Kldustu jnmnuir

1882 (5,8) etta er talinn kaldasti jn llu landinu, 2,3 stig undir meallaginu 1961-1990. Hann var fyrst og fremst kaldur fyrir noran, en lka vi Breiafjr og Strndum. essu svi var hann kaldasti jn sem ekkist, en svinu fr sunnanverum austfjrum til suvesturlands var hann ekki alveg s kaldasti. Kuldinn fyrir noran vi sjnn var me hreinum lkindum. Grmsey var hitinn eitt til tv stig um hdaginn fyrstu fimm dagana en nstu fimm daga um ea undir frostmarki og frost var kvlds og morgna alveg fram mijan mnu og stundum snjai. Eftir mijan mnu komu fjrir skammlausir dagar og var hitinn jafnvel tlf stig eyjunni . 19. kl. 14. Stykkishlmi voru nturfrost ru hvoru fram mijan mnu og snjai jafnvel stku sinnum. ann 10. var ar eins stigs hiti kl. 14 og hmarkshiti 2,2 stig. Ofurlti hlnai ar lka um tma eftir mijan mnu eins og Grmsey. Tu til rettn stiga hmarkshiti var Hlminum dagana 18. til 20. En von brar kom aftur miki kuldakast og var jr ll alhvt norurlandi Jnsmessu. Ekki btti r skk a jnkuldarnir fyrir noran hldu fram jl og gst sem einnig slgu ll kuldamet noranlands og etta sumar ar sr enga hlistu. Srstaklega var kalt vi sjinn. Aftur mti var tiltlulega mildara inn til landsins og Grmsstum Fjllum var etta ekki kaldasti jn, mealhitinn var 5,1 stig. (etta var reyndar eini jn sem mldur var stanum 19. ldinni). Fr eim 25. var okkalega hltt suur og vesturlandi til mnaarloka en svalviri voru oftast fyrir noran og austan. rkoma var fremur ltil suur og vesturlandi essum mnui en rkomusamt fyrir noran og austan. Hitinn komst mest 20,9 stig Grmsstum. Kaldast var -5,7 Siglufiri.

Mikill hafs var vi landi. Hann l fr Straumnesi og svo austur um og allt a Breiamerkursandi. Srstaklega var sinn mikill vi Austfiri en hann var lausari sr fyrir noran. Seint mnuinum losnai sinn fr Austur-Skaftafellssslu og rak svo smtt og smtt vestur og suur. essi mikli hafs hefur haft sitt a segja um kuldann fyrir noran en suurlandi var miklu mildara og mismunur milli landshluta venjuega mikill. ann 20. febrar 1883 lsti Noranfari Akureyri svo veurfarinu jn 1882.

Jn 1.-2. noran hgur me okulopti. 3. kyrrt og loptbert. 4.-11. noran, opt austlgur, jetthvass me okulopti. 12. sunnan gola ltil og heirkt. 13. noran hgur og heirkt. 14.- 15. noran hgur og okufullt. 16. -19. sunnan hgur, skja. 20. austan jetthvass; ykkt lopt. 21. Noraustan hvass me krapaskrum. 22. til 28. noran hgur me okulopti; stundum skrir. 29. kyrrt og skja. 30. sunnan hgur, skja. 3. daga af mnuinum var frost, en 27 daga hiti. Mest frost a kvldi hins 11. 2 C. Mestur hiti um hdegi hinn 30. 18 C.

Mealhiti essa mnaar:

jun_1882_1086200.gif

1885 (6,1) Ekki var kalt fyrsta daginn. fr hitinn Reykjavk 10,6 stig. En nsta dag skall hvss norantt me feikilegum kulda. ann sjtta mldist mesta frost sem mlst hefur Reykjavk jn, -2,4 stig (-2,0 . 5,) en nturfrost voru ar allar ntur fr eim rija til sjtta. Hmarksihiti var aeins fimm til sj stig dagana 2.-9. Frost voru mikil um nr allt land essa daga, t.d. -3,3 stig Hreppunum og mest -5,2 Raufarhfn sem er kuldamet ar jn. Frostdagar uru sj mnuinum Eyrarbakka og Hreppunum. 1885_6_850_1086701.png sar talda stanum og Vestmannaeyjum er etta kaldasti jn sem mlst hefur. Ekki var mlt essum stum rin 1851 og 1867 egar kaldast var Reykjavk en Stykkishlmi var 1882 auvita kaldastur jnmnaa. Va snjai og a jafnvel Reykjavk ekki hafi snjinn ar fest. Nokkrir hlir dagar komu um mijan mnu og fr hitinn 21 Teigarhorni . 15. en svo klnai aftur. Sustu vikuna voru sulgar ttir me rigningu sunnanlands en fremur svlu veri ar en fyrir austan var hltt og komst hitinn 22,9 stig Teigarhorni . 27. Reykjavk var aldrei hlrra en 12,5 stig og hefur mesti jnhiti ar aeins einu sinni veri lgri, 12,2 stig, ri ur. rtt fyrir kuldann var ekki teljandi hafs vi landi og tlmai hann ekki siglingum. hafinu fyrir noraustan land var einnig ltill s. Kuldaningar hldu fram alveg fram jl. mnaarlok var enn allva ekki leyst snj af tnum austurlandi og frost og snjar ru hvoru og eins ingeyjarsslum. vesturlandi kl tn jafnum af af eim leysti. Korti snir h 850 hPa flatarins mnuinum. Jnassen lsti verinu hfustanum safoldarblum:

Eptir a noranttin htti 30. f. m. hefir stilling veri veri me hlindum og sustu dagana me hgri lognrigningu af suri (31.1.). dag 2. er hann aptur genginn til norurs, blhvass til djpanna, hgri hjer innfjarar. (3. jn) - essa vikuna hetir haldizt sama noranttin me sfelldum kulda og nttfrosti; afaranttina h. 8. gjri hjer alhvtt seinni part ntur og haglhryjur voru um morguninn; Esjan var alhvt, rjett eins og um hvetur. dag bjart slskinsveur, logn hjer, noran til djpanna. Loptyngdarmlir stendur htt. (10.jn) - Um kveldi hinn 9. gekk veur til landsunnanttar (Sa) og hefir veri vi smu tt essa viku, optast hvass og me mikilli rkomu dag og ntt, einkum var rhellisrigning kveldi 13. Vi og vi hefir hann gengi vestur-tnorur (Sv) me haglhryjum; kalsi hefir veri mikill loptinu. dag Landsunnan (Sa) hvass me regni. (17.jn). - Alla vikuna hefir hann veri vi norantt, optast hgur og bjartur, 21. gekk hann til landssuurs (Sa) me regni; afarantt h. 22. snjai Esjuna og var hjer hvass fyrri part dags vestan tnoran, logn a kveldi. dag 23, norvesan, hvass, dimmur; ri regn r lopti stutta stund fyrri part dags. (24. jni) - Umlina viku hefir optast veri vi sunnan tt mq talsverri rkomu en hg veri, suddarigning. dag hgur sunnan me sudda, dimmur mjg morgun. (1. jl).

1892 (6,2) etta er annar kaldasti jn Grmsey og riji kaldasti Akureyri en s allra kaldasti Teigarhorni vi Berufjr. Hafs hafi veri mikill um vori, ekki sst vi austfiri og fr hann ekki af Berufiri fyrr en 8. jn, nokkru sar af Eskifiri en ekki fyrr en . 24. af Seyisfiri. Kuldarnir voru miklir, mestir -3,8 stig Grmsey . 1. og sama frost mldist einhvern daginn Raufarhfn. 1892_6_500.pngVarla hlnai Grmsey fyrstu fimm dagana og sums staar snjai. San snrist til suaustanttar og hlnai nokku en austan ea noraustantt var n aftur algengust me kuldum fyrir noran en bjrtu veri og smilega hlju fyrir sunnan. Svo trlegt sem a hljmar voru frostdagar 22 Grmsey og 19 Raufarhfn, 12 Boreyri og 9 Teigarhorni. Hljast var 19,2 stig Akureyri. Merkilegt nokk fraus ekki Akureyri en nstum v alls staar annars staar. rkoma var ltil nema austfjrum ar sem hn var nokkur byrjun og enda mnaarins en annars var ar alveg urrt meginhluta mnaararins. undan essum mnui fr sjundi kaldasti ma. Korti er af meallagi 500 hPa flatarins. Svona var veurlagi Reykjavk lsingu Jnassens nokkrum blum safoldar:

Hefir veri noran en hgur undanfarna daga, lti eitt hlrri gr og dag. (4.jn) - Hinn 4. var hjer rtna, fagurt veur; logn. og dimmur me regnskrum h. 5. Hvass austan fyrir hdegi h. 6. gekk svo til landsuurs me regnskrum og h. 7. suur, dimmur og vtulegur. dag (8) rjett logn, dimmur af suri. Hlindi nokkur sustu dagana. (8. jn). - Hinn 8. var hjer bjart og fagurt veur h. 9. oku-suddi fram undir hdegi er birti upp; suvestankuldi, bjart veur fyrri part dags h .10. dimmur sari partinn me a. dag (11.) bjart veur; hvass noran morgun. (11. jn). - Undanfarua daga hg veri, kom vta r lopti h. 14. og var suddarigning allan daginn af suvestri. dag (15.) hgur suvestan. (15.jn) - Hgt og stillt veur undanfarna daga me talsverum hlindum og loptyngdamlir hefur varla haggazt. (18. jni) - Sama hg veri, opt rjett logn, sje gola, kemur hn r vestri; dag (22.) hgur sunnan, sudda-rigning ntt. (22.jn ) - Vestan, hgur, dimmur h. 22. bjartur vestan h.23. og einnig hinn 24. og 25. (25. jn) - Ekki komu meiri veurlsingar blainu um jn.

Hr verur a minnast jn 1896 sem er s ellefti kaldasti (7,0) en mldist slarhringsrkoman . 13. Teigarhorni 108,1 mm sem var mesta slarhringsrkoma sem mlst hafi landinu og geri mnuinn ar a sjtta rkomumesta jn (fr 1873).

1907 (6,3) etta er kaldasti jn 20. ld. 1907_6_500_1086709.pngAldrei hefur mlst kaldari jn thrai, ar sem mlt hefur veri fr 1898, 4,3 stig (meallag 1961-1990 er 7,8) og ekki Seyisfiri fr 1907, 5,5, stig (mealhiti 7,9). Teigarhorni er etta riji kaldasti jni. Ekki var kuldinn Grmsey alveg jafn napur og kldustu jnmnuum ntjndu aldar. ar var a minnsta kosti aldrei frost kl. 14 sdegis eftir slenskum mitma nturfrost hafi veri hverja ntt til hins 11. Kaldast landinu var -6,1 stig Stranpi Hreppum en hljast 18,0 Grmsstum Fjllum. Austlgar ea noraustlgar ttir voru rkjandi og mjg var urrvirasamt nema vi suurstrndina. Aeins fjrir rkomudagar voru Stykkishlmi ar sem etta er fimmti rkomuminnsti jn. rkomudagar voru rr Teigarhorni en 14 Vestmannaeyjum. Korti af 500 hPa fletinum mnuinum er ekki beint hllegt.

1975 (6,5) Kaldasti jn sari ratugum. Svo mikill var kuldinn upphafi mnaarins a fyrstu rj dagana var slarhringsmealhitinn Hallormssta undir frostmarki! Akureyri var mealhitinn . annan -0,6 stig og hdegi var eins stigs frost. Daginn eftir var tveggja stiga frost hdegi Raufarhfn. Reykjavk var mealhitinn dagana 2.-4. dagshitamet kulda a mealtali. H var yfir Grnlandi og noraustantt. norur-og austurlandi var nokkur snjkoma ea ljagangur en bjartviri sunnanlands. Slskin var mjg miki Reykjavk fyrstu sex dagana. Eigi a sur ni hitinn ar ann tma aldrei tu stigum fyrr en . 6. og rjr ntur var nturfrost, mest -0,6 stig. Hlmi vi Reykjavk fr frosti -2,5 stig . 2. ingvllum voru sex frostntur. Frost mldist llum stvum nema Vestmannaeyjum, Mrdal og vestast Reykjanesskaga. Kaldast var -8,8 stig Sandbum Sprengisandi . 1. en bygg -6,5 stig Grmsstum . 4. Snj festi stku sta bygg fyrir noran og austan og auk ess hlendinu. Til dmis var snjdptin Dalatanga 5 cm . 1. Hiti komst hvergi tu stig fyrstu fimm dagana landinu og er a sannarlega sjaldgft egar komi er fram jn.

1975_6_500.pngEftir etta mikla kuldakast hlnai talsvert nokkra daga me suvestlgri tt og fr hitinn 21 stig Vopnafiri . 10. ann tlfta klnai n en ekkert lkingu vi fyrstu vikuna en kuldat var alveg til hins 21. Ekki var mikil rkoma en slarlti. Loks hlnai hinn 21. me sunnantt sem hlst a mestu til mnaarloka. ann 27. komst hitinn 20-21 sums staar. Slarlti var Reykjavk eftir fyrstu vikuna en um mijan mnu komu nokkrir svalir slskinsdagar vesturlandi en fir eftir a. Einn og einn slskinsdagur stangli var annars staar landinu mnuinum en nokkrir komu sustu dagana norausturlandi. sunnan og vestanveru landinu voru rigningar talsverar sustu tu dagana ea svo eftir a fr a hlna. rkomudagar voru venju margir flestum landshlutum og rkomumagn var yfirleitt meira lagi, einkum suur-og vesturlandi. Vindar milli norurs og suvesturs og algengastir eins og korti gefur til kynna.

Met lgmarkshiti jn mldist mjg va. Nefna m -3,9 stig Hornbjargsviti . 1. og -3,0 Gjgri og -4,8 Hlum Hjaltadal sama dag; -6,5 Grmsstum . 4. og -3,5 sama dag, -0,8 Vk Mrdal . 2. og -2,4 Smsstum og -3,0 Eyrarbakka ann sama dag.

essum kalda mnui kom Svakngur heimskn . 10. og millilandaferjan Smyrill lagist fyrsta sinn a bryggju Seyisfiri. frgum ftboltaleik sigruu slendingar A-jverja 2:1 Laugardagsvellinum . 5. Mean leikurinn fr fram var hitinn 4-5 stig og hefur a kannski haft sitt a segja um rslitin! Sumarhitinn essum rum sunnanlands var hreinlega annar heimur en s sem vi hfum vanist sasta ratug.

Mealhiti essa kaldasta jnmnaar minni nlifandi manna:

jun_1975.gif

jn 1978 var stug vestlg tt rkjandi og var mnurinn enn kaldari Reykjavk en 1975, mealhiti 7,8 stig, s kaldasti ar san 1922, en fyrir noran og austan var jn 1978miklu mildari en 1975. etta er v ekki einn af kldustu jnmnuum landsvsu. Hmarkshiti hfuborginni var aeins 13,2 stig sem er lgsta lagi.

1886 (6,6) Hafsinn var ekki alveg farinn fyrr en vika var af mnuinum sem telst s sjtti kaldasti. Va vtnum nyrra var enn lagnaars mnaarbyrjun. Jr var mjg kalin um margar sveitir. Frost og fjk voru norur og vesturlandi allan mnuinn r eim drgi er la tk hann. 1886_6_850.pngrkoma var mikil, srstaklega fyrri helmingi mnaarins. Vestmanneyjum voru 24 rkomudagar. Mikil rigning var austfjrum kringum . 10. og sustu dagana Vestmannaeyjum en snjai Grmsey eins og gert hafi ar anna slagi og hlt fram fram mijan mnu. Veur var oft umhleypingasamt og rysjtt. Loftrstingur var lgur yfir landinu eins og sst kortinu sem snir h 850 hPa flatarins. Eina hlndagusu geri dagana 15.-20. en aeins austurlandi en var hryssingsleg suvestantt hfustanum. Fr hitinn mest 22,5 stig Teigarhorni og yfir tuttugu stig ar fjra daga. Ekki gtti hitanna verulega fyrir noran v Akureyri fr hitinn aldrei hrra en 19 stig. Kaldast mnuinum var -3,1 Boreyri. Jnassen fjallai um veri nokkrum tlublum safoldar:

dag 1. jn er hgur vestan kaldi, bjart veur. (2. jn) - essa vikuna hefir optast veri vi sunnantt og rignt miki me kflum; afarantt h. 7. snjai efst Esjuna (tsynningur lopti). Siustu dagana hefir hlna miki veri og jr teki miklum framfrum. Hinn 7.og 8. hgur landsynningur, allbjartur. (9. jn) - Fyrri part vikunnar var hjer sunnan- og austantt me talsverri rigninug ; 12. gekk hann i utantt og hefir n sustu dagana veri noran. dag (15.) bjart noranveur, hvass til djpanna og hvass hjer eptir hdegi. (16. jn) - Alla vikuna hefir veri sunnantt (mist suaustan ea suvestan), og hefir framan af vikunni rignt miki me kflum, einkum sunnud. 20.; hafi teki fyrir sl, hefir einlgur kalsi veri lopti; sustu dagana hefir veri tsynningur me brimhroa til sjvarins og notalegum kalsa. dag 22. hgur sunnan-tsunnan (sv) me brimhroa til sjvarins, dimmur upp yfir og kaldur, me skrum. (23. jn) - Framan af vikunni var hgt noranveur, bjartur en kaldur hverri nttu; sfustu dagana hefir veri logn og gr gekk hann til S me dimmviri og kafl. mikilli rigningu afarantt h. 29. dag 29. dimmur sunnan me rigningarskrum. (30. jn).

1867 (6,6) Nst kaldasti jn Reykjavk er sagur vera ri 1867 egar mealhitinn var talinn 6,4 stig en 7,6 Stykkishlmi. Dlti er samt erfitt a tra v a svona mikilu kaldara hafi veri Reykjavk heldur en Stykkishlmi og er etta eina dmi um slkt jn en etta r voru mlingarnar Reykjavk vst ekki srstaklega gar. Aeins var mlt Reykjavk og Stykkishlmi. Hafshroi var a flkjast fram jn Hnafla, Skagafiri og Eyjafiri, sast ann 22. inni Eyjafjiri. Kaldar norlgar ea noraustlgar ttir voru fram undir mijan mnu me engri rkomu Stykkishlmi en eftir a sunnantt me smilegum hlindum og talsverri rigningu.

ttunda tug ntjndu aldar komu rr mjg kaldir jnmnuir r fr 1875-1877 en samkvmt mlingum eim veurstvum sem og sar voru gangi, nr aeins einn eirra, 1877, a vera einn af hinum tu kldustu.

1877 (6,8) Mnuurinn hfst me afskaplega kaldri norantt. Hiti var um og undir frostmarki Grmsey um hdaginn fyrstu tta dagana. Stundum snjai. Kaldast landinu var einmitt Grmsey, 12,2 stig Grmsey ann fyrsta. Frostdagar voru 7 eyjunni. essa daga var fremur bjart yfir vestanlands kalt vri. Fr eim ellefta hlnai talsvert me sulgum og sar vestlgum og austlgum ttum. Komst hmarkshiti Stykkishlmi flesta daga upp tu stig ea meira til mnaarloka og sustu fjrir dagarnir voru vel hlir. Eftir smileg hlindi viku Grmsey fr . 11. var ar hlf kalt a sem eftir var mnaar en nokkru skrra var Teigarhorni. eim sj stvum sem mldu hmarkshita var hann mestur 16,0 stig Teigarhorni . 18 og einnig 16,0 Hafnarfiri einhvern tma mnuinum. Seinni helming mnaarins var oft fremur bjart yfir vesturlandi. Hafshroi hafi veri fyrir norurlandi um vori en rak fr landi byrjun jn. rkoma var kringum meallag Stykkishmi en ltil Teigarhorni og ar voru rkomudagar aeins fimm. Ofsaveur geri . 12. fyrir sunnan og vestan.

1973 (6,9) Jn essi var s fyrsti af remur afar kldum jnmnuum, ekki sst suur og vesturlandi, sem komu, auk essa mnaar, rin 1975 og 1978. eir voru margan htt lkir. Norantt var yfirgnfandi essum mnui, norgar og vestlgar ttir 1975 en vestlgar 1978. egar essi mnuur kom var hann suurlandi va s kaldasti san 1922 (og einnig landinu heild fyrir utan 1952) en fyrir noran var kaldara jn 1952 og svipa 1946. 1973_6_thick_an.pngFrgt kuldakast kom ann 10. um hvtasunnuna og hefur a veri kalla „hvtasunnuhreti". Hitinn fyrir noran hdegi var eitt til tv stig dagana 11.-12. Mest frost sem mlt hefur veri slandi jn mldist . 11. Njab hlendinu sunnan Eyjafjarardals, -10,5 stig. Daginn ur mldist mesta frost sem mlst hefur bygg jn, -7,7 Vglum Fnjskadal. Frost mldist nr v alls staar. Nokkur kuldamet fyrir jn voru sett, svo sem -1,9 stig Dalatanga . 1., -3,7 Hvanneyri og -6,9 Hveravllum . 11. en -6,3 stig Staarhli, -6,0 Br Jkuldal, -4,5 Egilsstum og -4,5 stig Hallormssta . 10. a snir kuldana essa daga a hiti ni hvergi landinu tu stigum daganna 10.-12. um hdaginn egar essi nturfrost voru. Snjkoma var allva og jafnvel sunnanlands ar festi ekki snjinn. Jr var aftur mti alhvt Saurkrki, Reyar og Dalatanga. En auvita su sumir ennan vorkulda fyrir! Mealhitinn Reykjavk . 11. var aeins 3,8 stig og hmarki 6,8 stig og var miki slskin. Upp r mijum mnui hlnai me sunnantt og komst hitinn 20,0 stig Akureyri . 16. en hvergi annars staar ni hitinn tuttugu stigum essum mnui. olanlega hltt var svo til mnaarloka en stundum rkomusamt og rysjtt veur. Korti snir frvik ykktinni essum mnui en v kaldara verur v minni sem hn er.

Nixon forseti Bandarkjanna og Pompidou forseti Frakklands funduu Reykjavk byrjun mnaarins glampandi sl en miklum kulda. Heimaeyjargosinu lauk . 26.

1952 (7,0) etta er kaldasti jn sem mlst hefur Grmsstum Fjllum fr upphafi mlinga 1907, 2,5 stig, og kaldari en hinn kaldi jn 1907 og miklu kaldari en 1882! Raufarhfn var etta einnig kaldasti jni sem ar hefur mlst 1885-1898 og fr 1921, 3,2 stig. Fyrstu vikuna var nnast vetrarveur. l voru fyrir noran og jafnvel einnig sunnanlands. A morgni hins annars var snjdpt 2 cm Strhfa. Er a eina dmi um snj jru a morgni suurlandi jn fr stofnun Veurstofunar 1920. Frosti fr niur -5,9 stig Mrudal . 2. 1952_6_850.pngKuldamet fyrir jn voru sett Hlum Hornafiri (fr 1924) -1,5 stig . 2. og Fagurhlsmri -0,6 . 3. (1903-1912 og fr 1935). Snj festi fyrir noran og var hann 24 cm Grmsstum mest alla fyrstu vikuna. Hitinn fr ekki tu stig Reykjavk fyrr en . 9. rtt fyrir a a margir daganna hafi veri afar slrkir. Skammvinna sunnantt me hlrra veri geri . 8. en dagana 12. til 22. var stug norantt me dimmviri norurlandi og stundum snjkomu. Bjart var suur og vesturlandi og fr hitinn ar sums staar 17-18 stig en mest 19,5 Sumla . 22. (Glaaslskin var Reykjavk 17. jn og 15 stiga hiti og liggur vi a bloggarinn muni eftir stemningunni!). Eftir a var nokkur lgagagnur me rigningu va en okkalegum hita en loks var aftur norantt sustu dagana og bjart syra en dimmviri og kuldi nyrra. heild var etta ekta noranttamnaur me lgum milli slands og Noregs en h yfir Grnlandi og korti snir stu mla 850 hPa fletinum kringum 1400 m h. Sunnanlands var miki slskin essum mnui eins og vera vill vi essar astur. Reykjavk er etta fimmti slrkasti jn. Sums staar suurlandsundurlendi komst hitinn essari miklu sl nstum v upp meallagi 1931-1960. Smsstum var mealhitinn t.d. 9,9 stig og ar hefur ekki mlst urrari jn, 12,2 mm. rkoman Grindavik var aeins 6,9 mm. Grri fr lti fram vegna kulda og urrka. norausturlandi voru hagar varla ornir grnir lok mnaarins.

Sasta daginn var sgeir sgeirsson kosinn forseti slands.

Reykjavk var kaldasti jn san einhvers konar mlingar ar hfust ri 1851 egar mealhitinn var talin 6,3 stig en var 5,9 Stykkishlmi, s nst kaldasti ar. En Akureyri var hitinn 6,2 sem er nr tveimur stigum mildara en 1882. rkoman Reykjavk var 28 mm. Stykkishlmi fr hitinn ekki yfir tu stig fyrr en ann 28. Ljst er a etta er einhver allra kaldasti jn.

Snemma ntjndu ld eru til nokkrar athuganirfr msum stum landinu sem hafa veri tlaar yfir til Stykkishlms. Eftir eim virist sem jnmnuir rin 1811 og 1817 hafi veri nokkru mildari en jn 1882. Mlingarnar voru Akureyri ea vi Eyjafjr ri 1811 og voru gerar a morgni, um mijan dag og a kveldi. Fyrstu sex dagana var skaplega kalt. Um morguninn . 5. var frosti -6,5 stig sem slr n allt t allan jnkulda sem mlst hefur Akureyri fr 1882 egar danska veurstofan hf ar athuganir. Um mijan dag . 2. var frosti -0,3 stig og -1,9 stig . 6. etta eru kannski trlegar tlur en ljsi jn 1975 eru r alls ekki svo vitlausar. Hgur vindur var af norri ea noraustri og geti um hr og oku. Um mijan mnu var hitinn orinn okkalegur en hlindi voru sustu vikuna. ann 28. var hitinn tuttugu stig um mijan dag en 17 a morgni. Mealhitinn hefur veri reiknaur 5,9 stig fyrir Akureyri ennan mnu, sami hiti og 1952 en hafa verur huga hva etta eru gamlar mlingar og ru vsi en n dgum. En kaldur hefur essi jn sannarlega veri.

Fyrra fylgiskjali er hi venjulega me tlum yfir veurstvarnar hverjum eim mnui sem fjalla er um en hitt snir stand mla Reykjavik og Akureyri jn 1885, 1952 og 1975.

Skringar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband