Kattavinafélagið mótmælir

Við Mali tökum heilshugar undir orð Kattavinafélagsins og ætlumst til þess að dýraníðingar sem brjóta lögin um dýravernd fái miskunnarlaust að kenna á refsivendi laganna.

Það kemur ekki til mála sveitastjórnir fái að komast upp með svívirðilega grimmd gagnvart dýrum. 

 


 


mbl.is Mótmælir aðgerðum gegn köttum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gott hjá ykkur Mala. Bið að heilsa honum.

Var einmitt að skrifa um þetta hjartans mál ykkar.

Jón Valur Jensson, 24.9.2011 kl. 23:52

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Í dag var ég með opið út á svalir sem eru í svefnherberginu. Og viti menn! Þegar ég kom þar inn og ætlaði að loka hurðinni var þá ekki kominn einn af eðalköttunum í hverfinu upp í rúm og malaði af ánægju. Það fannst mér góður gestur.

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.9.2011 kl. 00:00

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góð saga!

En hvað ef þetta hefði verið villiköttur sem hefði hrakið út hann Mala þinn?!

Jón Valur Jensson, 25.9.2011 kl. 00:35

4 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Villikettir leggjast ekki upp í ókunnug rúm og fara að mala þegar við þá er talað.

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.9.2011 kl. 00:50

5 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Annars þekkja mig allir kettirnir í hverfinu. Þeir vita að þeir mega líta við.

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.9.2011 kl. 00:55

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, auðvitað ekki. Þú ert sá sérfróði.

Bið að heilsa þessum spaka.

Jón Valur Jensson, 25.9.2011 kl. 00:56

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, það er bara samkoma hjá þér, Sigurður minn!

Jón Valur Jensson, 25.9.2011 kl. 00:57

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Dáður og Gosi biðja að heilsa Mala frænda og öllum köttunum sem heiðra þig með nærveru sinni, kæri bróðir. Svo kem ég í heimsókn í næstu viku. Hlakka til að sjá nýju íbúðina þína.

Svava frá Strandbergi , 25.9.2011 kl. 02:50

9 identicon

Þeir eru eitthvað sjúkir þessir kattaróvildarmenn, eitthvað búnir að snappa ha Búnir að horfa á of mikið af hrollvekjumDoctorE (IP-tala skráð) 25.9.2011 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband