trleg hlindi

Mealhitinn jl sastlinum var 12,2 stig Reykjavk. einni frtt var sagt a ekki hafi veri kaldara fimm r. a er a vsu alveg rtt en oralagi er samt mjg villandi. Menn gtu haldi a hr vri um kaldan mnu a ra.

En a er ru nr.

Mealhiti jl Reykjavk 1961- 1990 er aeins 10,5 stig. etta var fremur kalt tmabil en rin 1931-1960 var hann 11,4 stig.

Sjaldgft er yfirleitt a mealhiti ni tlf stigum Reykjavk.

a hafa jlmnuir eftirfarandi ra gert, innan sviga er hitatalan: 2010 (13,0), 2009 (12,8), 2008 (12,5), 2007 (12,8), 2003 (12,1), 1997 (12,0), 1991 (13,0), 1960 (12,2), 1958 (12,0), 1957 (12,0), 1950 (12,4), 1944 (12,6), 1939 (12,55), 1936 (12,8), 1933 (12,4), 1917, (12,7), 1894 (12,2), 1880 (12,2).

Auk ess hafa fimm gstmnuir n tlf stigum, 2001 (12,1), 2004 (12,6), 2003 (12,8), 1950 (12,1) og 1880 (12,4).

Eftir 1960 voru sumur suurlandi alveg einstaklega svl um langa hr. Fr 1961-1990 var enginn jl Reykjavk hlrri en 11,6 stig (1968) og aeins tveir ea rr arir jlmnuir nu meallaginu 1931-1960. (Flutningar veurstvarinnar og endurreikningur mealtala vegna ess veldur nokkurri vissu). Loks kom svo essi metmnuur jl 1991 me hita upp rettn stig. voru komin nkvmlega 30 r fr v einhver jl, ea annar mnuur, ni tlf stiga mealhita Reykjavk og er a t af fyrir sig einsdmi svo langan tma.

Arir sumarmnuir essum kldu rum voru svo ekkert hlutfallslega skrri. Mealhiti sumarsins, jn til september 1931-1960 var Reykjavk talinn 10,1 stig eftir endurreikning en mealtal ranna 1961-1990 er 9,3 stig.

Enginn smris munur. Hann virist reyndar kannski ekki mikill sem tala blai en upplifun manna raunveruleikanum um svo mrg r stendur etta fyrir miklar breytingar.

eir sem muna sumargri, ea a.m.k. sasta huta ess, sem rkti a llu jfnu fyrir 1960 (og lka rum rstum) og voru ofurlti mevitair um a sem eir upplifu, hnykkti eiginlega brn egar aldrei, bkstaflega aldrei, kom eftir a verulega hlr sumarmnuur, hva heil sumur, ratug eftir ratug. Stundum komu vitanlega skammlausir mnuir ea nokkrar vikur sem voru svo sem hljar og slrkar og notalegar en a duldist ekki a eitthva miki vanati mia vi sem menn hfi upplifa ar undan. Og furu oft voru bara hreinir kuldar og stundum mikil votviri me kuldanum. Fyrir noran var lka yfirleitt sumarkalt essum r en komu ar nokkrir afbrags hlir mnuir sem ekki komu Reykjavk. En kldu sumarmnuirnir fyrir noran, og eir voru margir, voru enn gelegri en syra essum tma.

En bum n vi. Eftir ennan undramnu jl 1991 fr eitthva a gerast. a sumar ni meallagi Reykjavk mia vi 1931-1960. Nstu sumur voru svl en fr og me 1996 hafa ll sumur Reykjavk veri yfir meallaginu 1961-1990 og ll nema rj nokkurn veginn ea alveg n meallaginu 1931-1960 ea meira. Sasta ratug hefur enn hert sumarhlindunum. Mealhiti sustu tu ra er um a bil hlft stig yfir mealaginu 1931-1960 og meallag sustu fimm ra er 0,8 stig yfir v hlindameallagi og 1,4 stig yfir gildandi langtmameallagi 1961-1990!

Ef mia er vi allt landi ann htt sem g hef veri a leika mr me pistlunum um hljustu og kldustu mnui er svipa uppi teningnum. Mealhiti sumars sustu tu r yfir landi er 1,2 stig yfir meallaginu 1961-1990 og 0,5 stig yfir hlindamealtalinu 1931-1960.

Nliinn jl, sem landsvsu er lklega tiltlulega hlrri en hann var Reykjavk, var alveg sama stl og sumrin hafa veri sustu r sem eru reyndar orin svo mrg og hl a au eiga sr enga hlistu. N hafa komi fimm jlmnuir r me yfir tlf stiga mealhita. trleg hlindi!

En geta essi hlindi stai alveg endalaust? Hva gerist egar bakslagi kemur? a verur geslegt- ea hitt heldur!

g vona a minnsta kosti a veri g dauur og kominn einhvern verulega heitan og notalegan sta!

Fylgjumst svo me gst essum sustu og langheitustu tmum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

a ku vera vel heitt helvti. tlaru r anga?

skell rn Krason (IP-tala skr) 4.8.2011 kl. 21:58

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Heitara miklu en norurlandi?

Sigurur r Gujnsson, 4.8.2011 kl. 22:43

3 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

etta er allt mjg merkilegt og a voru allavega tveir fjlmilar me essar kuldalegu frttir af jl:

Vsir.is sagi: Jl s kaldasti fimm r. og mbl.is: Kaldasti jl san 2006

Emil Hannes Valgeirsson, 4.8.2011 kl. 23:04

4 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Undarlegt hva flk (og fjlmilar) a til a vera fljtt a breyta vimiunum snum.

Hskuldur Bi Jnsson, 4.8.2011 kl. 23:17

5 Smmynd: gst H Bjarnason

Mr fannst jlmnuur alveg gtur og sp notalegur. Kannski hefi mtt vera meiri vta fyrrihluta mnaarins.

Vori var aftur mti me kaldara mti, a minnsta kosti ar sem g er staddur dag uppsveitunum. Grur fr seint af sta og sums staar m greina skemmdir af vldum vorkulda.

Einn kostur er vi kalda vori; a er miklu minna um flugur og nnur smdr hr en undanfarin sumur. Hef varla s mak trjnum enn, annig a lauf eirra lta venju vel t.

Vonandi verur hausti hltt og gott.

gst H Bjarnason, 5.8.2011 kl. 16:08

6 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a var ekki svo kalt vor mia mi mnaarmealhita og mrg r fyrr rum og ekki svo langt san. Aprl var srlega hlr, ma yfir meallagi og jn um meallag fyrir sunnan en a vsu venjulega kaldur fyrir noran. a kom dltill kuldakafli milli mnaa, um sex vikur ar sem verst var. A mnum dmi hefur allt of miki veri gert r vorkuldunum. Kannski er a einmitt vegna ess hve vi erum orin gu vn svo lengi. Mrg dmi er um samfelldan vor og sumarkulda mnuum saman. Kuldarnir r eru varla til ess a tala um en jn kom reyndar eins og skrattinn r sauarleggnum sums staar en ekki m gleyma v a heild var allt lagi me hann sunnanlands. Reykjavik komu fleiri hlir slskinsdagar en venjan er jn. Hins vegar er g ekki fr v a veurvitund jarinnar hafi brjlast vetur, einhvern tma mars held g og hafi ekki jafna sig eftir a!

Sigurur r Gujnsson, 5.8.2011 kl. 16:35

7 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Hin hliin skemmdum grri er vntanlega s a miki af eim grri sem hefur veri reyndur hr landi sustu rum og ratugum (margt me gum rangri) olir ekki alla jafna venjuleg vorhret eins og geta komi slandi. .a.l. munum vi vntanlega mega eiga von skemmdum grri vi svona vorhret eins og hugsanlega er hgt a fra rk fyrir a hafi veri sumstaar landinu vor (srstaklega Norurlandi) - vntanlega oli flestar tegundir a n ess a a hafi mikil hrif til lengri tma. a eru dmi um a t.d. kvmi aspa hafi falli vi vorhret hr rum ur (man ekki rtali augnablikinu, en a er vntanlega einhver hr sem ekkir sgu).

Sveinn Atli Gunnarsson, 5.8.2011 kl. 23:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband