Nú er það útkljáð.
Jón Steinar Ragnarsson, 28.11.2009 kl. 21:46
Köttur sem er í hrútsmerkinu, reykir sígarettur, er á móti Sjálfstæðisflokknum og fylgjandi húmanisma.
Jóhanna Magnúsdóttir, 28.11.2009 kl. 21:53
DoctorE (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 21:54
Nú skil ég hvers vegna Doctorinn trúr ekki á Guð.
Offari, 28.11.2009 kl. 22:04
Kötturinn myndi vera miklu fjölbreyttari í orðavali. Það er tölfræðilega hverfandi líkur á því að kattaloppan myndi alltaf senda sömu orðin og frasana dag eftir dag, viku eftir viku.
Theódór Norðkvist, 28.11.2009 kl. 23:29
FAIL Theódór... kisur segja ekki mikið, kannski mjá og hvæs..
Rosalega fátæklegar þetta rugl í krissunum, það er ekki að spyrja að því :)
Upp með hendur kisa
http://www.youtube.com/watch?v=0Bmhjf0rKe8
DoctorE (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 00:03
Að auki Theódór, ef trú þín væri ekki svona rosalega einföld og barnaleg.. þá væri kannski hægt að tala um hana í víðara samhengi.. en því miður fyrir þig þá er sagan þín einfaldari en Litla Gula Hænan... en samt á fleiri hundruð blaðsíðum af málelengingum, hryllingi og heimsku.
Sorry ef ég er að endur taka mig ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 00:08
Ég er löngu búin að sjá það út að DoctorE er Mega-Malinn í dulargervi.
Kama Sutra, 29.11.2009 kl. 00:16
Enda er ég innmúruð...
Kama Sutra, 29.11.2009 kl. 00:17
... og innvígð.
Kama Sutra, 29.11.2009 kl. 00:17
Hvar sem Doksti lætur sjá sig eða réttara sagt ekki sjá sig verður allt vitlaust.
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.11.2009 kl. 00:33
Já þetta er svo skrítið, alveg óskiljanlegt ha
DoctorE (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 00:43
Fyrirgefðu DrE minn, þetta var grín í boði Sigurðar. Bara svo það sé á hreinu efast ég ekki um að greind þín er meiri en kattarins hans Sigurðar Þórs. Enda ert þú, eða sá sem skrifar undir þínu dulnefni, sköpun Guðs.
Ekki þróun úr einfrumungi, eða leirköggli. Allavega þá kominn lengra en kötturinn í því ferli.
Theódór Norðkvist, 29.11.2009 kl. 01:08
Elskið hver aðra bræður!
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.11.2009 kl. 01:26
Er verið að draga gáfur hans Mala í efa hérna?
Kama Sutra, 29.11.2009 kl. 01:27
Mali ber af öllum fyrir fríðleika og gáfna sakir.
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.11.2009 kl. 01:33
Ég fer að hallast að því að DoctorE sé með öflugri siðbótamönnum samtímans, engin pussy þar á ferðinni ;)
Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 02:01
Doctor=Læknir
E=Evil,Illi
Hinn illi læknir er semsagt djöfulllinn sjálfur með litlum staf.
djöfullinn getur talað í gegnum menn sem leyfa honum það.
það er ekkert óeðlilegt við að hann sé á moggablogginu með litlum staf.
fjölmiðill hans.
Jón bóndi (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 05:21
Ef eitthvað er ógeðfellt og andstyggilegt í fari trúmanna þá er það þegar þeir segja að djöfullinn tali í gegnum þann sem þeir tilgreina eða þeir séu jafnvel djöfullinn sjálfur. Ekki er hægt að ganga lengra í hatri og ósvífni gagnvart öðru fólki. Athugasemdir af þessu tagi verða hér eftir þurrkaðar út af þessari bloggsíðu undireins og þær berast.
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.11.2009 kl. 12:10
Sko krissar allaf að leita að hinu illa.. þeir segjast vera að leita að kærleika en sá bara það illa...
Doctor-Engill... en ég mun ekki dæma ykkur, ég myndi verja ykkur fyrir Gudda og segja gera honum grein fyrir því að hann sé asni að vera með þessa pyntingarstarfssemi, ógnir og hlægilegt tilbeiðslukerfi... þó svo að hann myndi pynta mig fyrir það ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 12:13
Er svo nú að koma í ljós að Doctorinn er einn af englum guðs.
Offari, 29.11.2009 kl. 14:04
Ekki má maður vera með smá kisugrín án þess einhverjir reyni að koma illkvittni að.
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.11.2009 kl. 14:40
Ekki eru allir guðsmenn góðir,
gegna ekki öllu sem þeir ættu.
Sumir eru sennilega óðir,
vegna þeirra sálar sundurtættu.
Johny the farmer.
Jón bóndi (IP-tala skráð) 30.11.2009 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.