26.1.2007 | 10:00
Hausinn fauk af hálfbróður Saddams
Nú eru þeir búnir að hengja hálfbróðir Saddams ásamt einhvejrum öðrum glæpagaur. Þetta átti að vera ljúfmannleg fyrirmyndar aftaka, ólík þeirri gömlu og trylltu, en ekki tókst þó betur til en svo að hausinn fokkaðist af strjúpanum á hálfbróðurnum og hefur örugglega rúllað langa leið frá gálganum með blóðgusum bunandi all gassalegum. Svo hefur einhver hlaupið í spreng á eftir hausnum og tekið hann upp á hárinu og gert við hann ég veit bara ekki hvað.
Á hvaða tímum lifum við eiginlega? Þessar tvær aftökur eru með meiri ólíkindum en nútímamenn hafa nokkru sinni upplifað eða látið sér detta í hug.
Og svo er guði gefin dýrðin!
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Kannski aftökurnar á þessum mönnum - einkum athyglin sem þær hafa vakið - geti orðið til þess, að stjórnvöld heimsins hætti að taka fólk af lífi. En - þá minnist maður þess, að fyrri heimsstyrjöldin átti að vera stríðið til að binda endi á öll stríð. Þegar mannskepnan er annars vegar ...
Hlynur Þór Magnússon, 15.1.2007 kl. 13:20
Við skulum já vona að þessum ósköpum fari að linna.
Sigurður Þór Guðjónsson, 15.1.2007 kl. 13:30
Það þykir mér eins líklegt að Barzan Ibrahim Hassan al-Tikriti hafi sjálfur tekið upp höfuð sitt og jafnvel haldið á brott; dæmi eru um annað eins, til að mynda reið Græni riddarinn á brott með höfuð sitt undir hendinni, en þeir fóru gangandi hver á sinni öldinni Cú Roí mac Dáire konungur Munster, Baba Deep Singh Ji hetja sikha, heilagur Helier og heilagur Denis meðal annarra. Mjög vinsælt minni í kristnum draugasögum.
Árni Matthíasson , 15.1.2007 kl. 20:43
Ja, hvur andskotinn! Og þetta, aftakan og allt heila klabbið, er víst það sem kallað er gálgahúmor!
Sigurður Þór Guðjónsson, 15.1.2007 kl. 21:57
Húrra segi ég nú bara!
Ívar Kjartansson (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 11:12
Það er áhugavert að velta fyrir sér hvernig umræðan hefur þróast í kjölfar aftöku Saddam. Hún hefur breyst frá því að snúast um dauðarefsingar og hve rangar þær eru í umræðu um aðferðafræði við aftökur og að aftaka Saddam hafi verið algerlega "ómannsæmandi". Þar sem böðlarnir hans Saddam tóku aftökuna upp þá var hægt að velta sér uppúr því sem minna máli skipti, aðferðinni við aftökuna frekar en því að aftökur eru alltaf óréttlætanlegar. Samkvæmt þesari umræðu þá má ekki hæða þann sem taka á af lífi því þá sýnum við honum óvirðingu...en við megum taka frá honum það sem heilagast er, lífið sjálft. Ég get ekki að því gert en mér finnst þetta frekar öfugsnúið
bv (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 09:06
Algjörlega sammála. Þetta er auðvitað aðalatriðið þó þessar grótesku aftökuaðfarir veki sérstaka athygli. Mér finnst líka auðvirðilegt þegar ýmsir stjórnmálamenn heimsins segjast vera á móti dauðarefsingum en bæta við að þeir virði rétt Íraka til að dæma eftir sínum lögum.
Sigurður Þór Guðjónsson, 17.1.2007 kl. 11:41
Einhvers staðar las ég það að haus sem með einhverjum hætti er losaður af búk manns, (kannski dýrs líka datt mér nú sjálfri í hug núna) hugsi og sjái í allt að tuttugu sekúndur á eftir.
Sem betur fer geta svona aflosaðir hausar víst ekki talað eða gefið frá sér nein hljóð.
Alla vega hef ég ekki heyrt nein dæmi þess, en þú Sigurður?
Svava frá Strandbergi , 17.1.2007 kl. 22:03
Af einhverjum dulardfullum ástæðum er þessi færsla að troða sér fram fyrir hinar þó hún sé skriufað daginn sem hausinn fór af Brazan Hassan al-Tígris eða hvað hann nú hét. Líklega er þetta afturganga hans sem er að glettast við oss.
Sigurður Þór Guðjónsson, 26.1.2007 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.