Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014
31.3.2014 | 11:31
Áfram Ögmundur
Nú eru rukkararnir viđ Geysi búnir ađ viđurkenna ađ ţeir flúđu undan Ögmundi í gćr eins og hrćddir hérar. Svo lugu ţeir upp svo vandrćđalegri skýringu ađ menn fóru bara hjá sér.
Ekki gćtu ţeir svo hafa valiđ sér ógćfulegri talsmann en ţennan Garđar Eiríksson sem er ađ gera landeigendur ađ algerum fíflum. Ţađ nýjasta hjá honum er ađ Ögmundur sé alltaf ađ efna til ófriđar. Segja ţeir sem eru ađ brjóta lög og beita vegfarendur ofbeldi í raun.
Ögmundur segist ćtla ađ snúa aftur og muni hiklaust kćra rukkarana fyrir lögreglu ef hann verđur fyrir áreiti.
Og ţađ ćttu allir ađrir líka ađ gera.
Áfram Ögmundur!
15.3.2014 | 20:16
Handrukkarar
Mánađarvöktun veđurs | Breytt 1.4.2014 kl. 12:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
12.3.2014 | 01:21
Óţćgilegt
Ég veit auđvitađ ekki hvort atburđir í ţessu máli voru eins og Pistoríus segir. En jafnvel ţó svo vćri er erfitt ađ fallast á ţađ ađ innbrotsţjófur bak viđ lćsta hurđ sé bara umhugsunarlaust réttdrćpur og mađur sem skýtur ađ honum mörgum skotum sé alsaklaus eins og ekkert sé. Ţađ hlýtur í ţađ minnnsta ađ vera ógćtileg međferđ á skotvopnum.
Annars kom ég einmitt ađ óbođnum ókunnum gesti í svefnherberginu mínu fyrir nokkrum dögum. Hefđi ég átt ađ drepa hann? Lögreglan kom svo og fór međ manninn.
Ţađ dó reyndar kona sem á sína ćttingja og vini sem eru eflaust alveg niđurbrotnir. Í endurteknum fréttaflutningi Morgunblađsins og reyndar fleiri fjölmiđla af skođunum ţessarar konu er eins og sú hliđ mála varđi alls engu máli.
Réttarhöldin eiga ađ leiđa sannleikann í ljós. Skipta skođanir ţessarar íslensku konu sem telur sig vita sannleikan fyrirfram virkilega einhverju sérstöku máli? Og á ţetta ađ ganga svona öll réttarhöldin og jafnvel eftir ţau?
Mćtti ekki líka til dćmis kynna sjónarmiđ ćttingja ţeirrar konu sem alveg óumdeilanlega var skotin til bana. - En bara í misgripum fyrir ađra lifandi manneskju ađ sögn skotmannsins.
Mér finnst ţessi fréttaflutningur af einhliđa skođunum íslensku konunar beinlínis óţćgilegur.
Mjög óţćgilegur.
Ebba segir Pistorius niđurbrotinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
3.3.2014 | 19:55
Síđasti vetrarmánuđurinn
Hvađ skyldi svo mars, síđasti vetarmánuđurinn, bera í skauti sér.
Fylgiskjaliđ nósnar um ţađ.
Mánađarvöktun veđurs | Breytt 15.3.2014 kl. 12:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
1.3.2014 | 19:19
Sjaldgćfir febrúardagar
Síđasti dagurinn í febrúar var óvenjulegur í Reykjavík. Ţá skein sólin í 7,9 klukkustundir og hitinn fór í 7,5 stig en međalhitinn var 4,2 stig en lágmarkiđ 2,4.
Ţađ mun vera afar sjaldgćfur atburđur á ţessum árstíma ađ svona mikill sólskinsdagur sé jafnframt ţetta hlýr. Oftast nćr er frost í mikilli sól á febrúardögum, stundum hörkufrost.
Langtíma međalhiti ţessa dags er um hálft stig en međalhiti alls febrúarmánađar 1961-1990 er 0,3 stig en á ţessari öld 1,1 stig, međ ţessum.
Hér fara á eftir nokkrar vangaveltur um hlýja sólskinsdaga í febrúar.
Daglegar sólskinsmćlingar eru til frá 1924. Mesta sólskin sem mćlst hefur 1. febrúar er 6,5 stundir en 9,5 stundir ţann 28. Međaltal sólskins í febrúarmánuđi öllum í Reykjavík síđustu 30 ár eru 58,3 stundir eđa tvćr stundir á dag ađ jafnađi.
Sólargangur er auđvitađ ekki langur í febrúar ţó hann lengist eftir ţví sem á líđur. Mér datt í hug ađ miđa viđ ađ fimm stundir af sólskini eđa meira til ađ ákvarđa sólskinsdag í febrúar. Ég hef ţćr ekki fleiri til ţess ađ ná öllum mánuđinum og vegna ţess hve sólargangur er skammur held ég ađ menn upplifi slíka daga sem sólardaga miđađ viđ árstímann.
Síđan 1924 hefir sól mćlst 5 klukkustundir eđa meira í 446 daga í febrúar en ţađ eru um 17% allra febrúardaga á ţessum tíma. Međalhiti ţessara sólardaga er -2,8 stig frá 1949 ađ telja en međaltal lágmarks og hámarkshita á sama tíma er um fimm stiga frost og hiti um frostmark. Sólskinsdagar í febrúar eru ţví yfirleitt kaldir og oftast miklu kaldari en dagsmeđaltal viđkomandi dags, hvađ ţá hlýrra hlákudaga. Af 325 sólardögum frá 1949 hefur međalhitinn veriđ yfir frostmarki í kringum 22% ţeirra daga en frá 1949 eru til sólarhringsmeđaltöl hita. Međalhitinn hefur sem sagt verđ undir frostmarki í nćr 80% ţessara sólskinsdaga. Lágmarks og hámarkshiti hvers dags liggur fyrir alveg frá 1924. Frá ţví ári hefur veriđ algjörlega frostlaust í um 9% allra daga (446) međ fimm klukkustunda sól eđa meira. Hámarkshitinn komst í 5 stig eđa meira í 28 daga af ţessum 446 dögum, ţar af 4 daga 2014, yfir 6 stig í 17 daga en yfir 7 stig í 8 daga og einn af ţeim var síđasti dagurinn í ţeim febrúar sem var ađ líđa. Allra allra mestu sólskinsdagar, ţeir sem eru nćrri sólskinsmetum viđkomandi dags, ná ekki ađ verđa hlýir.
En ţetta er sem sagt alveg nauđa sjaldgćft ástand í veđrinu sem viđ höfum veriđ ađ lifa núna í febrúar í Reykjavík. Ađ á miklum sólardögum í febrúar sé líka tiltöulega hlýtt en ekki hörkufrost.
Nokkrir af ţessum mildu sólríku dögum síđustu 91 ár skera sig úr.
Fyrstan skal telja 26. febrúar 1932, langhlýjsta febrúar sem mćlst hefur, en ţann dag komst hitinn í 9,9 stig (var 9,1° á hádegi) en sólin skein í 5,6 stundir og međalhitinn hefur líklega slagađ nokkuđ eđa jafnvel hátt upp í 7 stig. Ţennan dag fór hitinn á Hvanneyri upp í 11,4 stig.
Hinn 24. áriđ 1963 var merkilegur dagur. Ţá skein sólin í 5,3 stundir, hámarkiđ var 7,9 stig (7,4 kl. 15) en sólarhringsmeđaltaliđ var svo hátt sem 6,4 stig.
Mér er minnisstćđur 14. febrúar áriđ 1991. Ţá komst hitinn i 7,7 stig (kl. 15) en međalhitinn var 6,3 stig og sólin skein í 6,3 stundir. Gestir í sundlaug vesturbćjar tóku fram sólbekkina ţennan dag!
Sólin skein í 5,3 stundir ţann 24. áriđ 2003 en hitinn fór í 7,1 stig en međalhitinn var 5,1 stig.
Allir ţessir dagar voru alveg frostlausir.
Og svo er ţađ okkar dagur, líka frostlaus, síđasti dagur febrúarmánađar 2014, međ sól upp á 7,9 stundir, 7,5 stiga hámarkshita og međalhitann upp á 4,2 stig.
Mig langar til ađ láta okkar dag hreppa gulliđ á vetarólympíuleikunum fyrir milda sólskinsdaga í Reykjavík í febrúar en 1932 daginn silfriđ og 1991 daginn bronsiđ! Ţađ er listrćnn elegans gćrdagsins á svellinu sem gerir útslagiđ međ gulliđ!
Hvađ sem um ţennan veđurleik má segja hefur veđurfariđ vćgast sagt veriđ óvenjulegt í ţessum febrúar og ekki bara vegna ţurrkanna og austanáttarinnar. Litlu munađi ađ mánuđurinn kćmist líka inn á topp tíu listann fyrir sólríki og samt svona hlýr og hann skartar óvenjulega mörgum tiltölulega hlýjum sólskinsdögum miđađ viđ árstíma. Loftiđ yfir landinu hefur ekki komiđ norđan af heimskauti međ svellköldum sćvi.
Bloggar | Breytt 7.3.2014 kl. 15:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006