Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012
27.11.2012 | 16:37
Undarleg frétt í Ríkisútvarpinu um kulda í Moskvu
Ríkisútvarpiđ var ađ segja frá ţví ađ fimmtán útigangsmenn hafi dáiđ í Moskvu undanfariđ úr kulda. Ţađ getur alveg veriđ rétt. Síđan er ţví bćtt viđ ađ miklar vetrarhörkur séu í Rússlandi og búist sé viđ ađ fleiri muni deyja úr kulda.
Veđurfar í Moskvu er kalt um háveturinn og miklu kaldara en hér. Margir eru ţar heimilislausir og nćsta víst ađ svo og svo margir verđi úti á hverjum vetri ţar í miljónaborginni. En af fréttinni má helst ráđa ađ núna séu óvenjulega miklir kuldar ríkjandi í Moskvu.
En svo er alls ekki. Nóvember hefur ţvert á móti veriđ afar mildur. Síđustu daga hefur smávegis kólnađ en frostiđ ekki veriđ til ađ gera veđur út af, hvorki á íslenskan né rússneskan mćikvarđa. Fjarstćđa er ađ tala um frosthörkur og reyndar ólíklegt ađ mikiđ mildara verđi í Moskvu ađ stađaldri nćstu mánuđina.
En hitann í borginni í ţessum mánuđi má sjá hér á ţessari töflu. (Menn ţurfa ađeins ađ skrolla niđur siđuna ţegar hún birtist).
Satt ađ segja skil ég ekki hvađ er veriđ ađ fara í ţessari frétt útvarpsins.
Í töflunni lengst til vinstri (blátt) er lágmarkshiti dagsins í Moskvu, ţá međalhiti sólarhringsins (grćnt), hámarkshiti (rautt), vik međalhita frá međallagi (plús međ rauđu, mínus međ bláu) og loks lengst til hćgri úrkoma í millimetrum (grćnt). Ţađ blasir viđ hve mildur ţessi mánuđur hefur veriđ. Lengst til hćgri á síđunni sést dagatal og ţar er uppi mesti hiti hvers dags sem mćlst hefur í nóvember í Moskvu nokkru sinni og ártaliđ međ innan sviga og ef smellt er bláa ferninginn fyrir ofan dagataliđ kemur upp minnsti hiti sem mćlst hefur hvern dag (a.m.k. frá 1882). Neđar á síđunni sést Moskvuhitinn á línuriti fyrir mánuđinn en deplarnir fyrir ofan og neđan er ţađ sem hitinn hefur mest eđa minnst mćlst dag hvern nokkru sinni.
Veđurstofan ćtti ađ koma sér upp einhverju svona sem allra fyrst. En ţangađ til verđur hiđ frćkilega og hugumstóra fylgiskjal ţessarar bloggsíđu ađ duga!
Mánađarvöktun veđurs | Breytt 4.12.2012 kl. 21:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
6.11.2012 | 21:14
Veđurslýđskrum á Alţingi
Innanríkisráđherra segir ósatt ţegar hann fullyrđir á Alţingi ađ enginn hafi spáđ fyrir um um óveđriđ í september. Sannleikurin er sá ađ veđrinu var spáđ í marga daga. Vindhrađi var mjög nćrri lagi. Hins vegar varđ ađeins kaldara en gert var ráđ fyrir og ţađ munađi ţví ađ snjóađi fremur en rigndi. Og hitamunurinn sem ţarna skilur á milli er afar lítill og ekki hlaupiđ ađ ţví ađ sjá fyrir öll smáatriđi. En margra daga óveđurspá hefđi ekki átt ađ fara framhjá mönnum.
Reyndar var snjókoman sums stađar nyrđra sú mesta ađ snjódýpt sem vitađ er um fyrri hluta septembermánađar. Sjaldgćft veđur.
Ţađ er ótrúlega ósvífiđ og hrokafullt, en fyrst og fremst ósatt, ađ láta ţá yfirlýsingu frá sér fara á sjálfu Alţingi ađ enginn hafi spáđ fyrir um óveđriđ. Ţvert ofan í stađreyndir.
Ţetta er veđurlýđskrum af versta tagi.
Ekki bćtir svo úr skák og eykur ekki traustiđ á Alţingi ađ svo virđist af fréttum sem ekki einn einasti ţingmađur hafi gert athugasemdir viđ ţetta en fremur tekiđ í sama streng.
Viđbót 8.11. Ögmundur hefur nú beđist velvirđingar á orđum sínum. Ţađ er gott hjá honum. Og nú fer storminn líklega ađ lćgja!
Enginn spáđi fyrir um óveđriđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánađarvöktun veđurs | Breytt 4.12.2012 kl. 21:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (23)
1.11.2012 | 12:48
Sólríkur október í Reykjavík
Ekki sé ég betur en október í Reykjavík sé sá sjöttí sólríkasti sem mćlst hefur frá 1911 međ 122 sólskinsstundir. Hitinn í Reykjavík er í međallagi en um eitt stig undir ţví á Akureyri.
Líklega er hitinn á landinu rétt ađeins undir međallagi.
Úrkoman virđist alls stađar vera lítil nema á Hólsfjöllum.
Óneitanlega var ţetta hćgviđrasamur og góđur október í Reykjavík. En ţađ sem vantađi helst voru verulega hlýir dagar međ međalhita yfir tíu stigum. Hins vegar komu nokkuđ margir dagar međ glađasólskini og hita um hádaginn yfir tíu stigum en slíkt er ekki algengt í október ţegar sólardagar eru oft kaldir en ţó alls ekki alltaf.
Snjó er nú kominn víđa á norđanverđu landinu og jafnvel suđur um Snćfellsnes og Borgarfjörđ. Mest er snjódýpt 41 á Steinadal í Kollafirđi viđ Húnaflóa. Á Akureyri er snjódýpt 19 cm en var í gćr 18 cm og var ţađ fyrsti hvíti dagurinn á Akueyri.
Í fylgikskjalinu má nú skođa allan mánuđinn.
Óskaplega er svo ţreytandi ađ sjá sífellt á vefsíđu Veđurstofunar Mikladal, Ţröskulda og Kleifaheiđi, allar á svipuđum slóđum, tróna sem ţćr stövar međ mćlt hafa minnsta lágmarkshita utan hálendis. Ţessar stöđvar og ađrar slíkar uppi á heiđum ćttu ekkert ađ vera á slíkum lista. Bara láglendisstöđvar í byggđ.
Hvađ fylgiskjaliđ á ţessu bloggi varđar ţá eru tveir lágmarkslistar. Annar er fyrir láglendisstöđvar í byggđ, allar undir 300 m, en auk ţess Grímsstađi á Fjöllum, Svartárkot, Brú á Jökuldal, Möđrudal og Hveravelli. Síđasta stöđin er kannski sérviskuleg ţví hún er í meira en 600 metra hćđ og hćrri en allar hinar. En ţetta helgast af ţví ađ í marga áratugi voru Hveravellir eina veđurstöđin á hálendinu og má reyndar segja ađ hún hafi veriđ í byggđ međan stöđin var mönnuđ allt áriđ. En fyrst og fremst var hún lengi góđur mćlikvarđi á kulda loftsins á landinu, alveg frá 1966, oft mćldist ţar mesti kuldi hvers mánađar, en ţó ekki alltaf. Ţessa kuldasamfellu, sem er mér sjálfum góđ til samanburđar milli ára, vil ég ekki rjúfa í fylgkiskjalinu. Lágmarkshiti allra annara stöđva en Hveravalla á heiđum og hálendi eru hins vegar í dálknum í fylgiskjalinu sem sýnir minnsta hita á fjöllum. Ekki sé ég ástćđu til ađ hafa tvo lista fyrir hámarkshita, allar stöđvar, háar sem lágar, geta komist inn á ţann lista ef ţćr verđa nćgilegar heitar. Ef mesti hiti landsins myndi mćlast á Brúarjökli (sem verđur nú seint) kemur hann bara inn á ţennan eina hámarkshitalsita fylgikskjalsins ţegjandi og hljóđlaust sem mesti hiti landsins!
Mánađarvöktun veđurs | Breytt 3.11.2012 kl. 09:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006