Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Ég stend međ stjörnunum

Nú er Fréttablađiđ međ leiđara Jóns Kaldals og ýmsir bloggarar búnir ađ gefa út dagskipun um ţađ hvađ mönnum á ađ finnast um friđarsúluna sem reist var í Viđey rétt áđan. Allir eiga ađ vera einhuga í fögnuđi sínum og samţykki ella skuli ţeir nöldurspúkar kallađir verđa međ sitt helvítis taut.

Ţetta er ţađ sem viđ köllum umburđarlyndi fyrir skođunum annarra. Ţćr eru ekki efnislega rangar međ rökum heldur stafa ţeir af skapgerđarbrestum viđkomandi. 

Súludansararnir sem dansa nú af gleđi kringum Yoko og frćga fólkiđ hafa sér á parti blásiđ á áhyggjur sumra mćtra manna um ljósmengun sem kynni ađ skerđa enn möguleika borgabúa til ađ sjá til stjarna himinsins. Hvers virđi eru svo sem stjörnur himinsins í miljóna ljósára fjarlćgđ samanboriđ viđ  stjörnur poppsins sem heiđra oss međ nćrveru sinni? 

Ég stend samt međ alvöru stjörnunum af ţví ađ ég er nokkur ljósár á eftir tíđarandanum. 

Ţó svo ađ ég skuli fyrir vikiđ nöldurseggur kallađur verđa. 

 

 


Himnaríki einkavćtt

Ţađ er ekki orđiđ lengur líft í landinu fyrir endalausu tali, bćđi í fjölmiđlum og annars stađar, um fjármál og viđskipti. Ef eitthvađ er leiđinlegt ţá er ţađ ţetta. En mörgum finnst samt gaman af peningunum sjálfum og helst miklu af ţeim. Ţess vegna hefur ţessi ótrúlega breyting orđiđ á síđustu árum á ţví hvađ fjármál eru mikiđ í umrćđunni. Ţađ gerđist varla áđur fyrr nema eitthvađ alveg sérstakt vćri ađ gerast.

Umskipti ţessi endurspeglar breytta hugsun. Áđur ţótti gott ađ eiga soldiđ af peningum til ađ hćgt vćri ađ gera eitthvađ viđ ţá.

Núna er bara hugsađ um peningana ţeirra eigin vegna ţví ţeir eru orđnir svo miklir ađ ekkert er hćgt ađ gera lengur viđ ţá - nema auđvitađ ađ hjálpa fátćkum Afríkubúum í hugsjónamóđi auđhygjunnar.  

Ţetta á líklega eftir ađ vernsa mikiđ á nćstu árum. Sem betur fer verđ ég ţá steindauđur og farinn beina leiđ til helvítis ţví ţá  verđur búiđ ađ einkavćđa himnaríki sem ađeins verđur opiđ fyrir ţá sem hafa notiđ  sérkjara viđ kaup á aflátsbréfum til sáluhjálpar.

 

 

 

 

 

 


Sópađ yfir óheilindi

Í hádegisfréttum RÚV voru höfđ mótmćli eftir Guđmundi Ţóroddssyni forstjóra REI viđ ţeirri fullyrđingu borgarstjóra ađ ekki hafi veriđ lagđar fram réttar upplýsingar um kaupréttarsamninga (sem Bjarni Ármannsson er hrifsađi mest til sín vill reyndar ekki kalla slíku nafni ) á fundi eiganda og stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur. Guđmundur Ţóroddsson fullyrti ađ listi međ nöfnum ţeirra sem bauđst ađ kaupa hafi veriđ lagđur fram,  hve stóran hlut hver og einn fengi ađ kaupa og á hvađa gengi og ţetta hafi veriđ samykkt af öllum, ţar á međal borgarstjóra, nema fulltrúum vinstri grćnna og fulltrúum Borgarbyggđar.

Í beinu framhaldi af ţessu var haft eftir Gísla Marteini Baldurssyni ađ hann kannist ekki viđ ađ ţessi listi um kaupréttarhafa hafi veriđ lagđur fram. Hann bćtti ţví viđ ađ í dag sé viđeigandi ađ borgarfulltrúar og Orkuveitan standi  saman ađ ţví reisa friđarsúlu í Viđey. 

Allir gera sér auđvitađ ljóst ađ ţarna er eitthvađ óhreint á seyđi ţví fullyrđingar manna um stađreyndir, hvort ákveđinn listi var lagđur fram eđa ekki, stangast á. Annar hvor ađilanna, Guđmundur eđa borgarstjórinn og Gísli Marteinn, hlýtur ađ  fara međ ósannindi í jafn mikilvćgu máli.

Skilabođ Gísla Marteins til almennings eru ţessi: Viđ skulum nú bara láta ţessi óheilindi liggja og ekki rćđa meira um ţau og fara ađ tala um friđarsúlur. 

Hvernig í ósköpunum getur almenningur treyst ţessum gaurum sem ráđskast međ málefni hans og jafnvel eignir eins og ţeir eigi ţćr og beita blekkingum og óheilindum hve nćr sem ţeim kemur ţađ vel?

 


Vargar í véum

Nú eru voldugir menn í stjórnmálum farnir ađ undrast ţađ hvers vegna Bjarni Ármansson og einhver annar mađur fá ađ halda hlut sínum í ţessu peningahneyksli viđ sameiningu tveggja orkufyrirtćkja. Ţeir tveir fengu ađ skara eld ađ sinni grćđgisköku međ algerum forréttindum. En svo má ekki hrófla viđ ţeim. Hvers vegna?

Er ţađ ekki út af ţví ađ miklir auđmennn í íslensku samfélagi eru ađ varđa algjörglega friđhelgir og ósnertanlegir nema ţeir séu beinlínis stađnir ađ augljósum glćpum?

Aukiđ misréttti og ekki síst ný og áđur óţekkt auđsétt, sem einskis virđist svífast og svelgir upp allt sem fyrir henni verđur, er orđiđ fólki sem enn hugsar um almannahag meira áhyggjuefni en flest annađ. Ţetta mun eiga eftir ađ skapa mikla spennu, átök og jafnvel ofbeldi í ţjóđfélaginu, ađ ekki sé minnst á mannnlega ógćfu og ţjáningu. Hreyfiafliđ í íslensku samfélagi virđist vera orđiđ lítiđ annađ en vélrćn peningamaskína sem mylur allt undir sér. Hún er ađ afmennska ţjóđfélagiđ hratt og hrottalega. 

Og ţađ er eins og menn séu alveg varnarlausir gegn ţessu ţví miklum peningum fylgir svívirđilegt vald sem fer sínu fram eftir eigin lögmálum. Svo  er komiđ fram viđ auđmenninna, sem allir eru svo ótrúlega líkir hver öđrum, algjörlega persónulausir, slétttir og felldir, og hafa ţennan kurteisa síkópatatalanda, eins og ţeir séu kóngar og prinsar og ađdáunin á ţeim og linkan í ţeirra garđ í fjölmiđlum er beinlínis ogeđsleg. 

Samt eru ţetta vargar í véum. Ţeir skćđustu í ţjóđfélaginu. Ţeir eru tilbúnir til ađ legga allt sem heitir manneskjulegt líf og viđhorf í rústir fyrir peninga -réttara sagt fyrir eigin fjárhagslegan ábata. 

Jú, jú, ég er auđvitađ bara öfundssjúkur ţegar ég skrifa svona. Ţađ eru einu rökin sem auđmennirnir og aftaníossum ţeirra dettur í hug ef einhver blakar viđ ţeirri peningasýki sem er ađ drepa ţjóđfélagiđ og á eftir ađ ganga frá ţví ađ ţeir séu ađ farast úr öfund. Ţađ versta viđ hina nýju auđkýfinga er nefnilega ekki ţađ ađ ţeir sölsi allt undir sig fjárhagslega heldur miklu fremur sá hroki ţeirra ađ vilja sjálfir ákvarđa ađ nýju hin siđrćnu gildi. Ţeir sjálfir eru hinir dyggđugu og hinir óflekkuđu en ţeir sem leyfa sér ađ bera brigđur á ágćti ţeirra og athafnir eru siđferđilegt undirmálsólk sem haldiđ er öfundssýki. Ţessi hugsun gegnsýrir allt ţar sem auđmennirnir eru ađ vafstra. Opniđi bara augu og eyru og ţá munuđ ţiđ sjá ţađ og heyra. Og svo segja ţeir nánast fullum fetur ađ upphćđirnar, oft margir miljađar, sem ţeir sölsa undir sig međ lymsku og lćvísi endurspegli bara verđmćti ţeirra og mikilvćgi!   

Er ekki komin tími til ađ breyta viđhorfinu til manna eins og Bjarna Ármannssonar? Hćtta ađ líta á ţá sem mestu hetjur samfélagsins en útmála ţá í stađinn sem ţađ sem ţeir einfaldlega eru í raun og veru:

Mestu og hćttulegustu varga samfélagsins sem engu eira sem á vegi ţeirra verđur af fullkomnu miskunnarleysi ţó ţađ sé kallađ ţví fína nafni viđskipti.  

 

 

 

 

 


Ég vissi ţađ!

Aldrei geđjađist mér ađ ţessari Marion Jones sem var alltaf ađ hlaupa. Menn voru sí og ć  ađ hrósa henni en mér fannst alltaf eitthvađ síkópatískt ógeđfellt viđ hana. Ég lćt mér ekki detta í hug ađ iđrunarjátning hennar nú yfir ţví ađ hafa hlaupiđ á sterum stafi af öđru en loforđum um mildari refsingu fyrir vikiđ. 

