19.5.2011 | 18:58
Kuldakast með bravúr
Meðalhitinn í maí er enn þá um það bil tvö stig yfir meðallagi, bæði fyrir sunnan og norðan.
Menn tala mikið um kuldakastið sem nú er byrja. En enginn minnist á þau sjaldgæfu hlýindi sem voru framan af mánuðinum.
Það óvenjulega við þennan mánuð er einmitt þessi hlýindi sem eiga sér fáar hliðstæður í Reykjavík en ekki kuldakastið sem framundan er hvað kuldann snertir. Hann verður bara fremur hversdagslegur en hlýindin voru mjög sjaldgæfur viðburður.
Hið sama má þó líka segja um úrkomuna á Vopnafirði síðasta sólarhringinn. Í morgun var sólarhringsúrkoman 118,0 mm á Skjaldþingsstöðum. Aldrei hefur fallið eins mikil sólarhrinhgsúrkoma í maí á þessu svæði og reyndar víðast hvar á landinu.
Aðeins í fimm maímánuðum hefur, að ég held, mælst meiri sólarhringsúrkoma á landinu í maí, mest 147,0 mm á Kvískerjum 1973 þann sextánda.
Og enn rignir í Vopnafirði. Frá klukkan 9 til 18 féllu 50,2 mm.
Þannig ætlar sem sagt kuldakastið að byrja.
Með bravúr!
Meginflokkur: Mánaðarvöktun veðurs | Aukaflokkar: Bloggar, Veðurfar | Breytt 22.5.2011 kl. 00:34 | Facebook
Færsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síður
- Sólarminnstu júlímánuðir
- Þíðukaflar að vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveðrið frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauð
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veðrið í Reykjavík
- Slær júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuðir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síður ]
Eldri færslur
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Þetta er með ólíkindum hér norður á Siglufirði. Hér hefur verið hífandi rok og kuldi alla vikuna og síðan fyrir helgi raunar. Með þessu hefur verið hæfileg rigning og slydda með úrhelli á köflum. Nú er þetta að breytast í snjó og skyggnið er þannig að ekki sést til fjalla. Heldur bætir í vind og það verður ekki félegt hér um helgina með þessu áframhaldi. Ekki hundi út sigandi.
Hér getur þú séð herlegheitin á vefmyndavél.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.5.2011 kl. 19:11
Jón Steinar Ragnarsson, 19.5.2011 kl. 19:14
Ætlaði að setja hér inn synishorn.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.5.2011 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.