Veurraus

Eins og fram hefur komi frttum var hltt og urrt nstum v alls staar landinu jl . Hins vegar var vast hvar kalt jn, eins og sannarlega frgt er ori, en ekki svo mjg hfuborgarsvinu. jl var slrkt hlindunum bi fyrir noran og sunnan. a sem af er gst er hitinn 1,7 stig yfir meallagi hfuborginni en Akureyri hefur hitinn sigi ltillega undir meallagi sustu daga eftir gta mnaarbyrjun.

Samt sem ur m furu va netinu lesa um a a n hausti snemma og a hafi ekki veri neitt sumar og ar frameftir gtunum. dag slr svo Vkverji Morgunblasins einmit ennan tn. Reyndar eru skrif hans svo fjarstukennd og t htt a kannski er hann einfaldlega a djka ea um einhvers konar kaldhni er a ra.

Mr datt jafnvel hug sjlfhverfu minni a hann vri bara a a gera at mr til a hleypa mr upp!

S svo hefur a tekist fullkomlega!

Ekki kemur fram hvar Vkverji br en lklega er a Reykjavk ar sem veri hefur veri einna best landinu. Segist hann hafa veri a ba eftir sumarveri allt sumar en bara fengi kulda, rigningu, rok, skjaan himinn og almenn leiindi.

Sumari hefur hinga til veri srlega urrvirasamt og eins og ur segir fremur slrkt og vel hltt eftir a jn sleppti og reyndar fyrir mijan jn hva Reykjavk varar. gr klnai nokku og geri g r fyrir a Vkverji s n hreint alveg ngum snum! Ekki sst vegna ess a hann viurkennir a sustu daga hafi veri bara veri nokku gott - sem gluggaveur - tt gert hafi frost, eins og hann segir. (Sustu dagar hafa vissulega veri slrkir Reykjavk). Ansi miki finnst mr annars hafa veri gert frttum r essum nturfrostum sem komu einstaka sta, essum gamalkunnu frostastum ar sem stundum frs um hsumari, bjrtu hgviri langvinnri urrkat. a er t af fyrir sig ekki sterkt merki um haustlega t en einmitt annig hefur oft veri lagt t fr essu netsum.

Vkverji spyr hva s eiginlega a frtta af hlnun jarar og hva s mli me etta kalda sumar.

Svari er auvita a a sumari hefur alls ekki veri kalt eftir jn.

lokin heldur Vkverj a sumrinu hafi kannski bara veri fresta ar til nsta ri.

g efast um a veri endilega miki hlrra og betra.

Og komum vi einmitt a aalatriinu veurrausi essu sem lta m sem eins konar andsvar og viringarvott vi verurraus Vkverja!

Sustu sumur, reyndar trlega mrg, hafa veri svo venjulega hl, bi heild og margir einstakir mnuir, a flestir nema fln ttu a gera sr ljst a ess s ekki a vnta a annig veri bara sumrin fram von r viti, a etta s hi venjulega slenska sumar. Engan tti v a undra egar svo eitthva slaknar hlindunumm og au frist nr meallagi en ekki nausynlega alveg a v. Menn hljta a bast vi v.

Grurhsahrifin halda svo snu striki um allan heim. au eru ef til vill einhver mivirkandi hrifavaldur um okkar hlindi en fyrst og fremst virist vera um einhverja nttrulega - ea kannski llu fremur mjg nttrulega - sveiflu a ra og er hn sannarlega umhugsunarefni.

Og hn arf reyndar ekki neitt a vera bin. etta sumar pir engan vegin me strum stfum: N SNIR ''SUMARKULDINN'' A HLINDASYRPAN ER ENDA! vert mti eru hlindin enn heilmiklu blssi au su a vsu ekki alveg jafn geggju og undanfarin r. En a hafa samt veri hlindi yfirleitt landinu sumar eftir jn en ekki kuldat. Ef svalvirin jn vru meira og minna enn vivarandi (reyndar virast sumir telja sr tr um a svo s) vri hgt a segja a kalt sumar hafi veri og breytt hefi strlega um veurtakt. En svo er bara ekki. a hafa samt ori vissar breytingar en r rttlta ekki harindahjal.

Hva sem sar verur.

Fylgiskjali vaktar veri fram, blai eitt fyrir Reykjavk og landi, blai tv fyrir Akureyri.

a er eitthva undarlegt a gerast rtt einu sinni me hmarksmlingar Reykjavk kvikasilfursmnlinum. gr var hmarki fr kl. 9-18 tali 16,0 stig og dag 15,7 sjlfvirku mlararnir og lka flugvellinum hafi gefi upp miklu lgri tlur.

Gott vri svo a athuganir fr Teigarhorni, nst elstu veurst landsins, fru aftur a birrtast vefsu Veurstofunar en aan hefur ekkert komi fr sumarslstum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

a vri frlegt a vita meira um ennan Vkverja...ekki virist hann hafa ga lyktunarhfni, hvorki um stabundi veur n hlnun jarar. En a hafa sumir hafa bei eftir meintri klnun jarar svo lengi a eir virast vera farnir a ba til rksemdir huga sr sem styja r bbyljur...tt slkt s fjarri llu lagi.

Sveinn Atli Gunnarsson, 16.8.2011 kl. 12:15

2 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Eins og g sagi held g helst a Vkverja s ekki alveg alvara. Mr skilst a Vkverji s skrifaur af msum blaamnnum Mogganum. a s ekki alltaf sami maur. Einhver sem hefur stundum skrifa sem Vkverji skrifar skynsamlega um veur og plir greinilega v. Hitt er anna ml a g er mjg eirri skoun a leggja eigi niur alla nafnlausa dlka dagblum. Allt eigi ar a vera undir nafni, a leiurum metldum. Sagt er a ristjrarnir beri hina formlegu byrg en hver maur sem skrifar opinberlega a staaldi bl tti a bera byrg eim undir nafni, ekki bara ristjrar.

Sigurur r Gujnsson, 16.8.2011 kl. 13:13

3 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

a er rtt hj r, hlf undarlegt a vera me nafnlausa dlka dagblum.

Sveinn Atli Gunnarsson, 16.8.2011 kl. 13:29

4 identicon

a er deginum ljsara a essi grurhsahrif eru raus eitt einhverjum illa menntuum tlenskum takkastjrum, sem vita ekkert um veurfar, greyin. Kunna ekki anna en a rna einhver tlvumdel, sem enginn skilur, og allra sst eir sjlfir.

a var hnatthlnun um mija sustu ld, og hvarf hn aftur af sjlfu sr. Bara ssona. Einnig fyrir rsundi, tveimur rsundum og rem rsundum... annig verur a lka nna, sannau til lagsi. Vsbendingar eru farnar a koma fram.

etta er meira bulli essi loftslagstlvutkni, ea hva a n kallast, egar menn kunna ekki lengur sn fri og rna bara tlvuforrit.

Og hana n. Vissulega er etta rttmt spurning hj Vkverja. Vissulega.

Gamli (IP-tala skr) 16.8.2011 kl. 16:30

5 Smmynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Alltaf jafn frlegt a hla nafnlaust raus eins og s Gamli bur upp hr (kannski er hann Vkverjinn umtalai). g mli me a vikomandi skoi t.d. Mlingar stafesta kenninguna og Orsakir fyrri loftslagsbreytinga svo eitthva s nefnt og setja sig rlti inn hva mli fjallar um ur en hann gasprar meira um mli. Svo getur hann kannski komi me anna komment og kannski undir eigin nafni, ef hann skyldi ora v...ekki a g eigi von v a a gerist.

Mbk.
Sveinn

Sveinn Atli Gunnarsson, 16.8.2011 kl. 17:21

6 identicon

a er full rf v essum mlum sem rum a benda stareyndir egar fumbulfamba er vandaan htt eins og gjarnan er gert um veur - og reyndar hvaeina ef t a er fari. Srstaklega finnst okkur Norlendingum a sna umtalsvert vanakklti (jafnvel hroka) af bum suvesturhornsins a skammast yfir verinu ar. Sjlf berum vi harm okkar hlji og bum eftir hgum sunnan andvara me slarbreyskju viku eftir viku eftir viku. Sjlfur fkk eg ekki a upplifa sumari 1939en myndi telja aalmttingu til tekna ef a endurtki a nstunni, t.d. sumari 2012...

skell rn Krason (IP-tala skr) 16.8.2011 kl. 17:22

7 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

a er eitt essu. Eindregin sunnanttasumur me tilheyrandi rigningum og rosa syra en blu fyrir noran hafa ekki lengi komi. En reianlega koma au einhvern tma. Sumrin 1976 og 1984 voru essum stl og msir muna eflaust eftir eim. En svo er tl dminu a sumur su g um allt land, eins og t.d. 1939 og var september vi fnasta hsumarmnu. Sumrin fyrir noran hafa reyndar lka lengi veri hl og g en kannski blandari en syra hluti sumarins 2001 hafi ekki veri ngu gur fyrir noran.

Sigurur r Gujnsson, 16.8.2011 kl. 18:06

8 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

2011 arna a standa!

Sigurur r Gujnsson, 16.8.2011 kl. 18:07

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband