Saga hlýindanna

Spáđ er nú hlýrra og sólríkara veđri fyrir norđan en fyrir sunnan um helgina. Ţađ er kannski kominn tími til í ţessum júlí. Hlýindunum á suđur og vesturlandi er hér međ lokiđ í bili. Ţau voru bara ţó nokkur á svćđinu frá V-Skaftafellsýslu til Borgarfjarđar og jafnvel til Breiđafjarđar. Hér er rakinn saga 20 stiga hita eđa meira á mönnuđum veđurstöđvum frá 16. júlí ţegar hlýindin hófust . 

16. júlí.   Eyrarbakki 20,5, Hćll í Hreppum og Keflavíkurflugvöllur 20,0.

17. júlí. Keflavíkurflugvöllur 23,0, Reykjavík 21,4, Kirkjubćjarklaustur og Hjarđarland í Biskupstungum 21,2, Eyrarbakki 21,0, Hćll 20,5.

18. júlí. Hćll 23,3, Hjarđarland 23,0, Eyrarbakki og Kirkjubćjarklaustur 22,0, Stafholtsey í Borgarfirđi 21,6, Bláfeldur á sunnanverđu Snćfellsnesi 20,4.

19. júlí. Hjarđarland 23,2, Hćll 21,3, Stafholtsey 23,1, Bláfeldur 21,1, Ásgarđur í Dölum 21,7, Lambavatn á Rauđsandi 20,1.

Ţegar hér var komiđ voru mestu hlýindin dottin niđur.  

20. júlí. Kirkjubćjarklaustur 21,8. Ađeins Kirkjubćjarklaustur hélt ţennan dag uppi hitaheiđri landsins á mönnuđum stöđvum! Nćsta dag hafđi hitalandslagiđ breytt nokkuđ um svip.

21. júlí. 21,0 Reykir í Hrútafirđi (sko hana, einhverja hrútleiđinlegustu veđurstöđ landsins!) og Stađarhóll í Ađaldal, Ásgarđur 20,5, Hćll 20,4, Hjarđarland 20,2.  Litlu munađi ađ 20 stig nćđust í Litlu-Ávík á Ströndum en ţar mćldust 19,7 stig.

Eins og sjá má hafa hlýindin veriđ mest og lengst á suđvesturlandi.   

Á sjálfvirkum veđurstöđvum hefur 20 stiga hiti eđa meiri mćlst á ţessum stöđvum  (sleppt ţeim ţar sem líka eru mannađar stöđvar): Reykjavíkurflugvöllur, Einarsnes í Skerjafirđi, Geldinganes, Hólmsheiđi, Korpa, Kjalarnes, Miđdalsheiđi, Sandskeiđ, Skrauthólar á Kjalarnesi, Ţyrill, Akrafjall, Fíflholt á Mýrum, Hafnarfjall, Hafnarmelar, Hafursfell á Snćfellsnesi, Húsafell, Hvanneyri, Litla-Skarđ, Hraunsmúli í Stađarsveit, Vatnaleiđ á Snćfellsnesi, Brattabrekka, Svínadalur í Dölum, Gillastađamelar, Reykhólar, Grundarfjörđur, Skíđaskálinn í Seljalandsdal, Súđavík, Haugur í Miđfirđi, Brúsastađir í Vatnsdal, Sauđárkrókur, Nautabú, Möđruvellir í Hörgárdal, Reykir í Fnjóskadal, Stjórnarsandur, Lómagnúpur, Skaftafell, Hvammur undir Eyjafjöllum, Básar á Gođalandi, Ţykkvibćr, Sámsstađir, Hella, Skálholt, Árnes, Búrfell, Mörk á Landi, Gullfoss, Ţingvellir, Ţjórsárbrú, Kálfhóll, Ingólfsfjall, Grindavík, Ţrengsli.  

Eins og sjá má hafa hitarnir varla náđ til norđurlands og alls ekki til austurlands.

Mesti hiti hvers dags á landinu (á mannađri eđa sjálfvirkri veđurstöđ):

16. Eyrarbakki 20,5.

17. Ţingvellir 24,1.

18. Hella 24,2.

19. Hafursfell 23,4.

20. Stjórnarsandur viđ Kirkjubćjarklaustur 22,9.

21. Brúsastađir í Vatnsdal 21,7.

Glampandi sólskin var ţar sem hlýindin náđu sér á strik.

Nú spyr ég: Hvađ hefđi veriđ rćtt og ritađ á bloggi og í blöđunum ef sól og yfir 20 stiga hiti hefđi mćlst á mörgum veđurstöđvum dag eftir dag í glađasólskini á svćđinu t.d. frá Skagafirđi til Fljótsdalshérađs? Ţađ hefđi ekki linnt látum yfir blíđunni fyrir norđan og látiđ svona fylgja međ ađ ţar vćri alltaf besta veđriđ. Reyndar var nokkuđ gert međ ţessi sunnlensku hlýindi en ég held ađ ţađ hefđi veriđ miklu meira ef ţau hefđu bara veriđ fyrir norđan. Og mér sýnist á tali manna oft á bloggi og fasbók, sem auđvitađ ristir ekki djúpt og ćtlar sér ţađ ekki, ađ fjöldi fólks standi raunverulega í ţeirri meiningu ađ meiri veđurblíđa sé svona yfirleitt fyrir norđan á sumrin en fyrir sunnan. Ţađ er nú bara einfaldlega rangt.

Enga trú hef ég svo á ţví ađ hlýindin nćstu daga verđi eins stöđug og langvinn  fyrir norđan og austan og hlýindin voru ţó á suđur og vesturlandi.

Samt er bara ađ vona ađ hitar og sólskin verđi sem mest og víđast á landinu ţađ sem eftir lifir sumars.      

 

 


mbl.is Blíđa fyrir norđan og austan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gaman ađ skođa ţessar tölur. Takk!

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.7.2010 kl. 05:30

2 Smámynd: Hólmfríđur Pétursdóttir

Spádómur ykkar Mala er ađ rćtast. Mér finnst, legg áhestu á finnst, ţetta sumar hafa veriđ međ betri sumrum hér í borgini fram ađ ţessu.

Tölfrćđi er ekki mín sterka hliđ, en verđráttan hefur veriđ mér og mínum  ljúf og góđ.

Hólmfríđur Pétursdóttir, 23.7.2010 kl. 12:12

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Spádómar hins vitra Mala klikka aldrei!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 23.7.2010 kl. 12:13

4 Smámynd: Kama Sutra

Mjá!

Kama Sutra, 23.7.2010 kl. 23:19

5 identicon

Ég veit ekki hverjir fésbókarvinir ţínir eru. En hinir hefđbundnu fjölmiđlar hér á landi hafa afskaplega ţröngan fókus og ganga af göflunum á góđviđrisdögum í Reykjavík og fara međ ţađ eins og ađ heimsfréttir sé ađ rćđa. Ţađ er kannski ágćtt ađ ţađ sé eitthvađ mótvćgi viđ ţađ í umrćđunni. En ţetta er sjálfsagt alveg rétt hjá ţér um ađ í alvörunni ekki sé mikill munur á veđurblíđu norđan og sunnanlands.

Ţađ sem allir Íslendingar eiga ađ vera sáttir međ, óháđ ţví hvar ţeir búa, er ađ landiđ okkar er ţannig gert ađ á flestum sumardögum er bćrilega sumarblíđu ađ finna í allavega einum landshluta.

Bjarki (IP-tala skráđ) 30.7.2010 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband