Frýs í Danmörku

Þangað til í nótt hafði ekki gert frost í Danmörku í þessum nóvember. Aldrei hefur mælst alveg frostlaus nóvember í landinu. Voru Danir spenntir yfir því að hvort þeir fengju nú fyrsta frostlausan nóvember í sögunni.

En í nótt mældist eins stigs frost víða á Jótlandi, t.d. í Árósum, Billund og Esbjerg. 

Í október mældist frost í Danmörku.

Enn hefur hins vegar ekki frosið í Surtsey í allt haust þó það sé nú yfirvofandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að hafa þig á vaktinni, Sigurður. Hvenær skyldi frjósa í helvíti? Þar er þó altént töluð danska!

Áskell Örn Kárason (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 17:32

2 identicon

Það er sem sagt betri að búa á Surtsey en í Esbjerg. Ég er sammáli því. Esbjerg hefur alltaf verið léleg borg.

Jakob Andersen (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 19:54

3 identicon

DoctorE (IP-tala skráð) 29.11.2009 kl. 20:19

4 Smámynd: Kama Sutra

Eru kettirnir hans Dokksa líka farnir að lífga upp á veðurfærslurnar?!

Mjá, gaman að þessu.

Kama Sutra, 30.11.2009 kl. 07:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband