Hljustu septembermnuir

S septembermnuur sem mestur ljmi stendur af hva hita og gviri varar er september 1939. Hann er a vsu strangt til teki bara nst hljasti septembermnuurinn, ef mia er vi r 9 stvar sem lengst hafa athuga nstum v enginn munur s honum og eim hljasta, enar mti kemur a hann var einstaklega blvirasamur. etta er lka eini september sem 20 stiga hiti hefur mlst Reykjavk. Sast en ekki sst hefur mnuurinn fest minni flks vegna ess a hfst sari heimsstyrjldin a komi veurfari auvita ekkert vi.

Eins og ur essum pistlum um hljustu og kldustu mnui er hiti og rkoma tundu hverjum mnui fyrir hverja og eina af hinum nu stvum sem vi er mia fylgiskjalinu en innan sviga essum megintexta er mealhiti eirra allra. Hann er 6,7 stig fyrir rin 1961-1990.

1939 (10,6) Mnuurinn var s hljastisem komi hefur suurlandi allt fr Kirkjubjarklaustri til Hornbjargsvita, en ekki Vestmannaeyjum, Vk Mrdal, ingvllum, Hvanneyri og Reykjanesi ar sem hlrra var 1941. 1939_9_850.pngFyrstu nu daga mnaarins (reyndar fr 29. gst) fr hitinn Reykjavk aldrei niur fyrir tu stig og hmarkshitinn fr fyrstu rj dagana 18, 19 og 20 stig og aftur 18 stig . 6. og 17 stig nstu rj daga ar eftir. Mealtal lgmarkshita var 9,8 stig Strhfa Vestmannaeyjum sem ir a hann hefur nstum v rugglega veri yfir tu stigum kaupstanum. Og a september! Mikil hlindi voru byrjun mnaarins, 24,6 stig . 1. Sandi Aaldal og 23,4 Hsavk og . 3. var yfir tuttugu stiga hiti va suurlandsundirlendi og vesturlandi, allt upp 22,7 stig Hvanneyri. Reykjavk mldist mesti hiti sem ar hefur mlst september, 20,1 stig . 3. sama dag og Bretar og Frakkar sgu jverjum str hendur og var slskinsglta bnum hgri suaustantt. norausturhorninu komst hitinn yfir 20 stig . 6. og austfjrum . 21. Akureyri mldist mesti hiti sem hafi ar mlst september, 22,0 stig . 1. Hiti fr 20 stig ea meira vel yfir helmingi allra veurstva sem mldu hmarkshita sem er bsna venjulegt september. Kaldast var -3,5 stig Nefbjarnarsstum . 14. Nokku klnai er lei mnuinn eins og elilegt er en alltaf mttu heita hlindi.

rkoman var aeins lti eitt meiri en mealtai 1931-2000. Hn var meiri en venjulega syra og Austfjrum og kringum meallag suvesturlandi en minni nyrra eins og vnta mtti eftir vindttinni, en sulgar ttir voru venju fremur tar. norausturlandi var rkoma sums staar aeins um 17 mm og rkomudagar 5-7 en suurlandi voru eir um og yfir20. Mikil rkoma var va upp r eim 20. og mldist slarhringsrkoman 106 mm Horni . 24. a var hgvirasamt mnuinum og mjg oft tali logn. Akureyri var fremur miki slskin en lti Reykjavk. Heyskapart var vast mjg hagst en var urrklti sunnanlands. Uppskera r grum var venjulega mikil. Sustu tvo dagana klnai nokku og sums staar snjai fyrir noran en hvergi festi snj og var mnuurinn alauur allstaar. Yfir Bretlandseyjum var hl hloftah aulsetin sem hafi hrif veurlagi hr landi eins og sst kortinu um mealh 850 hPa flatarins um 1400 m h.

Hr er samsett kort sem snir mealhita hverrar stvar septembermnuum 1939 (bltt) og 1941 (rautt), eftir v hvort ri var hlrra vikomandi st en mjg ltill munur var mealhita stva essi r. Bir voru essir mnuir jafngildir vel hljum jlmnuum a hita.

sept_1111487.gif

1941 (10,7) Hljasti september sem mlst hefur landinu er svo 1941, fjgur stig yfir meallaginu 1961-1990, og er hann aeins 0,1 stigi hlrri en brir hans fr 1939. Mnuurinn var s hljasti vast hvar svinu noran og austan til landinu fr Hrtafiri til Fagurhlsmrar en auk ess Hvanneyri, Vk Mrdal, Vestmannaeyjum,ingvllum og Reykjanesi. Mealhitinn Akureyri, 11,6 stig, er hsti septembermealhiti sem skrur hefur veri slenskri veurst. 1941_9_850.pngetta er einhver mesti sunnanttaseptember sem vita er um. Mnuurinn var enda miklu votvirasamari en 1939. Mest rigndi nttrlega suur og vesturlandi ar sem rkoman var 2-21/2 sinnum meiri en meallagi en minna en helmingur af meallagi Akureyri. Minnst rigndi a tiltlu norausturstrndinni,aeins fjradaga vi Bakkafjr og vi Eyjafjr.Mnaarrkomutlur fyrir sumar stvar eru ansi har, 378,5 mm Kvgindisdal sem er septembermet ar, 351 Ljsafossi og 335 mm Kirkjubjarklaustri. Aldrei hafa veri fleiri rkomudagar september Reykjavik, 28, og voru v lkir suur og vesturlandi og Ljsafossi jafnvel 29. Sari hluta mnaarins fr hver lgin ftur annarri norur fyrir land r vestri og fylgdi rkoma me og oft hvassviri um vesturhluta landsins. heild var mnuurinn ekki vindasamur.Gfurleg rkoma var i kringum . 20. og aftur 25., va 40-60 mm slarhring suur- og vesturlandi. Mikil fl uru Mlakvsl og Npsvtnum. Eftir mijan mnuinn var afar hltt norur-og austurlandi, 24,4 stig Hallormssta . 15. sem ar er septembermet og 22,2 Sandi . 19. Tuttugu stiga hiti ea meira mldist aeins sex veurstvum sem mldu hmarkshita, ar af er ein mling sem nstum v rugglega er rng, en 17 stvum 1939. Kaldast var -3,2 stig Grmsstum . 6. hgviri sem st einn dag. lkt september 1939 kom seinni helmingur essa mnaar sst verr t hitanum en fyrri hlutinn. Eins og 1939 var hasvi yfir Bretlandseyjum en lengra fr landinu en en aftur mti var lga-og rkomusvi nr landinu vestan vi a. Sj korti fr mealh 850 hPa flatarins.

Heimsstyrjldin geisai og hfst umstri um Leningrad ann fyrsta. En sasta daginn voru framin fjldamorin Babi Yar.

essir tveir mnuir, 1939 og 1941, eru eiginlega srflokki hva hlindi varar.

September 1958 og 1996 eru eirrijiog fjri hljustu. eir eru samt nokkru svalari en eir tveir sem hr hafa veri taldir, en eigi a surafar hlir.

1958 (10,2) Eins og september 1939 er september 1958 einnig frgur af rum stum en veurfarslegum. var landhelgin fr 12 mlur og geisai fyrsta orskastri vi Breta. essi mnuur var ekki eins rkomusamur og eir sem hr hafa veri taldir en slin var fremur ltil. Mest rigndi suausturlandi, enda var suaustantt langalgengust mnuinum, en minnst rigndi norurlandi. Aldrei hefur mlst minni rkoma Akureyri, aeins 0,4 mm sem fll einum degi. urrkamet var einnig Grmsstum, 1,5 mm. 1958_9_850t_an_1111318.pngMjg hltt var sustu dagana og mesti hiti mnaarins Reykjavk mldist sasta daginn, 16,9 stig sem er mesti hiti sem ar hefur mlst svo seint a sumri. Svipaur hiti ea meiri var ann dag allra syst landinu og suausturlandi. Strhfa kom mesti hiti ar september, 15,4 stig. En Seyisfiri fllu miklar skriur. Mjg hltt var einnig dagana 3.-5. og hljast var ann rija egar hitinn fr 23,4 stig Hsavk.Minnsti hitinn sem mldist Reykjavk ennan mnu var 5,4 stig og er a hsti lgmarkshiti sem ar hefur mlst nokkrum september. Mealhitinn Loftsslum Dyrhlahreppi var 11,5 stig og er a einhver mesti mealhiti veursst september. Eiginlegt kuldakast kom aldrei en hitinn fll -2,2 stig Barkarstum Mifiri afarantt hins 20. sem ykir n ekki tiltkuml eim sta. Svokllu ykkt yfir landinu var 70-80 metrum yfir meallagi en v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Korti snir hins vegar frvik hitans fr meallagi 850 hPa fletinum um 1400 m h yfir landinu.

1996 (10,15) var mealhiti alls landsins svipaur og 1958 en fyrir sunnan var kaldara en noranlands og austan var hitinn svipaur og 1941 og sums staar meiri. Raufarhfn (9,6), thrai (10,7), Teigarhorni og Seyisfiri var etta hljasti september sem mlst hefur. Mealhitinn Seyisfiri var 11,5 stig og er a eitt af fimm hstu gildum mealhita september veurstvum. Hljast var . 4. og var va fyrir noranyfir 20 stiga hiti, en mest 22,0 Gari Kelduhverfi. 1996_9_thick_an.pngSama dag komst hitinn Grmsey 18,6 stig sem er mesti hiti sem ar hefur veri skrur september ansi langri en ekki alveg samfelldri sgu hmarkshita. bjartri vestantt . 11. komst hitinn 20,4 stig Norurhjleigu lftaveri og er slkur hiti ar mjg sjaldgfur september.

Sunnanttin var rlt og etta er riji slarminnsti september Reykjavk fr v mlingar hfust, 55 klst, en hins vegar mldust 104 klst Akureyri og 113 vi Mvatn, en aeins 41 klst viHverageri. norausturlandi var rkoman einungis um helmingur ess sem venjan er og upp a meallagi en votast var tiltlulega norvestanlands, en suurlandi var rkoma kringum helmingi meiri en venjulega.rkomudagar suur-og vesturlandi vorumargir, 25-27 va og sums staar 29. Kvskerjum var heildarrkoman 454 mm. Korti snir ykktina yfir landinu sem var heldur minni en 1958.

Svavar Gests, hinn ekkti tnlistar-og tvarpsmaur, lst fyrsta dag mnaarins en sasta daginn hfst eldgosi Gjlp Vatnajkli.

2010 (9,4) Mestur var mealhitinn essum mnui 10,9 stig Garskagavita. N voru komnar sjlfvirkar veurstvar va en engar slkar voru vitanlega september 1939, 1941 og 1958. 20100309_1111324.gif fyrstu vikunni kom einhver mesta hitabygja (sj korti sem snir hita 850 hPa fletinum . 3.) sem mld hefur veri september. Komst hitinn 24,9 stig Mruvllum Hrgrdal . 4. og sama dag 24,7 stig Mnrabakka og er etta nrri slandsmetinu september (26,0 stig Dalatanga, . 12. 1947). Staarmeti fr 1939 fll Akureyri ar sem hitinn fr 23,6 stig ennan dag og Staarhli fr hitinn 23,1 stig. Mealhitinn Akureyri ann fjra var 17,9 stig og er a mesti mealhiti nokkurs dags september fr a.m.k. 1948 og sennilega miklu lengur. essum ltum komu reyndar dagshitamet a slarhringsmealhita Reykjavk alla dagana fr eim fjra til nunda og Akureyri dagana 3.-5. og 8. Kaldast bygg essum mnui var -6,1 stig Barkarstum Mifiri . 23. en -8,5 stig mldust . 21. Brarjkli. rkoman var mjg ltil fyrir noran en kringum meallag landinu heild.

etta sumar, fr jn til september, er hi hljasta sem mlst hefur va suur og vesturlandi, svo sem Reykjavk, Stykkishlmi og Sthfa en allar essar stvar hafa lengi athuga. Einnig er etta hljasta sumar Hveravllum (fr 1963).

Danski skkmeistarinn Bent Larsen, gkunningi slendinga, lst . 9. en mnaarlok samykkti Alingi a stefna Geir Haarde, fyrrverandi forstisrherra, fyrir Landsdm.

1901 (9,3). voru urrkar miklir suurlandi. En litlar frttir fara af rkomu norurlandi v ar voru engar rkomumlingar. Teigarhorni var rkoma hins vegar meira en tvfld mia vi meallag. Mnuurinn l sunnan-og suaustlgum ttum svo fir mnuir jafnast vi hann a v leyti. Hljast var 18,7 stig Kreksstum thrai en kaldast - 2,1 i Grmsey.

2008_9_850.png2008 (9,2) Mjg rkomusamt var suur- og vesturlandi. Met rkoma var Stykkishlmi og Reykjavk er etta nst rkomusamasti september og munar sralitlu metmnuinum og essum (176,0 mm 1887). Mia vi r fimm rkomustvar sem hr er stust vi er etta einfaldlega rkomusamasti september sem r hafa mlt. Akureyri var rkoman minna lagi. Nesjavllum var rkoman 665,9 mm og er a mesta mnaarrkoma sem mlst hefur landinu veursst september. Slarhringsrkoman mldist Nesjavllum 197,0 mm . 17. og er a mesta slarhringsrkoma mannaari st september (ri eftir, . 27. mldust 220,2 mm sjlvirku stinni lkelduhlsi). Hljast var sjlfvirku stinni Raufarhfn, 20,6 stig . 17. og sama dag mldust 20,1 stig mnnuu veurstnni ar. Kaldast bygg var -4,2 stig Mrudal sasta dag mnaarins. Sama dag mldist frosti -7,3 stig uppi Brarjkli. Lgir og rkomusvi voru oft nrri landinun eins og korti fr 850 hPa fletinum snir.

Undir lok mnaarins var hruni mikla slenska bankakerfinu.

1953 (9,2) ttundi hljasti september er svo hinn gtigvirismnuur 1953. var hitinn mjg jafn um land allt, 9-10 stig betri byggum, rkoma var nokku mikil nema norurlandi og slin var af skornum skammti.Hljast var 20,2 stig Hallormssta . 7. en kaldast -5,9 Mrudal . 12. Bsna mikil rkoma var sunnanlands og vestan og ekki hefur falli meiri rkoma september Hlum Hornafiri, 375,9 mm og Keflavkurflugvelli, 225,2 mm. Uppskera garvaxta tti me afbrigum g. Mnuurinn var veragur en hvessti dagana 24.-26. af vestri og var mikill sjvargangur Faxafla og vi Breiafjr sem olli nokkrum skaa. kjlfar vestanttarinnar klna og snjai va fjll en var alls staar snjlaust bygg mnuinum nema einn dag vi Mvatn.

ann 6. var fjgurra ra telpa ti skammt fr Hlmavk. Vakti s atburur mikla sorg um land allt en hans er hvergi geti nrri annlabkum.

1933 (9,2) etta var sasti mnuurinn hljasta sumri sem komi hefur noranlands. Akureyri var mealhitinn mnuinum 10,4 stig og ar var etta v fimmti hljasti september. Miklar rigningar voru suur-og vesturlandi og er etta rkomusamasti september sem mlst hefur Stykkishlmi og me eim rkomumestu Reykjavk. Sunnanttir voru me allra mesta mti. Hvanneyri var rkoman 282,3 mm og var aldrei meiri ar september mean mlt var. rkomudagar voru frri yfirleitt en 1941. Mnaarrrkoman Vk var talinn 474,9 mm sem er a mesta ar september og slarhringsrkoman var 150,3 mm . 9. , sem er lka met ar, en einhver vissa er vst um tluna. ennan dag mldist mesti hiti mnaarins, 20,1 stig Fagradal Vopnafiri. Rigningin essa daga ollu miklum vexti mrgum m og skrium sums staar. Mnuurinn var endatalinn mjg rosasamur suur-og vesturlandi. a var essum rigningarmnui sem rbergur rarson rei yfir Skeiar og segir fr v hinni mgnuu frsgn Vatnadeginum mikla. A mnu tali nr mnuurinn upp a a vera tundi rkomusamasti september en ekki meira en a. Miki jkulhlaup kom . 8. ea 9. Jkuls Slheimasandi og skemmdist brin miki. Kaldast var - 3,3 Kolls . 13. stuttu kuldakasti. Sumari heild, fr jn til september, er a hljasta sem mlst hefur Akureyri.

1931_9_500v_1111335.png1931 (9,15) essi september er srstakur fyrir a hve vestanttinn var eindregin. Hn var urr og loftrstingur oft hr framan af og fylgdi essu venju fremur miki slskin. Mnuurinn var hgvirasamur og urr sunnanlands og vestan fram yfir mijan mnu en allan mnuinn norur-og austurlandi. Hiti fr ar yfir tuttugu stig um mijan mnu og aftur . 21. og 22. og fyrri daginn mldist mesti hiti mnaarains, 22,1 stig Eium. Eftir mijan mnu geri urrka mikla sunnanlands og vestan. Ekkert raunverulegt kuldakast kom en nturfrost voru sums staar fyrstu vikunni hgri norantt, mest -4,9 stig Grmsstum . 4. Ekki var mnuurinn samt eintm bla. Vestan hvassviri var um allt land . 17. og aftkaveur geri vi Eyjafjr og snjai Vestfjrum svo . 18. var alhvtt Suureyri vi Sgandafjr og rustum nundarfiri.

Nokkurra annarra septembermnaa ber a geta. Mjg hltt var september lengi fram eftir 1968 suur og vesturlandi. etta var hins vegar hafsrunum og var mnuuirnn ekki hlr vi sjinn norur-og austurlandi og mealhitinn ekki meiri en 8,0 stig Akureyri, lti yfir meallaginu 1931-1960. egar fjrir dagar voru eftir af mnuinum var mealhitinn Reykjavk 10,6 stig en sustu dagana kom venjulega hastarlegt kuldakast svo lokatala hitans mnuinum var 9,7 stig. Mnuurinn klnai sem sagt um 0,9 stig fjrum dgum. Slkt hrun mnaarmealhita var algengt sarunum. essum mnuivar einkanlega hltt kringum . 10. og mldist mesti hiti sem mlst hefur Reykjavk september san 1939, 18,5 stig, tvo daga r,og ingvllum komst hitinn 20,2 stig . 10. Tiltlulega slrkt var suurlandi egar um hlja september er a ra, en eir eru oft ungbnir sunnanttamnuir, 114 klst mldust Smsstum Fljtshl.

September 2006 krkir 11. sti a hlindum. eru rr septembermnuir eftir 2000 meal ellefu hljustu septembermnaanna.

1935_9_500v_1111336.pngri 1935 var september reyndar ekki nema meallagi hita landinu mia vi mealtali 1931-1960 og kaldara lagi fyrir noran og austan, en suvesturlandi var hann vel hlr, 9,2 stig Reykjavk. a er hins vegar merkilegt me ennan mnu a hann er allra mnaa mestur austanttamnur enda var hann Reykjavk, Stykkishlmi og Vestmannaeyjum rkomuminnstur septembermnaa, 12,6, 1,6 og 39,9 mm. rigningarblinu Kvgindisdal Patreksfiri var einn rkomudagur (0,2 mm) og reyndar einnig Hrtafiri. Mnuurinn var einnig tiltlulega slrkur vestanlands me 130 slarstundir Reykjavk.Svona hlir, urrir og slrkir septembermnuir hfuborginni eru sannarlega sjaldgfir. Fdma rkoma var aftur mti Seyisfiri linnulausri austanttinni, 492 mmsem er me v mesta sem mlist septemberog slarhringsrkoman var 110 mm . 15. essi mnuur er slandi dmi um breytilegt veurlag landshutum eftir v hvort vindur er af hafi ea landtt rkir. Einnig rigndi miki sunnanlands og suaustan. Rigningarnar ollu skriuhlaupum va sem ollu miklu tjni. Korti sni stefnu og styrk vindsins um 5 km h.

Af eldri mlingum, fyrir okkar helsta vimiunarr 1866, m ra a september 1828 var mjg hlr Reykjavk, eins og allt sumari, 10,2 stig. September 1850 var ar einnig 10,2 stig en ekkert srstakur Stykkishlmi.

Fyrra fylgiskjali snir hita og rkomu stvanna en hi sara snir veri Reykjavk og fleira hinum sgufrga og hreint trlega september 1939.

Skringar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband