Nóvember

Jæja, þá er það nóvember.

Nú snýst málið um það hvort þetta ár verði það hlýjasta sem mælst hefur í Reykjavík. Þeir tveir mánuðir sem eftir eru verða því að standa sig. Og ekkert múður!

Við getum fylgst með þessu í fylgiskjalinu, blaði eitt fyrir Reykjavík og landið og blaði tvö fyrir Akureyri.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S i g u r ð u r   S i g u r ð a r s o n

Heyrðu nú, nafni minn?

Það þýðir ekkert að spá „... fádæma harðindum og vetrarhörkum ...“ eins og þú orðar það í síðasta pistli og svo liggja á bæn fyrir hlýindum og vetrarblíðu í nóvember og desember eins og þú ert að biðja um í þessum.

Og ég sem var farinn að búa mig undir skuldalurk og Hreggvið hinn meiri ... ;-)

S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n, 1.11.2010 kl. 21:00

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Satt segirðu! Mér er farið að förlast!

Sigurður Þór Guðjónsson, 1.11.2010 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband