Dylgjur og lágkúra innanríkisráđherra

Innanríkisráđherra fullyrđir ađ Ríkislögreglustjóri hafi ekki brotiđ lög eins og Ríkisendurskođun heldur fram.

En hvor er trúverđugri innanríkisráđherra eđa Ríkisendurskođun?

Hver og einn ćtti nú ađ líta í eigin  barm til ađ svara ţeirri spurningu!   

Ráherrann segir ađ ríkislögreglustjóri hafi orđiđ fyrir mjög ómarklegum árásum, sleggjudómum og ég veit ekki hverju frá fjölmiđlum. 

Ţegar fréttamađurinn í kvölfdfréttum Ríkisútvarpsins spurđi svo ráđherrann um dćmi svarađi hann ađ menn ćttu bara ađ fletta blöđunum og hver og einn ćtti ađ líta í eigin barm.  

Viđ eigum orđ yfir ţađ ţegar menn koma međ leiđinlegar ásakanir en neita ađ nefna nein hlutlćg dćmi.

Dylgjur.

Orđ ráđherrans eru flatneskjulegar dylgjur. Eins og sagt er: Rakalausar dylgjur.  

Hann veit hins vegar ađ hann kemst upp međ ţćr. Veit af valdi sínu. Og veit ađ flokksbrćđur sínir munu styđja hann. 

En er hćgt ađ leggjast lćgra í málflutningi?

Fjöldi fólks, bćđi til hćgri og vinstri og ţar á milli, hefur áreiđanelga áhyggjur af framtíđ íslenskra stjórnmála og hreinlega framtíđ ţjóđarinnar ţegar ćđstu ráđamenn leggja ađra eins lágkúru fyrir almenning og ráđherran hér gerir og komast upp međ ţađ.

Enn eitt dćmiđ sem sýnir hvers vegna margir eru búnir ađ fá skömm á stjórnmálamönnum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţú ert á skelfilegum villigötum, Sigurđur.

Ríkisendurskođun hefur ALDREI haldiđ ţví fram ađ ríkislögreglustjóri eđa embćtti hans hafi brotiđ lög.

Bloggheimar og sorpblöđ hafa hins vegar túlkađ athugasemdir Ríkisendurskođunar blákalt ţannig.

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.10.2011 kl. 21:44

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţegar sagt er ađ eitthvađ brjóti í bága í ákvćđi laga er um lögbrot ađ  rćđa. Annars er ađalatriđiđiđ í ţessum pistli ekki ţađ hvort Ríkisendurskođun hafi réttara fyrir sér en ráđherrann um lögreglustjórann heldur viđbrögđ ráđherrans um ţađ ţegar hann var beđinn um ađ nefna dćmi um sleggjudómana. Ţađ gerđi hann ekki en kaus ađ vera međ dylgjur sem ómögulegt er ađ henda reiđur á. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.10.2011 kl. 22:35

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég held ađ flestir sem hafa gluggađ í sorann, t.d. ţessi pistill http://blog.eyjan.is/illugi/2011/09/28/makalaus-rikislogreglustjori/ og athugasemdirnar viđ hann.

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.10.2011 kl. 23:03

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

... flestir sem gluggađ hafa í sorann, átti sig á hvađ Ögmundur er ađ fara.

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.10.2011 kl. 23:04

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

og ţetta er bara eitt dćmi og sjálfsagt ekki ţađ versta, af ótal mörgum.

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.10.2011 kl. 23:04

7 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Mér finnst ţú taka fulldjúpt í árina Sigurđur.

Ögmundur er međ vönduđustu mönnum á Íslandi og hefur ćtíđ reynt ađ gera sitt besta. Auđvitađ hefur Ríkisendurskođun rétt fyrir sér ađ ţessi innkaup á vegum Ríkislögreglustjóra eru ekki eftir venjum og fyrirmćlum sem t.d Ríkiskaup framfylgir eftir lögum og reglum. En Ögmundur telur sem rétt er, ađ ţarna eigi ekki ađ elta ólar viđ ţetta enda ber ađ breyta ţessu fyrirkomulagi.

Ţetta er smámál sem kannski er betra ađ geyma fremur en ađ blása upp međ látum. Enginn tilgangur er međ ţví.

Góđar stundir!

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 18.10.2011 kl. 23:17

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég er ekkert ađ blása neitt upp međ látum.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.10.2011 kl. 23:37

9 identicon

Heill og sćll Sigurđur frćndi; líka sem og, ađrir gestir, ţínir !

Guđjón Sigţór Mosfellingur !

Ég má til; ađ leiđrétta ţig, lítilsháttar.

Ögmundur Jónasson; er međ ÓVÖNDUĐSTU mönnum, í okkar samtíma - sem seinni ára, og áratuga.

Elín Björg Jónsdóttir; úr Neđra- Ölvesi kynjuđ, (Ölfusi) arftaki hans, hjá BSRB, er búin ađ afkasta meiru, fyrir sitt fólk ţar, fremur en ţessi mann stauli, sem aldrei hefir gert annađ, en ađ hygla sjálfum sér - og sínum, í íslenzku Kommúnista hreyfingunni.

Og; breytir öngvu, ţó hann ţjóni í dag, til borđs, međ frjálshyggju Kapítalízk- Kommúnísku óstjórnar druslunni, sem ENN; ; fćr ađ sitja óáreitt, eftir ađ hafa tekiđ viđ, af hinum skađvöldunum : Geir og Ingibjörgu / Halldóri og Davíđ, Mosfellingur góđur.

Nýjasta afrek Ögmundar ţessa; er ađ bera skjöld, fyrir hrakmenn iđ Harald Johannessen, svokallađan Ríkislögreglu stjóra.

Gleggsta dćmiđ; um ţýlindi ÖJ, til viđurstyggilegrar valda stéttar, hinna 4ra gćlu flokka ţinna, sem öllu hafa komiđ hér, til Andskot ans.Guđjón minn. !!!

Međ beztu kveđjum; öngvu ađ síđur / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 18.10.2011 kl. 23:51

10 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ munar ekki um ţađ!

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.10.2011 kl. 23:57

11 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Óskar: Mćtti minna ţig á 25. kafla almennra hegningarlaga. Ýmsir hafa lent í vandrćđum međ kjaftinn á sér fyrir minna!

Góđar nćtur!

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 19.10.2011 kl. 00:13

12 identicon

Komiđ ţiđ sćlir; á ný !

Guđjón Mosfellingur !

Mćtti ég; minna ţig á XXX. kafla almenns siđferđis og siđgćđis ?

''Hegningarlög''; hins löngu dauđa Lýđveldis (1944 - 2008), hafa ekkert vćgi lengur, á landi hér, hvađ; ţú skođir, hafir ţú burđi og getu til.

Allra sízt; í ljósi ţeirrar stađreyndar, ađ glćpalýđur sá - sem ţeir Ögmundur Jónasson og Haraldur Johannessen halda hlífiskildi yfir, GENGUR ENNŢÁ LAUS; innan ţings - sem utan ţess.

Eđa; ţykist ţú vera mađur til, ađ upplýsa okkur skrifara, sem lesendur, hér á síđu Sigurđar Ţórs, um ástćđur fyrir lausagöngu manna, eins og : Björgólfs Ţórs Björgólfssonar / Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Ólafs SAMBANDS SKIPA ţjófs Ólafssonar, til dćmis, ađ taka ?

Ţú skalt ekki dirfast; Guđjón Sigţór - ađ setja ţig á háan Hest, gagnvart mér, sem öđrum samlöndum ţínum, sem erum ađ kikna undan ţeirri ógnar tilveru, sem viđ höfum búiđ viđ, síđan Haustiđ 2008, Guđjón Sigţór !!!

Hvergi; hyggst ég brúka ţann munnsöfnuđ viđ ţig; persónulega, sem ţú viđhefir gagnvart mér - sem og; sjálfsagt öđrum ţeim, sem voga sér, ađ segja vinum ţínum, í dragúldnu stjórnkerfinu hérlenda, til syndanna.

Persónulega; óttast ég öngvar hefndir - af ţinni hálfu, né annarra, ţar sem ég hefi öngvu ađ tapa, en allt ađ vinna, til ţess ađ losna viđ ţađ fólk (um;cirka 7000 manns), sem brýnast er, af landi hér, međ EILÍFĐAR útlegđar dómum, af hálfu sanngjarns Alţýđudóm stóls, Mosfellingur spaki, ef allrar sanngirni mćtti gćta.

Og; til ţess ađ reisa mćtti Ísland úr rústum, mögulega, svo tekiđ skuli fram, einnig.

Í ţessu jarđneska lífi; hrćđist ég ekkert - og hefi ekki gert til ţessa, nema sjálfan mig, svo fram komi, Guđjón Sigţór !!!

Međ ţeim sömu kveđjum - sem fyrri / hinum köldustu, til Guđjóns Mosfellings ///    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 19.10.2011 kl. 01:45

13 Smámynd: Skarfurinn

Guđjón Jensson fyrrverandi póstmađur, ţú verđ Ögmund Jónasson af ţeirri einu ástćđu ađ hann er kommi eins og ţú, ţađ er ekki málefnalegt hjá ţér.

Auđvitađ braut Ríkislögreglustjóri lög međ ţví ađ kaupa af vinum og vandamönnum fyrir 91 milljón króna  (lögreglumönnum og heildsölum ţeirra) ţađ er augljóst, en ađ Ögmundur lympist niđur og reyni ađ verja gjörninginn er hlćgilegt. Tek annars undir ţađ sem Sigurđur segir. 

Skarfurinn, 19.10.2011 kl. 15:59

14 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ríkisendurskođun stendur viđ skođun sína. Og ég spyr aftur hvor sé trúverđugri ráđherrann eđa Ríkisendurskođun. Hver og einn ćtti nú ađ líta í eigin barm til ađ svara ţví.   

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 19.10.2011 kl. 16:11

15 identicon

Sprechen Sie Deutsch!

Skellur (IP-tala skráđ) 29.10.2011 kl. 18:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband