17.10.2010 | 15:11
Október kólnar
Međalhitinn í Reykjavík er nú 9,5 stig eđa 4,4 stig yfir međallagi. Ekki er auđvitađ viđ ţví ađ búast ađ hann muni halda sér svo hátt uppi von úr viti. Haustiđ hefur sinn gang. Ţađ skiptir hins vegar nokkru máli hversu mikil kólnunin verđur. Til eru allmargir októbermánuđir ţegar aldrei kom neitt kuldakast ađ heitiđ geti. En ţađ geta líka komiđ kuldaköst í október međ frosti allan sólarhringinn.
Nú er kuldakast framundan. Ţađ virđist ţó ekki ćtla ađ verđa mjög hastarlegt í Reykjavík en fyrir norđan mun koma snjór og frost. Nćturfrost verđa samt í Reykjavík. Strax á morgun mun kólna verulega. Eftir um ţađ bil viku mun međalhitinn í Reykjavík líklega vera komin niđur fyrir októbermetiđ frá 1915, 7,9 stig.
Og ţví miđur virđist sem fremur kalt verđi eftir ţađ, a.m.k. fyrstu dagana. Ég er ţó ađ vona ađ ţessi mánuđur komist inn á lista yfir tíu hlýjustu októbermánuđi í Reykjavík. En um ţađ veit ég samt ekki neitt ţví enn er mikiđ eftir af mánuđinum.
Áfram er hćgt ađ fylgjast međ mánuđinum í fylgiskjalinu.
En ţarna er líka annađ skjal ţar sem hćgt er ađ sjá hita, úrkomu og sól í Reykajvík í ţremur hlýjustu októbermánuđunum, 1915, 1959 og 1946. Ţar sést glögglega ađ engin kuldaköst komu ţá sem hćgt er ađ nefna ţví nafni. Áriđ 1915 var ađeins lesiđ á mćla ţrisvar á dag og enginn međalhiti hvers dags tilgreindur en morgunhitinn kemst nćst ţví ađ vera fulltrúi hans. Skipt er milli hámarks- og lágmarkshita síđdegis fyrir hin árin og 1946 er um ađ rćđa lágmarkshita nćtur og hámarkshita dags og fellur ţá raunverulegur lágmarkshiti sólarhringins hreinlega burtu suma daga. Sjá má lćgri hita á athugunartíma en sá sem skráđur er sem lágmarkshiti. Tímakvarđinn er eftir okkar klukku núna.
Ţađ er hćtt viđ ţví ađ ţessi október okkar sem hálfnađur er svona glćsilegur eigi nú ekki sjens í ţessa mánuđi ţegar upp verđur stađiđ.
Meginflokkur: Mánađarvöktun veđurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veđurfar | Breytt 19.10.2010 kl. 15:22 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Ég geri mér vonir um ađ međalhitinn í október verđi 6,5-7 stig og áriđ verđi ţađ hlýjasta sem komiđ hefur í Reykjavík. Ţá miđa ég viđ ađ áriđ 2003 sé metár međ 6,1 stig.
Á nćsta ári verđur svo hruniđ mikla í hitanum.
Emil Hannes Valgeirsson, 17.10.2010 kl. 23:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.