Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007

Kynlífslanganir miđaldra og eldri manna

Í Kiljunni var um daginn talađ viđ Ágúst Borgţór Sverrisson vegna skáldsögu sem hann hefur skrifađ um mann sem kaupir sér vćndisţjónustu, eđa eitthvađ í ţá áttina. 

Stjórnandi ţáttarins tók fram, eins og ţađ vćri alveg sjálfsagđur hlutur, ađ fátt fyndist mönnum óviđfelldnara en kynlanganir miđaldra eđa eldri manna og Ágúst bćtti viđ ađ ţeir mćttu víst ekki hafa slíkar langanir, bara konur og hommar.

Hvers vegna ekki? Hvers konar fordómar eru ţetta eiginlega? Kannanir hafa ć ofan í ć sýnt ađ kynhvöt beggja kynja heldur áfram fram í rauđan dauđann. Sú hugmynd ađ kynhvötin hverfi međ árunum er bara ranghugmynd.  

Er nokkuđ ógeđslegra viđ ţađ ađ 55 ára mađur langi til ađ sofa hjá en ţegar hann var 25 ára? Hvađ breytist á ţessum 30 árum? Nú er ég ekki ađ tala um sókn eftir vćndi. Ţađ er svo sem eftir fordómatalinu ađ gera ráđ fyrir ađ kynlífslanganir miđaldra manna beinist bara ađ vćndi.

Ţegar koma fréttir af eldri mönnum í sambandi viđ kynlíf koma oft upp ótrúlegustu og illgjörnustu athugasemdir á bloggsíđum.

Hvađan kemur ţetta?

Ágiskun og grunur: Frá kvennahreyfingunum gegnum árin. Ţćr hafa útmálađ miđaldra og ţađan af eldri menn í óhagstćđu ljósi, sem karlrembur. Ţađ fćrist svo yfir á kynlífiđ. Kvennahreyfingin hefur ţarna skapađ fordóma í ákefđ sinni viđ ađ eyđa öđrum fordómum.  

Ţađ ţarf ađ fara ađ vinna gegn ţessum fordómum af fullri alvöru. Ţađ ţarf ađ leyfa mannlífinu ađ vera ţađ sem ţađ er. Ţađ ţarf ađ viđurkenna ađ kynhvötin hverfur ekki međ árunum og ţađ sem sćmir ungu fólki sćmir líka eldra fólki.

Fyrst og fremst er fólk yfirleitt fallegt og langanir ţess eđlilegasti hlutir í heimi. Sama hvađ fólk er gamalt.

 


Alvöru met

Ţađ er nú aldeilis meira fjör í svona metum en ţessum íţróttametum alltaf hreint. 
mbl.is Úrkomumet féllu á ađ minnsta kosti 33 veđurstöđvum í október
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ómögulegur álitsgjafi

Í gćr sagđi Kolbrún Bergţórsdóttir í Kiljunni ađ hún vorkenndi ţeim sem sćju rasisma í Tíu litlum negrastrákum og slíkt fólk ćtti bara ekki ađ lesa bćkur.

Miklar umrćđur hafa spunnist um ţessa bók og vindur hún sífellt upp á sig. Alltaf birtast fleiri fletir.

Ummćli eins og ţau sem Kolbrún lét út úr sér drepur hins vegar alla umrćđu. Allir eru bara afgreiddir sem ekki eru á sömu skođun og hún sjálf.

Ţeir sem sjá rasisma í Tíu litlum negrastrákum eru líklega misleitur hópur eins og hinir sem ekki sjá  hann. Margir í báđum hópum eru sennilega bókamenn og vel lćsir á texta. 

Er ţađ til of mikils mćlst ađ álitsgjafar í menningarţćtti sjái ofurlítiđ út fyrir sitt eigiđ nef en tali ekki af skefjalausri ţröngsýni og sjálfhverfu? Ađ ţeir geti ofurlítiđ sett sig í annarra spor í margbrotnum heimi. 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband