Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.2.2007 | 20:05
Óhjákvćmilegt ađ gera opinbera rannsókn
Er ekki óhjákvćmilegt ađ viđ fetum í fótspor Norđmanna í hliđstćđum málum og gerum opinbera rannsókn á ţví sem átti sér stađ í Breiđuvík og borgum ţolendunum bćtur og sjáum til ţess, ólíkt Norđmönnum, ađ ţćr verđi greiddar?
Má svo ekki leiđa ţá sem ábyrgđ báru á ţessum ósköpum fram á sjónarsviđiđ?
Ef mönnum finnst ţađ óviđeigandi "leit ađ sökudólgum" legg ég til ađ ríkisvaldiđ veiti í stađinn öllum drengjunum sakaruppgjöf og uppreisn ćru fyrir ţau brot sem ţeir hafa framiđ eftir ađ vistinni lauk og fram á ţennan dag.
Ţađ er nú algjört lágmark.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.12.2008 kl. 23:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
5.2.2007 | 02:46
Dónaleg spurning
Svona spyr hún Ađal-Heiđa á bloggsíđu sinni:
"Af hverju eru stelpurnar í femínistafélaginu ekki búnar ađ senda út harđorđa yfirlýsingu um Breiđavíkurmáliđ? Af hverju er ég viss um ţćr vćru búnar ađ skrifa grein eftir grein nú ţegar ef stúlkur hefđu veriđ vistađar ţar?"
En ég mundi ekki ţora fyrir mitt litla líf ađ spyrja svona dónalegrar spurningar hér á hinu siđavanda Allra veđra von. Ţá mundi skella á mér algjört fárviđri haturs og fyrirlitningar frá öllum sćtustu stelpunum.
Og líka ţeim ljótustu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 19:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (19)
2.2.2007 | 20:20
Og hvar er ţá réttlćtiđ?
Miklu ljótara en ráđherrahneyksliđ í sjónvarpsfréttunum um Byrgiđ var ađ heyra í Kastljósi frásögn Bárđar R. Jónssonar ţýđanda á níđingsskapnum sem viđgekkst árum saman á vistheimilinu í Breiđavík.
Ţótt ţetta sé í fyrsta sinn sem slíkur vitnisburđur kemur fram opinberlega hefur ţetta ţó veriđ á ýmsra vitorđi í nćstum ţví hálfa öld.
Bárđur efast um ađ réttlćtiđ nái nokkru sinni fram ađ ganga.
En getur ţessi fyrirmyndarţjóđ látiđ slíkt viđgangast? Er ţađ ekki siđferđileg skylda ţjóđfélagsins, líka stjórnmálamannanna, ađ bćta ţetta ranglćti?
Ofan á líkamlegar barsmíđar virđist ţarna hafa veriđ framiđ kynferđislegt ofbeldi gegn drengjum, jafnvel í stórum stíl árum saman. Skiptir ţađ kannski engu máli af ţví ađ ţađ voru drengir sem áttu í hlut?
Viđ getum ekki bara litiđ undan og látiđ sem ekkert sé.
Og hafi Bárđur ţökk fyrir ađ segja frá ţessu af öđru eins ćđruleysi og jafnarđargeđi og hann gerđi.
Viđbót: Ţađ segir reyndar á textavarpinu ađ svartri skýrslu um ástandiđ á Breiđavíkurheimilinu hafi veriđ stungiđ undir stól áriđ 1975. Hverjir stungu henni undir stól? Má ekki grafa ţađ upp? Er ţađ kannski nornaveiđar og "leit ađ sökudólgum"? Hvađ međ sálarheill drengjanna sem stungiđ var undir stól međ skýrslunni? Skipti hún engu máli? Svariđ liggur í augum uppi. Hún skipti stjórnvöld sem ţá voru engu máli. Skýrslunni var vitanlega stungiđ undir stólinn einmitt til ţess ađ hlífa stjórnvöldum í óţćgilegu máli. Börnin skiptu ţau alls engu máli.
Alls engu máli.