Kannski hef ég ţetta sjötta skilningarvit sem um er talađ ţví ég fć oft svona hugbođ löngu áđur en hlutirnir gerast.

En kannski er ég bara hnöttóttur og weird. 

Já, samkvćmt áreiđanlegri skođanakönnun ţessarar síđu segja 88 prósent hysterískra ađdáenda minna já viđ ţví ađ til séu vođa ljótir svartálfar sem eru svo kolsvartir og vondir ađ ţeir eru gersamlega ósýnilegir. Ađeins 3 prósent segja nei viđ spurningunni. Ţađ er athyglisvert ađ fleiri segja mjá í ţessari gagnmerku skođanakönnun en nei, eđa 4,5 prósent og hefur kisusvörunum fariđ fjölgandi upp á síđkastiđ eftir ţví sem skođanakönnunin berst víđar um kattheima. 

Ţess vegna fylgir hér mynd af honum Mala í kaupbćti ţegar hann var ađ spá í skođanakönnunina ćđi spekingslegur á svip.     

PICT2387

 


Spámađur í eigin föđurlandi

Samkvćmt upplýsingum frá Veđurstofunni var sumariđ, sem Veđurstofan telur frá júní til september, hiđ úrkomumesta í Reykjavík síđan 1984. Ţetta kemur heim og saman viđ spá mína um mesta rigningarsumar í sumar frá 1984 sem ég birti hér á blogginu 5. júní ţó "útfćrslan" yrđi dálítiđ öđru vísi en ég gerđi ráđ fyrir. 

Ég er ţá eftir allt saman spámađur í mínu eigin föđurlandi! Ţeir gera ekki betur á Dalvík.


Nú skyldi ég hlćgja, vćri ég ekki dauđur

Í fyrrakvöld ţegar ég var ađ reyna ađ sofna á hóteli i Salzburg varđ mér svo kalt ađ mér hefur bara aldrei orđiđ jafn kalt.

Daginn eftir, fann ég ađ ég var ađ fá andstyggilegt kvef.  Ţann dag fór ég ţrjár flugferđir og bjóst fastlega viđ ađ farast í hverri ţeirra, fyrst međ rellu til Vínar ţar sem viđ biđum í fjóra tíma, svo í ţotu til Kaumannahafnar, ţar sem aftur var beđiđ í fjóra tíma, og loks var flogiđ heim. Ţangađ komum viđ klukkan ellefu ađ Vínartíma og höfđum veriđ á fótum frá klukkan sex um morguninn. Ţá var ég kominn međ ţennan líka lugnabólguhóstann og var eins og aumingi  ytra sem innra.

Í morgun var ég kominn međ hita en átti ekkert ađ éta og missti hitamćlinn svo hann brotnađi. En ţađ var gaman ađ skođa kvikasilfriđ sem ţeir mćla hörđu frostin međ og pota í ţađ og sjá hvernig ţađ sundrast og leitar alltaf saman aftur. En ég varđ ađ storma út í veđur og vind, dem Schnee, dem Regen, dem Wind entgegen, til ađ kaupa mér hitamćli og mat. Ohne rast und Ruh! Vel á minnst: Ég hef ţyngst um ţrjú kíló í ferđinni. Ég nenni yfirleitt aldrei ađ éta en í útlöndum er svo sem lítiđ viđ ađ vera annađ en éta - og sofa. 

Nú er ég hér međ 39 stiga hita og get ekkert étiđ. Ţetta er eitthvađ annađ en kvef. Ćtli ég sé ekki kominn međ hundaćđi bara. Ég finn ađ óráđiđ er alveg ađ koma yfir mig. Ég stend nefnilega í ţeirri bjargföstu trú ađ hún Tóta mín pönkína sé bara fyrrverandi pönkína en hef ţađ hins vegar á hreinu ađ hún er nú orđin algjör skönkína.

Ég á von á Mala klukkan níu í kvöld. Ef ég verđ ţá ekki steindauđaur úr lugnabólgu og hungri. 

Eftirmáli: Ţađ var alveg frábćrt veđur, nema einn dag í Austurríki. Alparnir voru ólýsanlega fallegir. Nú skil ég hvađ  Schubert var ađ fara í sinni síđustu og mögnuđustu sinfóníu en viđ vorum ađ fylgja í fótspor hans í ferđinni. Taliđ er ađ landslagiđ hafi orđiđ kveikjan ađ ţessari sinfóníu. Og ţessi tónlist er nú eitthvađ annađ en ţessi Enimen eđa  hvern andskotann hann heitir. Ég hef aldrei ţolađ hann enda aldrei heyrt međ honum eitt einasta lag! 

Nú er mér ţungt fyrir brjósti. Samt skyldi ég hlćgja vćri ég ekki dauđur yfir ţví ađ eiga von á honum Mala mínum núna klukkan níu.     

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband