Bloggfćrslur mánađarins, mars 2007
26.3.2007 | 09:05
Veđurblogg fyrir Zou
Ţađ er blessuđ blíđan! Ţetta veđurblogg er skrifađ í snarheitum fyrir hana Zou, ađ hennar frómu ósk, til ađ beina athyglinni frá henni og öllum ösnunum hennar og kvikmyndahasarnum og öllum hennar pottréttum. Allt er ţađ hrein hörmung og hvorki á ţađ horfandi né hlustandi.
En nú ćtla ég ađ arka í bćinn og leita ađ kćrleikanum. Hann ku vera sterkasta afliđ í alheiminum og hangir ţví örugglega á nćsta horni.
Bloggar | Breytt 5.12.2008 kl. 22:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
25.3.2007 | 20:14
Heimsfrćgar á netinu
Bloggar | Breytt 5.12.2008 kl. 22:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
25.3.2007 | 14:54
Hvar er ţessi kćrleikur?
Um daginn datt ég inn á bloggsíđu ţar sem rćtt var um kćrleikann. Sagt var ađ hann vćri sterkasta afliđ í alheiminum.
Ţetta ţótti mér fréttir. Ég hef nefnilega nćstum ţví aldrei rekist á kćrleikann. Ţađ finnst mér skrýtiđ ef hann er eins algengur og sumir vilja vera láta.
En ég hef mćtt heilmikilli velvild fólks og hlýju í lífinu. Ađ mínu viti er dálítill vingjarnleiki samt ekki kćrleikur. Mannleg hlýja er nánast alltaf skilyrt. Spáđu í mig og ég spái í ţig sagđi Megas.
Ég trúi ţví ađ Kristur eins og honum er lýst hafi búiđ yfir kćrleika, skilyrđislausri ást til allra manna. Líka Búdda.
Mér finnst lýsing Palla postula á kćrleikanum fjandi lunkinn og er viss um ađ hún fellur eins og flís viđ rass kćrleikans.
Ţađ er sem sagt til kćrkeikur. En hann er ekki á hverju strái.
Ţađ ţýđir ekkert ađ segja ađ kćrleikurinn sé alls stađar og mađur ţurfi bara ađ opna hjarta sitt fyrir honum. Hjarta mitt er galopiđ eins og dómkirkja en samt finn ég hvergi kćrleika. Hvernig má ţađ vera?
Ţó ég sé ţolinmóđur og jafnvel umburđarlyndur gagnvart öđru fólki ţoli ég ekki fólk sem er sífellt ađ tala um guđ og kćrleikann. Ţađ er mín reynsla ađ ţeir eigi minnst af kćrleika sem mest tala um hann. Og mestu trúmenn sem ég hef kynnst hafa aldrei minnst á guđ í mínu eyru.
Ekki tala viđ mig um ástina milli manns og konu og segja ađ hún sé kćrleikur. Flest ástarsambönd eru fyrst og fremst byggđ á losta og allt í góđu međ ţađ. En hann endist sjaldan lengi og nćstum öll hjónabönd breytast í rútinusambönd sem oftar en ekki eru ćđi súr og eiga ekkert skylt viđ kćrleika.
Ţetta vita nú allir en samt er allaf talađ í upphöfnum tóni um hjónabönd eins og ţau séu innsigli kćrleikans.
Kćrleikurinn er sterkasta afl heimsins segja sumir og hafa engu viđ ţađ ađ bćta.
Kannski er ţetta rétt hjá ţeim. Nú ćtla ég ađ arka í bćinn og vita hvort kćrleikurinn verđi ekki á vegi mínum. Hress og glađur og til í allt.
Guđ sé oss nćstur | Breytt 5.12.2008 kl. 01:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
24.3.2007 | 17:03
Dagbćkur til sölu!
Ég las í fréttum ađ ţýskur iđnjöfur hefur keypt tvćr dagbćkur sem Anna Nicole hefur skrifađ fyrir litlar 33 miljónir.
Viđ lestur ţessarar fréttar fékk ég hugljómun. Auđvitađ ađ selja mínar dagbćkur fyrir morđfjár.
Ég byrjađi ađ halda dagbók 3. maí 1962 og hef haldiđ ţví áfram óslitiđ síđan. Í bókunum má lesa allar mínar syndsamlegu hugsanir og margt annađ andstyggilegt. Ţar eru líka brilljant athugasemdir um allt milli himins og jarđar, niđursallandi bókakrítik, poppuđ kvikmyndagagnrýni, laglegar tónlistarpćlingar, stjórnmálavafstur frá ţeim tíma sem stjórnleysingjar gengu um götur, ferđalýsingar framandi og hulduhrútlegar, ástandslýsingar ćgilegar, ástamál í löngum bunum, ástarsorgir hjartaskerandi í enn ţá lengri bunum, geđveikisleg heilaköst í allra lengstu bunum, samskipti mín viđ merka menn og ómerkar konur, heimspekifyrirlestrar yfir sjálfum mér, leyndarmál annarra (sum alveg hrikaleg), blót og formćlingar, KLÁM og viđbjóđur, níđ um margt frćgt fólk, trúvillu af öllum sortum en aldrei af verri sortinni, fordómar viđbjóđlegir um menn og málefni og síđast en ekki síst: sjálfhverft dađur viđ naflann á mér sem lćtur blogg nútímans blátt áfram verđa altrúístískt í samanburđi.
Ţetta eru digrustu og langlokulegustu dagbćkur íslandssögunnar eins og myndirnar eru til vitnis um. Elstu dagbćkurnar eru lengst til vinstri á efri myndinni. En í sömu hillu eru líka ţćr yngstu til hćgri. Á neđri myndinni, á annarri hillu, eru dagbćkurnar sem ţar eru á milli.
Hver dagbók fćst á miljón. Ýmisleg ótrúleg afsláttarkjör eru í bođi ef fleiri en ein dagbók eru keyptar.
Tilvaldar bćkur til gjafa handa vafasömu fólki.
Kaupiđ dagbćkur aldarinnar strax í dag!
Einstćtt tilbođ. Stendur ađeins í dag og á morgun.
Á mánudaginn verđa bćkurnar brenndar viđ óhátíđlega athöfn ásamt dagbókarritaranum sjálfum.
Forđumst bókabrennur! Verndum hugsanafrelsiđ! Verndum ritfrelsiđ!
Kaupiđ dagbćkurnar! Strax í dag!
Ég | Breytt 5.12.2008 kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
20.3.2007 | 17:35
Ţarf nú ekki ađ endurskrifa
Pétur Pétursson prófessor í guđfrćđi er ađ koma á fót félagi vistfólks á barnaheimilum fyrr á tíđ er telja sig hafa sćtt ţar illri međferđ.
Ţá vaknar ein spurning. Hvađ ef stúlkur sem voru vistađar á Bjargi sem rekiđ var á vegum Hjálprćđishersins vilja ganga í félagiđ?
Pétur prófessor skrifađi nefnilega sögu Hálprćđishersins, "Međ himneskum armi", sem út kom áriđ 1995. Ţar segir Pétur í all-löngu máli frá rekstri stúlknaheimilisins og tildrögum ţess ađ ţví var lokađ haustiđ 1967. Fjölmiđlar sögđu ađ stúlkurnar teldu sig hafa sćtt illri međferđ en Pétur hefur allt ađra sögu ađ segja í bókinni og getur ađ engu um viđtaliđ viđ stúlkurnar sem kom í vikublađinu Ostrunni 6. nóvember 1967. Ţađ finnst mér ófyrirgefanleg hlutdrćgni.
Ekki er ađ sjá í bókinni ađ Pétur hafi séđ nokkuđ athugavert vđ rekstur heimilisins.
Öđru nćr. Hann skrifar ađ margir ţeir sem búast hefđi mátt viđ ađ styddu kristiđ heimili af ţessu tagi hafi ţagađ ţunnu hljóđi "ţegar ómaklega var á ţađ ráđist" (bls.184). Sem sagt: Ásakanir stúlknanna um illa međferđ sem fjölmiđlar sögđu frá voru rangar. Allt var í himnalagi og vitnisburđur um annađ "ómaklegur". Höfundur skrifar ađ tildrögin ađ lokun heimilsins hafi veriđ ţau ađ ein stúlkan hafi veriđ međ barn sitt en ţađ hafi veriđ tekiđ af henni ţví stofnunin hafi ekki veriđ hugsuđ fyrir stúlkur međ börn. Stúlkurnar hafi fundiđ sterka samkennd međ stöllu sinni og ţótt ađgerđirnar hámark frelsisskerđingar."Nemendurnir fylltust hatri sem beindist gegn starfskonum og stjórn heimilisins. Ţegar ţćr fengu siđferđislegan stuđning utanfrá, magnađist ţetta hatur. Í blađaviđtölum og yfirheyrslum í sambandi viđ lögreglurannsókn sem fram fór í árslok fegnu ţćr útrás fyrir ţetta hatur" (bls.190).
Ekkert smárćđis hatur í ţessum "vandrćđastúlkum" Og auđvitađ algjörlega ađ ástćđulausu. Ţannig var nú ţetta ađ dómi höfundar bókarinnar, Péturs Péturssonar guđfrćđings. Á sínum tíma, 1967, var engu líkara en stúlkurnar vćru "sökudólgarnir" í málinu viđ rannsókn ţess líkt og gerđist á ţeim árum međ konur sem sögđust hafa veriđ nauđgađ og gerist ţađ víst stundum enn! Og ekki hafđi ţetta mat á atburđum breyst hćtishót áriđ 1995.
Já, hvađ ef stúlkur sem voru á Bjargi vilja ganga í ţetta vćntanlega félag?
Ef söguskođun Péturs Péturssonar er rétt var ekkert athugavert viđ heimiliđ, stúlkurnar urđu ekki fyrir neinu misjöfnu og hafa ţví ekkert ađ gera međ ađ ganga í svona félag. Hafi stúlkurnar hins vegar sćtt illri međferđ verđur Pétur ađ endurmeta ţessa atburđi opinberlega.
Ţađ nćr ekki nokurri átt ađ sú saga af Bjargsmálinu sem sögđ er í "Undir himneskum armi" fái ađ standa sem hin "opinbera" söguskýring ţessara atburđa.
En líklega er ţess skammt ađ bíđa ađ sagan verđi sögđ af stúlkunum sjálfum en ekki bara Hjálprćđishernum og hirđsöguritara hans.
Viđtaliđ í Ostunni viđ stúlkurnar á Bjargi má lesa á međfylgjandi pdf-skjali. Ţađ hefur ađ vísu birst áđur á ţessari síđu en sjaldan er saga um ranglćti gegn minnimáttar of oft sögđ. Skjaliđ er smástund ađ opnast.
Ekki get ég svo ţagađ yfir ţví, úr ţví mađur er kominn međ einkafjölmiđil, ađ langafasystir mín, Guđjónía Bjarnadóttir, var fyrsti "ćskulýđsfulltrúi" Hjálprćđishersins. Hún orti eldheita afturhvarfssálma í Herópiđ og ţrumađi yfir syndum spilltum lýđnum á Lćkjartorgi. Hún var sómakona mikil og ekki síđur mađur hennar, Ţóroddur Bjarnason skósmiđur. Dćtur ţeirra létu einnig til sín taka í Hernum en settust ađ í Danmörku. Fjölskyldan bjó í Sólheiđi á Urđarstíg og kom móđir mín stundum til hennar ţegar hún var ung og átti leiđ til Reykjavíkur. Guđjónía lést á stríđsárunum síđari.
Hér má sjá mynd af fjölskyldunni fyrir framan Sólheiđi. Guđjónía er sú međ hattinn. Mér sýnist önnur dóttir ţeirra hjóna, sú sem er vinstra megin viđ stóra manninn, vera alveg fáránlega lík mér! Smelliđ á myndina međ músinni til ađ stćkka hana. Myndin er tekin úr "Undir himneskum armi" en ţangađ er myndin líklega komin úr Herópinu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 19:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
16.3.2007 | 18:47
Truntusól er ekki skáldsaga
Orđiđ Truntusól hefur tvívegis veriđ nefnt af ţeim sem hafa gert athugasemdir viđ bloggiđ mitt síđustu daga. Ţetta er nafn á bók sem ég skrifađi ţegar ég var tuttugu og fjögra ára gamall. Á tiltilblađi bókarinnar segir ađ hún sé skáldaga.
En nú get ég upplýst ađ svo er ekki ţó tveir kaflar í bókinni séu hreinn tilbúningur og slatti hér og ţar í henni til viđbótar. Bókin segir frá vist á geđdeild og var útgefandinn, Ragnar í Smára, svo hrćddur vegna yfirlćknis deildarinnar, Karls Strand, og fleira starfsfólks ađ hann krafđist ţess ađ bókin vćri kölluđ skáldsaga. Einnig varđ ég ađ fella út ýmislegt gys sem ég gerđi ađ starfsfólkinu og breyta öllum nöfnum á ţví. Mér var ţetta ţvert um geđ en varđ ađ láta undan ţví annars hefđi bókin aldrei komiđ út. Reyndar var mér sagt af manni er starfađi á viđkomandi deild ađ yfirlćknirinn hafi reynt ađ koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar. Bókin vakti heilmikla athgyli og var upseld fyrir jól svo ég vona ađ fariđ hafi ćrlega um hann.
Fyrir skömmu var mér bent á ritiđ "Tengt viđ tímann, tíu sneiđmyndir frá aldalokum" sem Bjartur og ReykjavíkurAkademían gáfu út áriđ 2000. Og skrifar ţar ekki Hermann Stefánsson bókmenntafrćđingur ritgerđina "Geđsmunir" og er ţar talsvert fjallađ um Truntusól. Hann segir m.a. um bókina: ...verkiđ hefur öll verksummerki skáldskapar og lesandinn er látinn koma ađ ţví eins og sáldsögu..."
Eins og áđur segir er ţetta samt ekki skáldsaga. Hermann segir líka um bókina: "Í huga íslenskra lesenda hefur hún yfir sér áru sjálfsćvisögulegs ákćruskjals." Og nokkru síđar segir hann: "Truntusól er ekki ákćruskjal. Í verkinu er ađ finna nćstum ţví einstakt dađur viđ fjölmargar bókmenntagreinar: skáldsögu, stjórnmálarit, dagbókarbrot, tónlistarrýni, heimspekirit, samrćđulist, trúarbragđarit, ćvisögur, ţjóđlegan fróđleik, blađagreinar, mannlýsingar; ţar ćgir saman ólíkustu stíltilraunum, rómantískum stemmningum í bland viđ grimma sjálfsskođun, ákćrum í bland viđ íhugular mannlýsingar."
Ţađ er ekki ađ spyrja ađ ţví ađ bókmenntafrćđingar lesa margt og margt í bókum sem ekki er ţar ađ finna. Hermann man ekki ţá tíma ţegar bókin kom út. Ég hef nú bara aldrei heyrt ađ litiđ hafi veriđ á hana sem ákćruskjal. Ég held ađ ţađ hafi ekki hvarflađ ađ neinum. Sannarlega var slíkt ekki mín ćtlun. Ţađ er hins vegar ţjóđfélagsgagnrýni í bókinni eins og ţá var tíska. Ég held ađ allir hafi séđ ađ bókin er fyrst og fremst sjálfslýsing höfundar eins og hann upplifđi sig ţá. Nú er hann allur annar mađur!
Ég hef oft veriđ spurđur ađ ţví fram á ţennan dag af hverju ég hafi ekki skrifađ fleiri bćkur og hvort ég ćtli nú ekki ađ fara ađ skrifa bók. Síđustu árin hef ég svarađ ţví til ađ ég sé einmitt búinn ađ skrifa nýja bók. Ţá hjarnar spyrjandinn allur viđ og spyr međ gleiđu brosi á vör:
"Skáldsögu?"
"Nei, bók um tónlist."
Og ţá stirnar ánćgjuglott spyrjandans í vonbrigđargrettu.
Hvađ er eiginlega svona merkilegt viđ skáldsögur? Ađ menn missi andlitiđ ţegar ţćr eru ekki skrifađar heldur annars konar bćkur.
Ţađ liggur viđ ađ ég sjái eftir ţví ađ hafa skrifađ Truntusól. Ég var örugglega fyrsti Íslendingurinn sem talađi frjálslega um geđraskanir. En ţađ var ekki til neins.
Nú ţrjátíu árum síđar finnst mér fordómar gegn ţeim vera meiri en ţeir voru ţá.
Bćkur | Breytt 30.7.2012 kl. 12:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
15.3.2007 | 19:31
Dauđans alvara
Nú er ég kátur og glađur eins og flesta daga. Fór á Landsbókasafniđ og leysti út eldgamla myndabók um líf Schuberts, frá 1913, sem komin er frá prússneska staatsbókasafninu í Berlín. Kannski hafa voldugir nazar veriđ ađ fletta henni í den tíđ áđur en ţeir fóru ađ stríđa. Í bókinni eru sjaldgćfar myndir sem varđa líf tónskáldsins Schuberts. Ein mynd finnst mér sérlega hugsanavekjandi um hverfulleika lífsins.
Já, í dag erum viđ kokhraust og kjaftor og rífumst um klám og femínista, álver og einhverja vonlausa stjórnarskrá en á morgun verđum viđ steindauđ og vitum ekkert í okkar haus. Ćđi margir vita reyndar nú ţegar ekkert í sinn haus.
Ţegar Schubert, sem var jarđađur viđ hliđina á Beethoven (ein nauđaómerkileg gröf á milli), var búinn ađ lúra iđjulaus í gröf sinni í ein fjörtíu ár var hann grafinn upp ađ nýju og líka Beethoven og voru ţeir draugarnir svo fluttir í heiđursmannagrafreit í útjarđi Vínarborgar. Ljósmyndatćknin var komin til sögunnar og gátu menn ekki á sér setiđ ađ ljósmynda höfuđskeljar snillinganna áđur en ţeim var aftur mokađ í moldina ţađan sem ţeir víst komu hvort eđ var.
Hér sjáum viđ myndir af ţessum snilldar hausum. Tennurnar sem vantar í Schubert duttu af í gröfinni en til ţess var tekiđ hve fallegar tennur hann hafđi ađ öđru leyti og heilar enda ekki búiđ ađ finna upp kókakóla ţegar hann var á fylliríi og karlafari í Vínarborg. Hann var nefnilega hommi og algjört rassgat og krútt. Beethoven var aptur á móti allur í platónskri ást sem kallađ er en svo er ţađ nefnt ţegar menn eru svo girnda- og getulausir, auk ţesss heyrnarlausir og sjóndaprir, ađ ţeir nenna ekki fyrir nokkra muni ađ brölta upp á kvenmann, já eđa karlmann.
By the way, btw, ég kann nefnilega ekki lengur ađ skrifa međal annara orđa, m.a.o.", upp á íslensku enda er hún međ eindćmum hallćrislegt tungumál sem engan veginn nćr hinum fíngerđari blćbrigđum blogghugsanna vorra, ţegar ég gekk eftir Tjarnargötunni á lífsglađri leiđ minni á Landsbókasafniđ framhjá einum litlum bílskrjóđi, sem ţar lá viđ stétt, sá ég hvers aftursćti var yfirfullt af klósettrúllum mörgum innbundnum í heljarknippi. Varđ mér starsýnt á toilett ţetta og undrađist mjög gćsku og náđarríkar gjafir guđs. Fór ekki á milli mála ađ ökufantur téđrar bifreiđar ţjáist af niđurgangi allsvćsnum enda mun einhver skítapest vera ađ ganga í bćnum. Ekki fć ég ţó hana fremur en ađrar pestir ţví ég er svo eitrađur karakter ađ sýklar og vondir vírusar drepast unnvörpum sem nćrri mér koma.
Í gćr deildi ég međ bloggvćnum lesendum nokkrum vísdómsfullum pćlingum um bloggsins órannsakanlegu og óstýranlegu vegu og nú skenki ég sömu lesendum ţessum fánýtu ritrćpuhugsunum um hverfulleika lífsins.
En myndirnar af tveimur af mestu tónsnillingum heimsins tala sínu máli um ţađ hvađ um okkur verđur ţegar bloggrokkarnir eru ţagnađir og allt er orđiđ hljótt. Sá ljósi og ljóti ađ ofan er Beethoven en sá dökki og sćti til vinstri er tannálfurinn Schubert sem samdi Ave María og "Mikiđ lifandis skelfingar ósköp er gaman ađ vera svolítiđ hífađur".
Mannlífiđ | Breytt 6.12.2008 kl. 19:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
6.3.2007 | 18:59
Týnda frćndfólkiđ
Á bókamarkađnum í Perlunni um daginn keypti ég Ljóđasafn Hannesar Sigfússonar og seinna bindiđ af endurminningum hans, Framhaldslíf förumans, en hiđ fyrra, Flökkulíf, hafđi ég ţegar eignast. Ég hafđi ţó lengi ţekkt ţessar bćkur.
Í febrúar 1989 sat ég viđ hliđina á Hannesi í samkvćmi rithöfunda en ţá hafđi ég aldrei séđ hann áđur. Hann var einstaklega viđkunnanlegur, hlédrćgur, eđlilegur, samt rćđinn, vingjarnlegur og yfirlćtislaus. Ég kunni svo vel viđ hann ađ mér fannst ég alltaf hafa ţekkt hann. Og ég hafđi á tilfinningunni ađ honum vćri vel til mín. Ég er nćmur á slíkt.
Ég sá Hannes aldrei aftur.
Í ágúst 1997 lést móđurbróđur minn. Hann var jarđsettur í Vestmannaeyjum og fór ég til Eyja međ flugvél til ađ vera viđ útförina. Í flugvélinni fletti ég Morgunblađi dagsins og ţar var mynd af ţví ţegar kista Hannesar Sigfússonar var borinn af ţekktum rithöfundum út úr Dómkirkjunni, ţeirra á međal var Gyrđir Elíasson, kunningi minn og Jón Kalmann Stefánsson náfrćndi Hannesar. Hann ţekkti ég ţá ekkert. Daginn áđur hafđi ég lesiđ minningargreinar um Hannes í Morgunblađinu og var ein ţeirra skrifuđ af einni allra nánustu vinkonu minni til margra ára.
Ég vissi ađ móđurafi minn hafđi átt mörg systkini. En fađir ţeirra dó frá öllum börnunum ţegar ţau voru ung ađ árum, rétt eftir aldamótin 1900, og tvístrađist ţá fjölskyldan eins og oft gerđist á ţessum árum ţegar fyrirvinnan féll frá. Móđir hans afa fluttist ţá til Vestmanneyja og sonur hennar kom ţangađ nokkru seinna og settist ţar ađ. Hann kynntist ţar henni ömmu, sem var tíu árum eldri en hann, og ţau giftust og áttu nokkur börn. Ţeirra á međal var hún mamma og ţessi bróđir hennar sem ég fylgdi til grafar ţennan síđsumarsdag áriđ 1997. Afi minn var ađeins 29 ára gamall ţegar hann fórst á bát sínum svo mikiđ uppi í landssteinum viđ Heimaey ađ líkast til er ţar nú hraun sem áđur var saltur sćr. Ţá var mamma ţriggja mánađa. Mér var sagt ađ afi hafi ort ljóđ og veriđ góđur smiđur en mađur hugsađi ekkert um ţađ frekar. Og ekkert af skáldskap hans hefur varđveist. Öll mín móđurćtt hefur ţađ á tilfinningunni ađ ég líkist honum afa mínum vođa mikiđ. Hér ađ ofan er mynd af honum.
Mamma vissi svo sem ekkert um systkini föđur síns. En viđ dauđa bróđur hennar vaknađi hjá mér löngun til ađ komast ađ ţví hver ţau hefđu nú eiginlega veriđ og hverjir vćru afkomendur ţeirra, náfrćndur mínir og frćnkur. Nokkrum árum áđur hafđi Jón Valur Jensson, sá ágćti mađur, tekiđ saman fyrir mig framćtt mína nokkra liđi svo ég vissi vel hver var langamma mín og afi, foreldrar Sigurđar Jónssonar afa míns. Eftirleikurinn var ţví auđveldur ađ finna systkini hans og börn ţeirra.
Ţegar ég var barn og unglingur lá ég í bókum og tónlist. Á bítlaárunum setti ég ekki upp myndir af Bítlunum heldur íslenskum skáldum og gömlu tónsnillingunum, Bach og Beethoven og ţeim gaurum. Svona var ég nú skrýtinn. Á mínu heimili var enginn sérstakur áhugi fyrir bókmenntum eđa músik. Mér fannst ég ţví vera ansi einn á báti og hugsađi oft um ţađ hvađan í skollanum ég eiginlega hefđi skotist inn í ţessa ćtt. Mikiđ hefđi ég orđiđ hissa og glađur á ţessum skáldlegu umglinsárum ef ég hefđi fundiđ svo sem eitt smáskáld međal skyldmenna minna. Um stórskáld lét mađur sig aldrei dreyma.
Ţegar ég byrjađi ađ leita ađ systkinum hans afa kom ţar fljótlega upp nafniđ Kristín Jónsdóttir. Hún bjó í Reykjavík kringum áriđ 1930 og átti međ Sigfúsi manni sínum nokkur börn, hét eitt ţeirra Hannes og annađ hét Lára Margrét.
Ţannig varđ ţađ mér ljóst í grúski mínu 19. desember 1997 ađ Hannes Sigfússon skáld, Gréta systir hans og skáldkona og móđir mín vćru systkinabörn. Ég hef aldrei á ćfinni orđiđ jafn forviđa. Mamma varđ ekki minna undrandi og ég held líka dálítiđ upp međ sér. Ţó hún vćri ekki sérstök bókmenntamanneskja las hún talsvert og vissi vel ađ Hannes var frćgt skáld. Og nú fór hún ađ lesa bćđi systkinin. Henni féll betur viđ Grétu.
Ég missti af Hannesi. Mikiđ hefđi ég viljađ kynnast honum og spyrja hann um móđur hans og jafnvel afa hans og ömmu. Ţau bjuggu lengi í Hraunholti í Hnappadal eins og forfeđur ţeirra margir á undan ţeim. Ég held ţó ađ skáldskapargrein ćttarinnar megi rekja til Dalasýslu frá ţví upp úr 1750 og eru af ţeim meiđi, auk Hannesar og Grétu, líka Snorri Hjartarson og Guđbergur Bergsson. En svo eru líka ćttlerarnir! Ég nefni nú engin nöfn!
Til hćgri má hér sjá mynd af Hannesi Sigfússyni tíu eđa ellefu ára gömlum međ móđur sinni. Myndin var tekin fyrir framan Nýlendugötu 9 í Reykjavík ţar sem ţau bjuggu ţá en ég ólst upp á Vesturgötunni og blasti ţetta hús viđ úr eldhúsglugganum heima hjá okkur.
Ţađ er enn ein kaldhćđni örlaganna hvađ mig varđar ađ eftir ađ Hannes fluttist til Íslands eftir langa dvöl i Noregi bjó hann í íbúđ á Akranesi ţar sem ég hafđi veriđ eins og grár köttur á ţeim árum ţegar ég bjó á stađnum, um og upp úr 1970. Ţá bjó vinur minn í ţessari íbúđ.
Já, ég missti sem sagt bćđi af Hannesi og Grétu. Ég talađi hins vegar viđ Hrefnu systur ţeirra. Hún hafđi á orđi ađ ég vćri líkur móđur ţeirra. Ţađ fannst mér vćgast sagt undarlegt ađ heyra.
Krstín, móđir Hannesar og Grétu, dó ekki fyrr en áriđ 1970. Nokkur önnur systkini hennar lifđu í nokkur ár eftir ţađ. Ég missti af ţeim öllum alveg eins og honum afa mínum. En ég man vel eftir ömmu minni enda var ég orđinn tólf ára ţegar hún dó. Ef afi hefđi lifađ jafn lengi óg hún hefđi hann ekki dáiđ fyrr en áriđ 1969.
Mér finnst ţađ ganga glćpi nćst hvađ fólk er oft ómeđvitađ og skeytingarlaust um nánustu skyldmenni sín. Ég hef svo sannarlega bćtt úr ţví hvađ mig varđar. Ég er búinn ađ rekja afkomendur allra langalangömmu- og langalangafa minna, samtals 8 frćndgarđa.
Og Hannes Sigfússon er ţar mesta sörprćsiđ.
Ég | Breytt 6.12.2008 kl. 19:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006