Og svo er ţađ spurningin. Hvar er Breiđavík nútímans, sem Bárđur telur víst ađ sé til? Og ef hún finnst: ćtli nokkur beri ábyrgđ á henni? Kannski Framsóknarflokkurinn?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.12.2008 kl. 23:17 | Slóđ | Facebook
2.2.2007 | 19:53
Eigin völd framar ţjóđarhag
Ljótt var ađ sjá í sjöfréttum Ríkissjónvarpsins ađ fjórir ráđherrar ríkisstjórnarinnar vildu ekki svo mikiđ sem tala viđ fréttamenn um Byrgismáliđ. Samt vissu ţeir af svartri skýrslu um ţađ. En ţeir létu sig ţađ engu skipta. Og nú vilja ţeir ekki bera ábyrgđ á neinu. Orđ formanns Framsóknarflokksins um ţađ ađ félagsmálaráđherra hafi ţegar axlađ ábyrgđ á málinu voru dćmigerđ sjálfvirkmćlskubrögđ sem notuđ eru í pólitík. Algerlega innantómt ţvađur.
Ţađ er einmitt svona blađur sem veldur óbeit margra á stjórnmálum. Hvernig geta ţessir menn ćtlast til ţess ađ kjósendur vilji hafa ţá áfram viđ stjórn ţegar ţeir gefa ţjóđinni langt nef og kannast ekki viđ neina ábyrgđ? Ţetta kemur ekki sérstökum stjórnmálaflokkum neitt viđ. En ţađ sýnir vel hve rotin stjórnmálin eru yfirleitt og hvađ flestir stjórnmálamenn eru nauđa ómerkilegir. Fáir ţeirra virđist öđrum betri ađ ţessu leyti.
Alltaf skulu ţeir fremur hugsa um hag eigin flokks, völd sín í frumstćđasta skilningi, fremur en velferđ ţjóđarinnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.12.2008 kl. 23:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2006 | 19:50
Dómarar handbendi stjórnvalda
Ţađ er óhugnanlegt, sem Kjartan Ólafsson hefur nú upplýst, ađ dómarar afgreiddu beiđnir stjórnvalda á kaldastríđsárunum um pólitískar símahleranir alveg sjálfvirkt og án ţess ađ leggja nokkurt efnislegt mat á ţćr. Ţađ er reyndar mótsögn í ţví ţegar Kjartans segist bera fullt traust til dómara landsins ţó ţetta sýni einmitt ađ ţeim var ekki treystandi. Ţeir voru handbendi stjórnvalda. Og ţađ eiga menn ekki ađ afsaka.
Einstaklingar eru á öllum tímum býsna varnarlausir gagnvart stjórnvöldum og menn eiga ekki ađ rétttlćta hleranir á kaldastríđsárunum međ tilvísunum til pólitísks tíđaranda eins og allir keppast nú viđ ađ gera.
Má annars ekki birta nöfn ţessara ístöđulausu dómara? Eru ţeir alveg heilagir?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2006 | 20:39
Frábćrir innflytjendur
Ţađ er orđiđ áberandi hvađ útlendingar eru margir viđ afgreiđslu í búđum. Í dag rakst ég inn í fatabúđ og fór ađ skođa vetrarklćđnađ. Ţađ afgreiddi mig ótrúlega ljúf og eđlileg kona sem er alla leiđ frá Ukraínu. Hreimurinn á íslenskunni hennar var fullur af mýkt og framkoma hennar var afburđa sjarmerandi. Mjög ólík ţessum hryssingslegu og fýlulegu Íslendingum. Í matvörubúđinni minni er líka oft útlend skvísa ađ afgreiđa og talar kolruglađa íslensku. En almennilegheitin og broshýran eru ósvikin og tala sínu skiljanlega máli.
Um daginn fór ég um hálfan bćinn til ađ kaupa eina tengisnúru og mćtti alls stađar skćtingi og illsku frá sjálfumglöđum löndum mínum svo ég var niđurbrotinn mađur ţegar ég staulađist uppburđarlaus inn í afskekkta snúruverslun. Ţar kom á móti mér kolsvartur gaur, brosandi af hlýju og kaţólskri hamingju og hreinlega vafđi snúrunni sem mig vantađi um sálina í mér. Hann sagđi ađ ég vćri alltaf velkominn aftur og ţađ fór ekki á milli mála ađ hann meinti ţađ. Ég var glađur og kaţólskur ţađ sem eftir var dagsins.
Mikiđ er ţađ ánćgjuleg ţróun ađ fólk sé fariđ ađ afgreiđa í búđum sem mađur er ekki skíthrćddur viđ. Vonandi eykur ţetta útlenda og frábćra fólk kyn sitt sem mest međ Íslendingum af gamla harđlífisskólanum.
Ţađ veitir sannarlega ekki af ađ bćta ţjóđaređliđ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.12.2008 kl. 20:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006